Morgunblaðið - 20.07.1982, Side 23

Morgunblaðið - 20.07.1982, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI 1982 35 Motor Cross VÍK: Heimir Barðason fór létt með andstæðinga sína HEIMIR Bardasson sigraði í Motor Cross keppni Vél- hjólaíþróttaklúbbsins, sem haldin var á sunnudaginn. Ók hann Maico 490 vél- hjóli. í öðru sæti varð I>or- varður Björgúlfsson á Honda 480 og því þriðja náði borkell Agústsson á Kawazaki 250. Moto Cross er talið með erfiðustu íþróttagreinum, sem hægt er að stunda. Það nægir ekki að vera sleipur við stjórnun vélhjólanna, lík- amleg æfing hefur mikið að segja. Skal engan undra því keppendur aka á þungfærri moldarbraut, þar sem holur, gryfjur og stökkpallar þreyta ökumenn. Hljóta keppendur ófáar byltur í hita leiksins. Keppni hér á landi er jöfn og tvísýn, sagði formaður VÍK, Kristján Ari Einarsson. Hann sagði að þeir sem væru í toppbaráttunni æfðu sig nær daglega í vélhjólakstri. Sjálfur kvaðst hann lurkum laminn eftir keppnina, en hann lenti í einu af neðstu sætunum! Keppendur þurfa að aka í 30 mínútur eftir brautinni og eru eknar tvær umferðir. Sá er hlýtur flest stig úr báðum umferðum telst sigurvegari. Heimir Barðason á Maico 490 var fremstur í báðum umferðum og sigraði örugglega. I seinni umferðinni skildi hann ekki aðeins keppinautana eftir fyrir aftan, heldur var hann farinn að draga þá flesta uppi aftur. Þorvarður Ágústsson stóð sig vel á Honda 480 og lenti í öðru sæti. Hefur hann lítið getað æft sig vegna meiðsla. Með því að ná þriðja sæti tók Þorkell Ágústsson forystu í Islandsmeistarakeppninni í Motor Cross. Hefur Þorkell 72 stig, en jafnir í öðru sæti eru Heimir Barðason og Októ Einarsson með 60 stig hvor. Beygjurnar valda oft miklum erfiðleikum og ófáar byltur hljótast af þeim. Heimir Barðason kátur eftir sigurinn. Fyrir framan hann má sjá hluta búnaöar er notaður er til að verja ökumenn. Það er betra að vera fótviss i kröppum beygjum. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fasteignaþjónusta Suó urnesja Grindavík: höfum fengiö í einkasölu viö- lagasjóöshús viö Staöarvöl. Keflavik: glæsileg 140 fm garöhús meö bílskúr viö Heiöargarö, einbýl- ishús viö Háaleiti meö bílskúr, einbýlishús viö Noröurfún 8, 3ja herb. efri hæð á 3. hæö viö Faxabraut, 2ja herb. ibúö á neðri hæö aö Faxabraut 36. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 37, sími 3722, Keflavík. Keflavík til sölu glæsileg raöhús í smíöum viö Noröurvelli, meö frágenginnl lóö. Húsunum veröur skilaö fokheldum en fullfrágengnum aö utan. Húsunum veröur skilaö til kaupenda i árslok. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Húsgrunn- ur undir einbýlishús, strærö 181 fm meö bilskúr. Góðlr greiöslu- skilmálar. M.a. er möguleiki á aö taka góöa bifreiö upp í greiöslu. Teikningar til sýnis á skrifstof- unnl. Vogar 3ja herb. efri hæö viö Voga- hverfi, ásamt góöum bílskúr. Ibúöin er laus strax. Sér inn- gangur. Söluverö 500 þús. Njarðvík 2ja herb ibúð viö Fífumóa, til- búin undir tróverk. Fast verö 400 þús. Fasteignasalan, Hafnargötu, Keflavík, sími 1420. húsnæöi óskast Húsnæði óskast Verkfræöingur óskar eftir 1—2ja herb. ibúö sem fyrst. Uppl. í sima 84499 á skrifstofu- tima. Jónas Bjarnason. Flýgill til sölu Seren Jensen 1920—'30 falleg mubla, stærö 1,60x1,40. Uppl. í sima 39373 í dag og næstu daga. Til sölu ca tveggja tonna togspil, meö tveimur trommum. Tilvaliö fyrir rækju- eöa snurvoöarbáta Uppl. i síma 92-7682. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Miðvikudaginn 21. júlí: kl. 20.00 (kvöldferö). Hln árlega Viöeyjarferö F.í. veröur farin frá Sundahöfn næsta miövikudag. Kvöld í Viöey er ánægjuauki fyrir alla. Frítt fyrir börn í fylgd full- oröinna. Kl. 08.00 er fariö í Þórsmörk, farmiöar á Skrifstofu Feröafélagsins, Öldugötu 3. Feröafélag íslands Fíladelfía Almennur Biblíulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt., Hafnar- stræti 11, simi 14824. Víxlar og skuldabréf i umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, sími 16223, Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir: 1. 21.7.—25.7. (6 dagar): Hvít- árnes — Þverbrekknamúli — Hveravelllr. Gönguferö meö út- búnaö. Gist í húsum. 2. 23.7.-28.7. (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö meö útbúnaö. Gist i húsum. 3. 28.7 — 6.8. (10 dagar): Nýidal- ur — Heröubreiöarlindir — Mý- vatn — Vopnafjörður — Egils- staöir. Gist í húsum og tjöldum. 4. 6.8. —13.8. (8 dagar): Borg- arfjöröur eystri — Loömundar- fjöröur. Gist í húsi. 5. 6.8 —11.8. (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö: Gist í húsum. 6. 6.8. —11.8. (6 dagar): Akureyri og nágrenni. Ekiö verður Sprengisand og suöur Kjöl. 7. 7.8.—16.8. (10 dagar): Egils- staöir — Snæfell — Kverkfjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengi- sandur. Gist í húsum og tjöldum. 8 7.8.—14.8. (8 dagar): Hornvik — Hornstrandir. Gist i tjöldum. Sumarleyfi í islenzkum óbyggö- um býöur upp á ógleymanlega reynslu og ánægju hvernig sem viðrar. Pantiö timanlega og leitiö upplýsinga á skrifstofu Fj aö Öldugötu 3. Feröafélag (slands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar |_________tilkynningar__________j Lokaö vegna sumarleyfa frá 26. júlí til 1. september. Úðafoss, Vitastíg 13. Verksmidjan lokuö vegna sumarleyfa 19. júlí til 15. ágúst. Skrifstofan opin kl. 10—12 daglega. Gluggasmiðjan, Siðumúla 20. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? I>1 AI GI.VSIR IM AI.LT LAND ÞEGAR Þl AI GLYSIR I MORGl NBLADIM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.