Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ1982 43 B|ffr HOI X \ HimiHM Wi Sími 78900 ^ Eldribekkingar (Seniors) UU*WD! .. M Hm» mM á cruy w* ScM i-r r I "AMERICAN GRAFFITI” “ANIMAL HOUSE” Stúdentamlr vtl)a ekkl útskrlf- | ast úr skólanum og vilja ekkl fara út I hringiöu lifsins og nenna ekki aó vinna, heldur stofna félgasskap sem nefnist Kynfræðsla og hin frjálsa skólastúlka. Aöalhlutverk: Priscllla Barnes, Jeffrey Byron og Gary Imhoff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Texas Detour Spennandi ný amerisk mynd um ungllnga sem lenda í alls konar klandri við lögreglu og ræningja. Aöalhlutverk: Patrick Wayne, Pricilla Barnes og Anthony | James. Bönnuó innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Allt í lagi vinur (Haileluja Amlgo) mp*. -a Sfs?^’ 4 . Jfytteluja ST0RSTE I IHHT Sérstaklega skemmtiteg og spennandl Western-grínmynd með Trinity-bolanum Bud Spencer sem er í essinu sínu í • þessari mynd. Aöahlutverk: Bud Spencer, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Morðhelgi fDeath Weekend) Sýnd kl. 5, 7 og 11.20. (4. mánuöur) Sýnd kl. 9. Exterminator Sýnd kl. 11. Allar meö M. texta. | Athugasemd frá Stefáni Guðmundssyni, Sauðárkróki, vegna greinar Vilhjálms Bjarnasonar í MORGUNBLAÐINU 4. júní sl. er frétt með fyrirsögninni „Frekleg pólitísk misbeiting á peningum Byggðasjóðs", eftir Vilhjálm Bjarnason, banka- stjóra Útvegsbanka íslands í Vestmannaeyjum. I þessari grein gerir banka- stjórinn að umræðuefni lán- veitingar Byggðasjóðs til fyrir- tækja í sjávarútvegi. Með þessari athugasemd er ekki ætlun mín að fjalla um ein- stakar lánveitingar Byggðasjóðs, heldur hitt, að leiðrétta Vilhjálm Bjarnason, bankastjóra, en hann segir í grein sinni m.a.: „Og sem dæmi um hina póli- tísku misbeitingu, má geta þess, að Stefán Guðmundsson, alþing- ismaður og stjórnarmaður í Framkvæmdastofnun, er stjórn- armaður í þeim fyrirtækjum sem hafa fengið úthlutað veru- legu fjármagni á Sauðárkróki." Nú veit ég ekki hvort Vil- hjálmur Bjarnason, bankastjóri Útvegsbanka íslands í Vest- mannaeyjum, vill hafa það sem sannara reynist, en vegna þeirra, er það vilja, vil ég taka fram, að ég hefi ekki verið og er ekki í stjórn þeirra fyrirtækja, sem Vilhjálmur vitnar hér til. Kappreiðar og gæðingakeppni Hestamanna- félagsins Harðar veröa haldnar á Arnarhamri laugardaginn 19. júní 1982. Dagskrá: 1. Kl. 10 f.h. Gæðingar dæmdir. A-og B-flokkur. 2. Kl. 2 e.h. Unghrossakeppni, 5 og 6 vetra. 3. Unglingakeppni. Yngri flokkur 10—12 ára. Eldri flokkur 13—15 ára. 4. 150 m skeiö, 7 vetra og yngri. 250 m skeið. 300 m brokk. 250 m unghrossahlaup 300 m stökk. 400 m stökk. Skráning fer fram til 12. júní (laugardagur). Ragnh. (66688), Hreinn (66242), Þorbjörg (66041). Unglingar skráðir á mótstaönum. Landsmótsfarar, fundur verður haldinn mánudaginn 14. júní kl. 8.30 í Brúarlandskjallaranum. Stjórnin. Að gefnu tilefni vil ég taka það fram, að ég tel mig ekki þurfa að biðjast afsökunar á af- stöðu minni til hinna ýmsu mála, sem afgreidd hafa verið í Byggðasjóði. Mér þykja það nokkur tíðindi, að bankastjóri virtrar stofnunar sem Útvegsbankinn í Vest- mannaeyjum er, skuli vera með jafn ábyrgðarlausar fullyrðingar og hér koma fram. Það er langt seilzt, til að koma höggi á ímyndaðan andstæðing. Stefán Gudmundsson Sauðárkróki E]§|B]G1G]E]E]E]E]G]E]B]E1G]G1E]§G]G]G][ö] 51 51 51 51 51 51 Bingó í kvöld kl. 20.30. Aöalvinningur kr. 5 þús. 51 51 51 51 51 51 51 B]E]B]B]E]E]t3]E]E]E]ElGlE1E]ElEll3lS1BllqH5| Rokkiö heldur velli í i kvöld verður platan I love rock n'roll meö Joan Jett and the Blackhearts i heið- ursessi. Þetta er hörkuoóð rokkplata og hafa lög af henni trónað á efstu sæt- urn vtnsaeldalista í USA undanfarnar vikur og hver kann- ast ekki viö tHltlag plötunnar I love rock n'roll. Nú bregóa menn sér í A rokkgallann og^4 smella sér í Hollywood jm Rokkaöu t gæjarnir úr Keflavík mæta á staöinn meö þrumugott atriöi, annaö eins hefur vart sézt. íKaupmonnahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI 18—01 Danska kúrekastúlkan Kiri Peru symr í kvöld listir sínar í srtörun, en þess má geta, að hún hef- ur nú nýverið komist j heimsmetabók Guiness fyrir snaranir sínar. / + % Snaraðu þér í ODAL í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.