Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 20
68 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1982 A skíðum 30 þúsund árum - Mynd frá 13. öld. DjöfuK á skíðum. Frá 17. ÖM. Lappi á skíðum, ¦tuttu og löngu. Loksins rétt mynd. Norourálf ubúa var lýst sem óf reskju með einn risafót, sem hann notadi til þess að verja sig með og sem hann átti ao geta hlaupið á meö ótrúlegum hraöa. Um 360 segir Pythéas frá Marseilles þó frá því aö kaupmennirnir hafi séö fólk, sem nefnist Skýþar. Það á aö vera hlýlega klæff, og hefur langa skanka. En sögusagnirnar um ófreskjurnar á skíöun- um, sem kaupmenn Suður-Evrópu sögðu fré úr ferðum sínum og kirkjan hafði fyrirlitningu á, liföu fram á 17. öld. Frá 5. öld: Óíreskja úr norðri. 1578 birtist þessi mynd af skíðamanni f evr- ópskri bók, en skíðin eru gerð eftir rangri lýs- ingu. ____L"C Bli1 "i'y j* >_«_!_?:¦? '>'.''v-j...j Jst. E**'*. ' '¦'Z'-Jn T^ riPH ''''v&'^, * ________k" flR' I ._Í__H __¦ ";M_____.\_..; ÆsS^ 1 KT wt"' '""*n»^'_M__Iá: -____r '*f-'''i ' . *jB ^Hk_____> -^-^^V^-VBtS u SL i Þessi mynd af skíðamanni með jafnvssgia* stöng er líka talin rðng. Hér kemur aftur á móti myndaf skíöamanni meðstaf, sem mun vwn rétt lýs- ing. Til aö likja ettir hreindýrínu fer veiðimaðurínn að líkja eftir búnaði þess, svo harm megi sigra það. Maðurinn byrjar á því að klæðast feldinum af því. Þá býr hann sér sama höfuðbúnað. En í þúsundír ára heldur veiöimaðurinn áfram að staulasf stirðlega í snjónum á eftir dýrinu, sem hann er að elta. Og klaufirnar á hreindýrinu, sem henta svo dásamlega vel á norðurslóðum, með frammjóa „hofa" tll að renna á og spora til að stöðva sig á að aftan, þcar verða honum fyrsta fyrirmyndin til að lik.a eftír. Það er ekki fyrr en á árinu 1888, að skíði verða almennt þekkt í heimin- um. Eftir margar tilraunir heimskauta- fara frá ýmsum þjoðum, berst sú frétt til London, New York og Parísar aö norskur heimskautafari hafí gengiö yfir Grænlandsjökul frá austri til vest- urs. Leyndardómurmn í velgengni hans felst (því aö allir leiðangurs- menn ganga á „snjóskautum". Og þegar mynd af Nansen og leiöangri hans birtist, eins og hún sést hér, þá veröa skíoin á allra vörum. Samt sem áður heita þau ekki ennþá skiði, held- ur skautar. En árið 1910 ryður skiða- nafnið sér til rúms í Englandi. Nafnið er eflaust komið af gðmlu sögnunum um Skýþana. Nansen notaöi aöeíns einn staf til hjálpar. Þaö var ekki fyrr en um 1920 að menn fóru aö nota tvo skíðastafi. Skíöamaðurínn nasr bréðinni. Þessi veggmynd er 12 þúsund ára gömul. Norrsan steinrista. Veiðimaðurinn er á skiöum og með vopn í hönd. Hverjir voru mennirnir, sem fyrstir gengu á skíðum? Og hvernig stóö á því að þeir tóku að nota þennan fótabúnað? Nú þegar skíðatíminn stendur sem hæst, er ekki úr vegi að draga fram það sem sagnfrsaðingar og mannfræðingar hafa grafiö úr gleymsku um fyrstu skíöamenn- ina. Myndir af þeim höfum viö fengið úr frönsku blaði, og ættu þær að skýra nokkuö eftirfar- andi fullyrðingar. En skíða- búnaöurinn hefur tekiö þó nokkrum breytingum frá upp- hafi. Kveikjan aö skíðunum var hungur, snjór og galdrar. Fyrstu myndirnar fundust fyrir rúmri öld við mörk heimskautaíssins. Fyrir 30 þusund árum var öll Noröur- Evrópa hulin ís og snjó. Maðurinn átti einungis kost á einu veiðidýri, hreindýrinu. Áður en veiöarnar hófust var siöur aö stinga spjóti í mynd af dýrinu. Veiðimaðurinn' treysti því aö hægt væri aö veikja dýriö meö göldrum En til aö vinna á því varö hann líka aö geta hlaupiö á eftir því í snjónum. Fyrstu skiöin uröu til vegna þeirr- ar þarfar. Frummennirnir, sem fundu þau upp, báru semsagt í brjósti þá von, aö þeir gætu tryggt sér heppni í veiöiferö með því að krota mynd af veiöunum á vegginn i helli sínum. Á steinöld tók maöurinn aö reyna aö búa sér til áhöld, til þess að tryggja lífsafkomu sína: öxina til aö höggva meö, hníf til aö kasta af stuttu færi og boga og örvar til aö veiöa sér bráö. En hann liföi í heimi, þar sem allt um- hverfiö var ein ógnun við hann: kuldinn, hungriö, villidýrin. Hann trúir á ill öfl og alls konar hlutir eru honum „vinveittir", þ.e. hjálpa honum í vörn og til árása. Þeir veröa honum heillatæki. j þann flokk falla skíðin. En jafnframt því sem þessi skósóli úr viöi varö til og hjálpaöi veiöimanninum til þess að ná viöbragösflýti veiði- dýrsins, þá veröur líka til einhvers konar töframaður ættbálksins. Á þeim þúsundum ára, sem veiöimenn Suðvestur-Evrópu eltu norður eftir álfu hreindýrin, sem þeir byggðu á afkomu sína, urðu einhverjir mestu þjóðflutningar forsögualdar. Og þegar þessi frummaður finnur svo Noröur- löndin, sem þá eru að vakna upp af isaldarsvefni, þá sér ný skíöa- menning dagsins Ijós. Hún varö til 10 þúsund árum fyrir okkar tíma- tal. Um leið og notkun skíöa hasl- aði sér völl á strönd Eystrá- saltsins, hættu þau aö vera töfra- gripir. Um 600 árum fyrir okkar tímatal koma skíöin þó aftur fram sem þjóösaga. Þegar grísku og latnesku kaupmennirnir taka aö leggja leiö sina í norðurátt í leit að gulli, ömbru, tini og skinnum, lýsa þeir við heimkomuna „scyþýska fólkinu eöa skýþum, sem beri á fótum sér langa viöarsóla." i ferðasögum frá Hyperboróu — Lapplandi nútímans — birtist þetta fólk allt fram á 17. öld sem „ógeðslegir og gráöugir ræningj- ar". En farandkaupmennirnir, sem héldu við þessum sögusögnum — e.t.v til þess að draga kjarkinn úr hugsanlegum keppinautum — lofa samt sem áöur „furöulega leikni þessara smávöxnu villi- manna á snjóskautunum sinum". Frægustu dráttlistarmenn í Þýskalandi, Frakklandi og ítalíu heillast af frásögnunum af þessari menningu, sem þeir þekkja ekkert til og af lýsingunum af þessu nor- ræna fólki spretta hugmyndir aö nýjum og oft fjarstæðukenndum myndum. En þessi drátthögu menn teikna oft myndir sinar eftir r t ¥ a u h v b a Þ s s A J s ir u '? k

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.