Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.02.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1982 91 TVÖ HOTELINOREGI óska eftir starfsfólki HOTÍL-ÍARU 055-11 933 Voss Staðsett í miðpunkti Voss, fallegt útsýni til fjalla og áa. Voss er einn þekktasti ferða- mannastaöur í Noregi á milli hinna þekktu fjarða Harð- angursfjaröar og Sognfjarðar — miklir möguleikar til úti- vistar. Auðvelt að komast til okkar, þar sem Voss er á Bergen/Oslo línunni og á E-68. Eldhús Með eða án réttinda, en áhugi fyrir matreiöslu og hreinlæti. Matsalur/vínstúka Góöir möguleikar fyrir þá sem vilja kynnast nýju fólki. Herbergi Möguleiki á sveigjanlegum vinnutíma. Ráðning frá 1. maí eöa seinna. Sumar- vinna og heilsársvinna. Utvegum hús- næöi. Skrifiö eöa snúiö yöur til: Dir. Per Mæland. Strarid CHotel «s Aíotel 055-26 305 Ulvik í hinni fallegu Ulvik, sem er við Harðangursfjörö er Strand, með útsýn yfir fjöll og firöi. Þetta er hið rétta hótel til aö fá góða hvíld og endur- nærast. Ulvik er í nágrenni við mestu ferðamannaleiöir og er þar af leiðandi kjörinn sem náttstaöur í hringferð- um. Hótelið býöur þægindi og góðan mat og persónulega þjónustu. ULVIK OG VOSS „Hreint loft, kristaltært vatn, langt í burtu frá iðnaði og stressi. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 ÞL ALGLYSIR LM ALLT L.AND ÞEGAR ÞL Al'G- LYSIR I MORGLNBLADINL Árshátíð Viðeyinga félagsins verður haldin laugardaginn 6. mars í Snorrabæ. Hátíöin hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Skemmtiatriði og dans. Miðapantanir í síma 23909, 23085 og 78082. Vin- samlegast tilkynnið þátttöku tímanlega. Aðgangs- miöar veröa seldir við innganginn. Viðeyingafélagiö. HOTEL BORG Gömlu dansarnir Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkon- unni Kristbjörgu Löve leikur og syngur í kvöld kl. 21—01. Diskótekiö Dísa stjórnar danstón- listinni í hléum. Komið snemma til aö tryggja ykkur borö á góðum stað. Við minnum á hótel- herbergin fyrir borgargesti utan af landi. Veitingasaian opin allan daginn. Staður gömlu dansanna á sunnudagskvöldum. Hótel Borg. Sími 11440. I CSCW INC Sunddeild Ármanns stendur fyrir hraðáti ’82 \ Góðborgaranum, skyndibitastað, Hagamel 67. Þátttökugjald er aðeins kr. 250.-. Sigurvegari verður sá sem nær skemmsta tímanum i að borða þrjá góðborgara, einn skammt af frönskum kartöflum og drekka úr einu glasi af Coca-Cola. Keppnin hefst sunnudaginn 28. febrúar 1982 kl. 14.00—16.00. Keppt veröursíöan mánudagana 1., 8., 15. og 22. mars, og fimmtudagana 4., 11., 18. og 25. mars kl. 20.00—22.00. Síöasti keppnisdagur veröur sunnudaginn 28. mars kl. 14.00—16.00. Hver sporðrennir þrem góðborgurum, einum skammti af frönskum kartöflum og drekkur úr einu glasi af Coca-Cola á sem skemmstum tíma? APOLIiO ni Brautarholti 4, LIKAffiSK£KT 105 Reykjavík. Verðlaunaafhending verður sama dag kl. 17.30. Veitt veröa 12 verðlaun að verðmæti liðlega kr. 120.000.-. 1. verðlaun er Suzuki að ' verðmæti kr. 79.000.-. Verðlaun veröa veitt þeim keppanda sem verður með besta tímann til og með 12. mars, en þau eru Nec-lit- sjónvarps-, útvarps- og kassettu- samstæða að verðmæti kr. 8.950.-. Þátttökugjald er aöeins kr. 250.-, og er keppendum heimilt aö keppa oftar en einu sinni gegn hálfu gjaldi. Upplýsingar eru veittar í Góðborgaranum, Hagamel 67, eóa í síma 26070 daglega milli kl. 14.00 og 17.00. Skrásetning fer fram á sama tíma. Verðlaun Verðmæti 1. Suzuki, 4ra dyra 79.000 2. Nec-samstæða. (Fyrir besta tímann til og með 12.3.) 8.950 3. 35 manna kalt borð frá Gosbr., Laugavegi 116. 4.130 4. 50 stk. góðborgarar ásamt meðlæti 2.600 5. 25 stk. Western-kjúkl- ingar ásamt meðlæti 1.425 6. 20 stk. Roast Beef- borgarar ásamt meðlæti 1.140 7. 10 stk. kvöldverðir í Gosbrunninum 940 8. 15 stk. Fiskborgarar ásamt meðlæti 675 9. 12 stk. góðborgarar m/osti og skinku ásamt meðlæti 864 10. 6 stk. kvöldverðir í Gosbrunninum 564 11. Æfingaskírteini, gildistími 3 mán í Apolló sf., líkams- rækt, Brautarholti 4 1.200 12. Æfingaskirteini, gildistími 2 mán í Apolló sf., líkams- rækt, Brautarholti 4. 800 Verömæti vinninga kr: 120.108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.