Morgunblaðið - 10.08.1982, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 10.08.1982, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1982 j DAG er þriöjudagur 10. ágúst, sem er 22. dagur ársins 1982, Lárentíus- messa. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.41 og síö- degisflóö kl. 22.01. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.01 og sólarlag kl. 22.02. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. .13.33 og tungliö í suðri kl. 05.33. (Almanak Háskólans.) Drottinn hefir þóknun á þeim er óttast hann, þeim er bíóa miskunnar hans. (Sálm. 147, 11.) KROSSGÁTA I.ÁKKTT: — | spjör, 5 vers, 6 talaö um, 7 samhljóöar, K dýrin, 11 frum- efni, I2 veina, I4 eegnsvr, I6 jiátt- ur. IA MIRKTI : — I fnrysla, 2 bumba, 3 l>löA, 4 litill, 7 tjón, 9 dreng, I0 gef aó boróa, I3 keyri, I5 kind. LAIISN SfÐlISTII KKOSSfíÁTU: i.ÁKK I I: — | lH'l|»ur, 5 éie, 6 aftrad, 9 met, I0 si, II bl, 12 hal, 13 Olga, 15 ali, 17 tX'past. LOOKÉTT: — I brambolt, 2 létt, 3 gcr, 4 rióill, 7 fell, 8 asa, 12 hala, 14 gap, 16 is. ÁRNAÐ HEILLA dóttir, Silfurgötu 32 í Stykkis- hólmi. — Á laugardaginn kemur, 14. þ.m., ætlar af- mælisbarnið að taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur Aðalgötu 11 þar í bænum. Kiginmaður Unnar er Eiríkur Helgason, rafvirkjameistari. FRÉTTIR Mörgum munu hafa komið i hug orð skáldsins: Skjótt hefur sól brugðið sumri, — er þeir hlýddu á veðurfregnirnar í gær- morgun. Veðurfræðingarnir boðuðu kólnandi veður á land- inu, einkum um það norðan- vert. — Norðlæg vindátt hefur tekið völdin a.m.k. i bili. Kóln- aði verulega í fyrrinótt, svo að þar sem kaldast var á landinu var plús 4 stig, t.d. á llorni og Bergsstöðum og uppi á hálend- inu. Hér í Keykjavik rigndi um nóttina tvo millim. i 8 stiga hita. Þar sem úrkoman var mest á Mánárbakka, Horn- bjargi og á Kaufarhöfn var 12—14 millim. úrkoma. I*á var þess getið að blessuð sólin hefði skinið á höfuðstað- inn í 50 mín. á sunnudaginn var. AUa farfuglaheimili eru nú starfrækt á landinu, segir í blaðinu Farfuglinn, sem Bandalag ísl. farfugla gefur út og er fyrsta tölublað yfir- standandi árs nýlega komið út. — Farfuglaheimilin eru þessi: í Reykjavík, Laufásvegi 41, Fljótsdalur í F’ljótshlíð, Iæirubakki í Landssveit, í Vestmannaeyjum á Höfða- vegi 25, á Höfn að Álaugarey, Berunes, norðan Berufjarðar, Haföldunni á Seyðisfirði og á Akureyri í Stórholti 1. — Segir ennfremur frá því í Farfuglinum, að alls hafi gistinætur á farfuglaheimil- um á árinu 1981 verið yfir 17.200. — Gestirnir verið frá 46 þjóðlöndum og flestir þeirra Englendingar, rúm- lega 3.600, Þjóðverjar voru rúmlega 2.800, Frakkar rúm- lega 1.560 og Svíar voru rúm- lega 1.000. Hafði gistinóttum í heimilunum fjölgað alls um nær 300 frá árinu áður. Félagsstarf aldraðra í Kópavogi hefst nú á ný að sumarleyfum loknum. Verður farið í heim- sókn í Kópasel í Lækjarbotn- um á fimmtudaginn kemur og lagt af stað klukkan 10 árd. frá Fannborg 1. Verður komið aftur í bæinn um kl. 16. Þá er hárgreiðsludaman komin úr sumarleyfi og byrjar aftur á föstudaginn í nýju húsnæði í Fannborg 2, á annarri hæð. Uppl. er hægt að fá í síma 46611 eða 43963. FRÁ HÖFNINNI Á sunnudaginn kom Kyndill til Reykjavíkurhafnar úr ferð á ströndina og hélt aftur á ströndina í gær. Á sunnudag kom Vela úr strandferð, Lax- foss kom frá útlöndum, togar- inn Bjarni Benediktsson kom af veiðum og landaði aflanum hér og þá fór út aftur v-þýska eftirlitsskipið Walter Hervig. í gær kom Ksja úr strandferð. f gær voru væntanleg að utan Kyrarfoss og Helgafell og Þessar myndir af næstu frímerkjunum tveim, sem póst- og símamála- stjórnin gefur út hinn 8. september næstkomandi, bárust blaðinu í gær. 800 aura frímerkið er gefið út í tilefni af „ári aldr- aðra“, en hitt frímerkið, ÍKX) aurar, er í frímerkja- seriunni „Merkir íslend- ingar". — Þröstur Magn- ússon hefur teiknað þessi frímerki, sem bæði eru djúpprentuð í frímerkja- prentsmiðju frönsku póstþjónustunnar. Er annað marglitt (mál- verkið) en hitt brúnt- hvítt. , ÍSLHFUR ; konrAosson , HEROL'BREIO , DROTTNINO , ÖRAFANNA > AR ALDRADRA , 1982 IÍSLAND : 800 I Svanur var væntanlegur af ströndinni. Þá kom 20.000 tonna olíuskip með farm til landsins í gær. Þá fór út aftur á sunnudaginn hollenska snekkjan Twellegæa, sem kom um síðustu mánaðamót. HEIMILISDÝR Á heimili í ofanverðu Hlíða- hverfi er svartbröndóttur kött- ur — högni hálfvaxinn — í óskilum. Var skotið yfir hann skjólshúsi á föstudaginn var. Er hann ómerktur, en mann- elskur mjög oggæfur. Siminn á heimilinu er 83969. I sumar- fríi Sigmund-teikningarnar hér í Dagbókinni munu ekki birtast næstu tvær vikurnar þar eða Sig- mund er í sumarfríi. I*essir krakkar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Ilrafnistu DAS í Hafnarfirði og söfnuðust 330 krónur. Krakk- arnir heita Þorbjörg Rósa Jónsdóttir, Sigurlaug Jóhannsdóttir, Nanna Kristín Jóhannsdóttir og Bergþóra Þórsdóttir. A mynd- ina vantar eina úr þessu kompaníi og heitir hún Oddfríður l.ilja Jónsdóttir. Goðafoss-rollan er hún kölluð þessi mórauða kind, sem sækist mjög eftir því að spjalla við ferðamenn sem staldra við hjá Goðafossi. Erindið er eitt og hið sama við þá: komast í nestispokana í þeirri von að þar sé kexköku að fá. — Sú mórauða vekur gleði hjá ferðafólkinu, ekki síst hinna yngri ferðalanga. (Mbl. RAX.) Kvöld-, n»lur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 6 ágúst til 12. ágúst, aó báóum dögum meó- töldum, er i Lyfjabúó Breióholts. En auk þess er Auatur- bæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl., 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyðarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá. klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóervakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aó báóum dögum meótöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnerfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kk 10—12. Uppl. um 1 læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf ffyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og • kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnespfteli Hringeine: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspilalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspílalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hsfnarbúöir: Alla daga kl 14 til kl. 17. — Grensásdsild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl 19. — Fasdingarbeimili Reykiavfkur: Alla daga kl 15.30 tll kl. 16 30 — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19 30 — Flðkedeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17 — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasaln fslands Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasaln: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aðalsafni, simi 25086 Þtóóminjasetnið: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listaeafn fslande: Opið sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16 Sérsýning: Manna- myndir i eígu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sepl,—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vlö sjónskerla Opiö mánud. — föslud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Síml 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þing- holtsstræli 29a. sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um. heilsuhælum og slofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — (ösludaga kl 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Simalími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — (östudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21, einnig á laugardögum sept —april kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgína. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst Irá kl. 13.30—18 00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Átgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókassfníó, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vló Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- dagakl. 13.30—16. Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardöqum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er oplö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haagt aö komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböóln í síma 75547. Varmérlaug I Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböó kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböó karla opln laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur timi. á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opló 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukarfi vatna og hita svarar vaktpjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan síma er svaraö allan solarhringinn á helgidögum Ratmagnaveilan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.