Morgunblaðið - 18.05.1982, Side 7

Morgunblaðið - 18.05.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ1982 7 Plasteinangrun ARMAPLAST Glerull — Steinull Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 86735 — 86847 — 86747. Upplýsingar um kjörskrá o.fl. Sjálfstæóisfólk! Vinsamlegast látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem ekki veröa heima á kjördegi. Utankjörstaöakosning fer fram aö Fríkirkjuvegi 11 alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22 Sunnudaga kl. 14—18.________________ 2eldhús r'Hur MAGNUS L. GUORÚN SIGURDUR E. ÞÓRARINN „Stefnufesta í stað hringls“ í síöasta Helgar-Þjóövilja er fjallaó um Neskaupstaó og ágæti þess aö hafa langvinnan eins flokks meirihluta og bæjarstjóra, sem jafnframt er bæjarfulltrúi — og hefur pólitískt vægi. Kristinn V. Jóhannsson, forseti bæjarstjórnar, segir: „Langvinn- ur meirihluti hefur stórkosti. Hann tryggir stefnufestu í staö hringls og samheldni í staö árekstra.“ Logi Kristjánsson, bæjarstjóri, talar um gildi þess aö vera hvort tveggja: „bæjarfulltrúi og bæjarstjóri". Hann víkur hvergi aö ágæti þess aö bæjarstjóri sé ópólitískur áhrifalaus embættismaöur í staö þess aó veita leiöandi forystu. Reykvíkingar geta vissulega lagt saman tvo og tvo í þessum rökstuöningi og fengið útkomu, sem fellur inn í þeirra reynslu- ramma. Framboðin fjögur, sem hafa sama höfuöið, áframhaldandi borgarstjórnarforystu kommúnista, eru hringl — og árekstrameg- in á vogarskálinni, ekki stefnufestunnar og samheldninnar! „16 flokks- bundnar hjá Alþýðubanda- laginu“ Kfsti maður á lista AL þýðuflokksins, Sigurður K. (■uðmundsson, segir í grein í Alþýðublaðinu 15. maí sl.: „Kvennaframboðið er fyrst og fremst sprengi- framboð til höfuðs Alþýðu- bandalaginu. Um það er engum blöðum að fletta. I>egar 16 konur á lista Kvennaframboðsins hafa verið eða eru flokksbundn- ir Alþýðubandalagsmenn og 30 af listanum hafa kos- ið Alþýðubandalagið, þá sér hver maður, hvar upp- runinn liggur. I»að fer ekki á milli mála að þetta er klofningsframboð frá A>- þýðubandalaginu og ber að Ííta á það sem slíkt. Al- þýðubandalagið býður þannig fram í tveimur hlut- um í þessum kosningum." „Hroki“ Sig- urðar E. Guð- mundssonar Bjarni l’. Magnússon, 3ji maður á kratalistanum. segir í sama blaði svo um afstöðu oddamanns síns: „Við eigum að bjóðast til að starfa með þeim (Kvennaframboðskonum). Allt tal um kommafram- boð, tízkuframboð, kerl- ingaframboð og aðrar nafngiftir, sýna ekkert annað en hroka(!) gagnvart lýðræðinu ...“ Þetta minn- ir á það að Sjöfn Ktlar að lækka fasteignaskatta en Guðríður (fjórða á listan- um) að halda þeim óbreytt- um! Guðrún Helga- dóttir hefur orðið Guðrún Helgadóttir, borgarfulltrúi og alþingis- maður m.m., skrifar „hóg- væra“ grein og af „hjarta litilláta" í Helgar-Þjóðvilja. Hún talar svo til lýðsins: „()g þá verður ekki gengið fram hjá Kvennafram- boðsflokknum. Hann sýn- ist síður en svo vera á móti kommum, heldur fyrst og fremst á móti konum." Að þessari „djúphugsuðu speki“ sagðri hnykkir hún enn á: „Framboð þetta er með öllu óskiljanlegt ein- mitt nú ...“ Út úr þessum línum má lesa: Vita þessar konur ekki að ÉG, Guðrún Helgadóttir, vermi bekki bæði í borgarstjórn og á Al- þingi? Og enn segir sú lít- illála: „En þarna kemur reynsluleysi þessara kvenna í stjórnmálum svo átakanlega fram!“ „Miklir menn erum við Hrólfur minn,“ segir mál- tækið. „Launamála- stefna“ Al- þýðubanda- lagsins Magnús L. Sveinsson, formaður VR, sagði m.a. í l.-maíræðu í Valhöll: „Ef litið er yflr sl. 4 ár og staða kjaramálanna metin, blasir sú kalda staðrevnd við okkur, að umsamdir kjara- samningar hafa verið skertir (með lögum) um 30,5% sl. 3 ár, og kaup- máttur launa er nú miklu lægri en fyrir 4 árum, þeg- ar efnt var til útflutnings- banns og verkfalls, til að krefjast samninga í gildi". Magnús sagði hluta laun- þega hafa fengið þessa skerðingu bætta með yflr- borgunum. Hún hafi hins- vogar „bitnað fyrst og fremst á lægst launaða fólkinu". Nú lifa fáir dagar eftir valdatíma Alþýðubanda- lagsins í Keykjavík, sem ráðið hefur launaþróun hjá borg og ríki. Það á vissu- lega skilið umtalsverða að- vörun í kjörklefunum á laugardaginn kemur. Ef Reykjavík er undan- skilin! I»órarinn Isírarinsson. sá launfvndni og mein- hæðni ritstjóri, hittir á stundum naglann á höfuð- ið — aldeilis óviljandi. Um helgina skrifar hann um „menn og málefni" í Ttm- ann og segir: „Frá Fram- sóknarmönnum utan höf- uðborgarinnar (svo!) berast yfirleitt þær fréttir, að þeir geri sér góðar vonir um aukið fylgi.“ Fjarlægðin gerir fjöllin blá. Hvað hrúgast upp hjá ríkis- stjórninni? I»órarinn hefur og þetta að segja um ríkisstjómina, en nokkrir ráðherrar munu „veðurtepptir" um stund- arsakir heima á Fróni: „Hitt getur valdið stjórn- arsamstarflnu vandkvteð- um, að ný og ný vandamál hrúgast nú upp... Það get- ur því orðið erflðara að stjórna." Vandamálasmíð- in virðist í blóma. hvað svo sem öðrum atvinnugrein- um líður. Mörg innbrot og íkveikja um helgina ALLMÖRG innbrot voru framin í Reykjavík og nágrenni um helgina, flest þeirra smávægileg, litlu einu stolið en nokkrar skemmdir víða unn- ar, að sögn Rannsóknarlögreglu rikis- ins. í gærmorgun var tilkynnt um tvö innbrot i nótabátinn Guðrúnu, björg- unarbátur hafði verið eyðilagður og brotist inn í vinnuskúr við Astún í Kópavogi þaðan sem stolið var nagla- skotum, sem geta reynst hættuleg i meðfórum óvita, að sögn lögreglunn- ar. Þá var útvarpstæki stolið úr íbúð við Vesturgötu, útvarpstæki stolið úr bíl, skartgripum stolið úr mann- lausri íbúð við Ránargötu, skemmd- ir unnar á póstkössum við Flyðru- granda 4 og pósti stolið, skemmdir unnar í húsnæði Kennaraháskóla íslands, brotist inn í verslunina Vatnsvirkjann og messuvíni stolið úr kirkju óháða safnaðarins. Einnig var brotist inn hjá Kópaseli og Torfunni, engu stolið en leitað þar og skemmt. Þá var gerð tilraun til að kveikja í við Lindargötu 9 og urðu þar skemmdir á rúðum og gluggakarmi. -------------------------------^ FYRIRFERÐALÍTIL EN FULLKOMIN Leitið nánari upplýsinga. Olympia SGE 45 rafritvélin hefur kosti stórrar skrifstofuvélar þótt hún sé bæði minni og ódýrari. Fram og aftur dálkaval, 44 lyklaborð, 8 endurtekn - ingalyklar, hálft stafabil til leiðréttinga o.m.fl. Rétt vél fyrir þann sem hefur lítiö pláss en mikil verkefni. o Olympia [M]Æ\©[My^ KJARAINI HF ÁRMULI 22 - REYKJAVlK - SÍMI 83022

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.