Morgunblaðið - 27.03.1982, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 27.03.1982, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1982 iLiOínu- r iPA HRÚTURINN 21. MARZ-19.APRÍL Afsk iplasamt fólk eyðilejjfcur áform þín í dag. (^g .sam.starfí*- mcnn eru mjog háværir, spurul- ir og þri ylandi. Best er ad brosa aA dllu saman en alls ekki mLssa stjórn á þér. m NAUTIf) 20. APRlL-20. MAl l*ér jjengur best að vinna einn á bak við tjöldin og biddu ekki um ráð frá öðrum nema það sé algjörlega nauðsynlegt. Vertu heima hjá fjölskyldunni í kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍJNl Vertu viljasterkur og haltu þig við áform þín. Ileimilislífið er ánæjrjulegt. I»eir giftu munu finna til mikillar löngunar til að prófa eitthvað nýtt með maka KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Vinnan gengur fyrir öllu hjá þér í dag og þú ert ekki vinsæll heima hjá þér. I»ú lendir í þeirri aðstöðu að þurfa að hugsa um persónu sem getur ekki hugsað um sig sjálf. IJÓNIÐ m 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Kf þú hefur átt í vandræðum sambandinu við makann, er ef til vill gott að fá ráð hjá þriðja aðila. («óður dagur fyrir þá ein hleypu sem eru áslfangnir. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SF.I’T l»ú ert sífellt að hugsa um gam alt vandamál og ert mjög til- finningalega viðkvæmur í dag Fjölskyldumeðlimir eru mjög hjálplegir og koma með góð ráð. VOGIN 23. SEPT —22. PKT. l'afir eru líklegar í dag þar sem þú átt erfítt með að fá sam- slarfsmenn til að samþykkja til- lögur þínar. Snúðu þér að ein- hverju sem þú getur unnið einn að. Ástarmálin eru ána-gjuleg í kvöld. _________________ DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Iní ert eitthvað slappari en und- anfarið, gættu þess að ofreyna þig ekki. í frítímanum hefur þú gott af að vera úti við. I*ú ættir að vera meira með yngri kyn- lóðinni. 11 BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Snúðu þér að verkefnum þar sem þú getur látið sköpunargáf- una njota sín. Nú er tími til að taka upp gamalt áhugamál sem hefur þurft að bíða lengi vegna ákafa þíns að græða peninga. Wí STEINGEITIN _______22. DES.-19. JAN. |»u verður að vera heima i dag til þess að leysa vandamál sem skapast hefur i tengslum við óþolinmóðan fjölskvldumeðlim. Kómantíkin setur bjartan svip á þennan dag en þó getur verið að þú verðir að bíða þangað til í kvöld. ■■ '■ .. ff!$ VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Kkki byrgja tilfinningarnar inn- ra með þér, leitaðu til náins ætt- ingja með vanda þinn. láklega ru það ástamálin sem eru að angra þig. ^ FISKARNIR Q 19. FEB.-20. MARZ Ástamálin eru efst á baugi, leynilegt ástarsamband er þér mjög mikilvægt, þú getur verið öruggari með persónu sem hef- ur ekki látið sjá sig lengi. Fjár- málin eru á viðkvæmu stigi. DÝRAGLENS LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND DRATTHAGI BLYANTURINN SMÁFÓLK I KNOW HOUJ YOU FEEL...IT'S NO FUN TO LOSE ALL THE TIME Knn eitl tapiO, stóri bróðir? Ég veit hvernig þér líður. I'að er ekkert gaman að vera allt- af að tapa. Ég vildi að ég gæti hresst þig dálítið ... í guðs bænum — ekki syngja jólalög! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Mörg spil gefa tilefni til hinna svívirðilegustu lymsku- bragða. Sjáðu t.d. hvernig lúmski seiðskrattinn í suður galdraði heim 4 spaða í þessu spili: Vestur Norður s KD7 h G52 t 9843 1 D72 Austur s 1064 s 53 h D8643 h 109 t K75 t ÁG6 196 1 ÁG10853 Suður s ÁG982 h ÁK7 t D102 1 K4 Austur hafði ströglað á laufi og vestur spilaði út laufníunni. Sagnhafi fékk að eiga fyrsta slaginn á laufk- ónginn og spilaði strax litlum spaða á borðið. Vestur lét lítið — nema hvað?! — en þá var sjöan í blindum látin duga!! Þvílík svívirða! En samn- ingurinn var ekki í höfn enn- þá. Næst kom tígull á tíuna og kónginn. Vörnin spilaði þá tvisvar laufi, en sagnhafi stakk frá og fór inn á blindan til að spila á tíguldrottning- una. Og nú var spilið unnið. Austur fór upp með tígulás- inn og reyndi hjarta. En það var drepið á ásinn, tígul- drottning tekin og blindum spilað inn á tromp. Þrettándi tígullinn var svo tíundi slagur sagnhafa. Vörnin gat tvisvar hnekkt spilinu. Vestur hefði eyðilagt mikilvæga innkomu á borðið með því að stinga upp tromptíunni þegar trompinu var fyrst spilað. En honum er vægast sagt vorkunn. Austur átti kannski betri möguleika. Hann gat rokið upp með tígulásinn þegar sagnhafi spiláði fyrst tígli úr blindum. Þá gæti vestur síðar þegar hann kæmist inn á tíg- ulkónginn stíflað tígullitinn með því að spila trompi. Farðu yfir það. En sennilega er austri tals- verð vorkunn líka, því það væri ekki gott að fara upp með ásinn ef suður ætti KDx í tígli. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Skákþingi Búlgaríu 1981, sem fram fór rétt fyrir ára- mótin, kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Tringov, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Trifonov. 24. Hxg7! - Kxg7, 25. exf6+ - exf6, 26. I)g5+ - Kh8, 27. Rxf6 — Dc7+, 28. Kg2 og svartur gafst upp, því að kóngur hans er gersamlega varnarlaus í horninu. Trin- gov sigraði á mótinu, hlaut 11 ‘Á! v. af 17 mögulegum. Næstur varð Donchev með 11 v. og síðan komu þeir Inkiov, Papov og Kirov með 10 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.