Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 42
90 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN SÍGAUNABARÓNINN Engin sýning í kvöld. GAMLA BIO Sími 11475 BO DEREH RICHfiRD HfiRRISi Ný spennandi bandarísk kvikmynd meö Bob Derek hinni fögru í aöal- hlutverki. Leikstjóri: John Derek. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hœkkað verð. Sími50249 Villta vestriö með John Wayne, Clint Eastwood og Charles Bronson. Sýnd kl. 5 og 9. Bannhelgin Æsispennandi hryllingsmynd. Sýnd kl. 7. Þjófurinn frá Bagdad Sýnd kl. 2.50. Kvikmyndin um graliarana Jon Odd og Jón Bjarna. Sýnd kl. 3, 5 og »■ TÓNABÍÓ Sími31182 „Crazy People“ Bráðskemmtileg gamanmynd tekin meö falinni myndavél. Myndin er byggö upp á sama hátt og „Maöur er manna gaman" (Funny people) sem sýnd var i Háskólabió. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siöaata sýningarhelgi. Wholly Moses íalenakur texti. Sprenghlægileg ný amerísk gam- anmynd í litum meö hinum óviöjafn- anlega Dudley Moore í aöalhlutverki. Leikstjóri Gary Weis. Aöalhlutverk: Dudley Moore. Laraine Newman, James Coco og Paul Sand. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkutólin Hörkuspennandi ný amerisk kvlk- mynd. Aöalhlutverk: Lee Majors, George Kennedy Sýnd kl. 11. Bragðarefirnir Sýnd kl. 3. í(\\ ALÞÝÐU- j LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói Súrmjólk meö sultu Ævintýri í alvöru 14. sýning í dag kl. 15.00. Illur fengur í kvöld kl. 20.30. Ath. næst síðasta sýning Elskaöu mig laugardag kl. 20.30. Miöasala opin alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. Hnefaleikarinn Spennandi og viöburöahröð ný bandarísk hnefaleikamynd í litum, með Leon Isaac Kennedy, Jayne Kennedy og hinum eina sanna meistara Muhammad Ali. íslantkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 éra. Hækkað verö. ln IH4H hr rodr acn>M * the grrat ptains - Oneofthe Spennandi indíánamynd í litum og Panavision. islenskur tsxti. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Hin frábær stríösmynd, meö James Coburn o.fl. Leikstjóri: Sam Pecklnpah. ísienskur fsxti. Sýnd kl. 9.05. Bönnuó innan 18 ára. Slóð drekans Ein sú allra besta sinnar tegundar, meö meistaranum Bruce Lee, sem einnig er leikstjóri. íslenskur tsxti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuö innsn 14 éra. Með hreinan skjöld Sérlega spennandi bandarisk lit- mynd byggð á sönnum viöburöum, meó Bo Svenson. Bönnuö innsn 14 ára. íslenskur taxti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Heitt kúlutyggjó (Hot Bubblsgum) 'Sprenghlægileg og skemmtileg mynd um unglinga og þegar náttúr- an ter aö segja til sin. Leikstjóri: Boaz Davidson. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 14 ára. Jón Oddur og Jón Bjarni Sýnd kl. 3, 5 og 7. Mánudagsmyndin Alambrista (Hinn ólöglegi) Afbragösgóð bandarísk mynd um ólöglega innflytjendur frá Mexico. Myndin hlaut verölaun í Cannes 1978. Leikstjóri: Robert Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Seinni sýningardagur. BÍÓNER SMIOJUVCGI 1 SIMI 41 Sýnir Hallærisplanið Quadrothenia Öli tónlistin í mynndinni er flutt af hljómsveitinni Who. Mynd um unga fólkiö i Bretlandi og þann hugarheim sem þaö hrærisf í. Aöalhlutverk: Sting (úr hljómsveit Police), Phil Daniels, Carry Cooper. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. fslenzkur toxti. Barnasýning Geimorustan Sýnd kl. 3. leikfí-lag REYKJAVÍKUR SÍM116620 SALKA VALKA í kvöld uppselt þriðjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. OFVITINN miövikudag kl. 20.30. Örféar sýningar eftir. ROMMÍ föstudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. JÓI laugardag kl. 20.30 Miöasalan í lönó kl. 14—20.30. Ný mynd frá framleiöendum J klóm drekana." Stórislagur Creek Brawl) Ovenjuspennandi og skemmtileg, ný, bandarisk karatemynd í litum og Cinema-Scope. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö mjög mikla aö- sókn og tatin langbesta karatemynd siðan „i klóm drekans" (Enter the Dragon). Aðalhlutverk: Jackie Chan. fal. textí. Bönnuð innan 12 éra. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÞJÓÐLEIKHÚSIfl GOSI i dag kl. 14. SÖGUR ÚR VÍNARSKÓGI 2. sýning sunnudag kl. 20. Græn aðgangskort gilda 3. sýning þriöjudag kl. 20. 4. sýning fimmtudag kl. 20. AMADEUS miövikudag kl. 20. Litla sviöiö: KISULEIKUR miövikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 11200 LEIIH0SI9 lllLHl í IA8SAMM 4. sýning í kvöld uppselt. Ósóttar pantanir seldar við inn- ganginn. 5. sýning fimmtudagskvöld kl. 20.30. Miðapanfanir allan sólarhring- ínn í síma 46600. Og engu líkara aö þetta geti gengiö: Svo mikið er vist, aö Tónabær ætlaói olan aö keyra at hlátrasköllum og lófa- takl á frumsýningunni Úr leikdómi Ólafs Jónssonar ( DV. Mér fannst nefnilega regiulega gaman aó sýningunni Þetta var bara svo hressileg leiksýning, aO gáfulegir trasar gutuóu upp úr heilabúi gagnrýnandans. MaOur bara skemmti sér. Úr leikdómi Ólafs M. Jóhannsssonar, MM. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Hver kálar kokkunum Ný bandarísk gamanmynd. Ef ykkur hungrar í bragógóöa gamanmynd, þá er þetta myndin fyrir sælkera meö gott skopskin. Matseöillinn er mjög spennandi. Forréttur: Drekktur humar. Aöalréttur: Skaöbrennd dúfa. Abætir: „Bombe Richelieu". Aöalhlutverk: George Segal, Jacqueline Bisset, Roberl Morley. ítl. tsxti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta týningarhslgi. Stjörnustríð II Ein frábærasta ævintyramynd allra tima Myndin er sýnd i 4ra rása 1 X 1[c3CX-BV5ySTBVt ster eo. Sýnd kl. 2.30. LAUQARAS Gleðikonur í Hollywood Ný gamansöm og hæfilega djörf bandarisk mynd um „Hóruna ham- ingjusömu" Segir frá í myndinni á hvern hátt hún kom sínum málum i framkvæmd i Hollywood. Aóalhlutverk: Martine Beswicke og Adam West. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tæling Joe Tynan Þaö er hægt aö tæla karlmenn á margan hátt, til dæmis meö trægö. völdum og ást. Þetta þekkti Joe Tyn- an allt. Aöalhl Alan Alda (Spítalalíf), Meryl Steep (Kramer v. Kramer). Barbara Harris og Melvin Douglas. Sýnd kl. 7. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn Villa Spæta og fl. Kópavogs- leikhúsið \mbsuíú Eftir Andrés Indriðason Sýning sunnudag kl. 15.00. Fáar sýningar oftir. 25 ára afmælissýning Leik- félags Kópavogs Gamanleikritiö „LEYNIMELUR 13“ eftir Þrídrang í nýrri leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Höfundur söngtexta: Jón Hjartarson. Leikstjóri: Guörún Ásmundsdóttir. Leikmynd: Ivan Torrök. Lýsing: Lárus Björnsson. 3. sýn. mánudag kl. 20.30. 4. sýn. miðvikud. kl. 20.00. Ath. Áhorfendasal verður lok- að um leið og sýning hefst. Miðapantanir I sima 41985 all- an sólarhringinn, en miöasal- an er opin mánudag til laug- ardags kl. 17.00 til 20.30, sunnudag kl. 13.00—15.00. Sími 41985

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.