Morgunblaðið - 10.08.1982, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 10.08.1982, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1982 13 Uppgröftur á tveimur stöðum í SUMAR er grafið á vegum Þjóð- minja.safn.sins á tveimur stöðum. Er það á Þingnesi við Elliðavatn. Þar eru búðarústir frá því á fyrstu öldum byggðar hér á landi að sögn Guð- mundur Ólafssonar safnvarðar á Þjóðminjasafninu. Þar hafa verið 4 við uppgröft. Á Stóru-Borg undir Eyjafjöllum hafa verið 5 manns við uppgröft. Er þar bæjarhóll frá miðöldum. Hefur fundizt óvanalega mikið af heillegum munum og eru núna komnir um 2.000 munir upp. Jafnframt þessum uppgreftri, sem Þjóðminjasafnið sæi um, sagði Guðmundur að Þjóðhátíð- arsjóður hefði veitt styrk til þess að rannsaka verzlunarstað frá því á miðöldum í Maríuhöfn á Búðar- sandi í Hvalfirði. Væri það sér- stakt rannsóknarverkefni. Félag ísl. ferða- skrifstofa: Núverandi flugstöð til vansæmdar FÉLAG ísl. ferðaskrifstofa hefur ályktað að skora á ríkisstjórn lands- ins, að fresta ekki frekar ákvörðun- artöku sinni um byggingu nýrrar flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Það er kunnara en frá þurfi að skýra að sú aðstaða, sem nú er búið við á Keflavíkurflugvelli, er landi og þjóð til vansæmdar auk þeirra upplýsinga er borist hafa um hættuástand, segir í lok álykt- unarinnar frá Félagi ísl. ferða- skrifstofa. * Asgeir Pétursson hf., Siglufirði: Félagið endurvakið Siglufirði, 5. ágúst. AÐALFUNDUR hf. Ásgeirs Péturs- sonar var haldinn sl. fimmtudag og var þar ákveðið að endurvekja félag- ið með því að hefja síldarsöltun í haust og auka hlutafé. Framkvæmdastjóri verður Þórður Jónsson, sem jafnframt er aðaleigandi. I stjórn voru kosnir: Birgir Steinþórsson, Konráð Bald- vinsson og Guðmundur Skarphéð- insson. Siglfirðingar eru mjög hrifnir af framtaki þessara ungu manna og binda miklar vonir við að þetta takist vel hjá þeim. ., — Matthias fjöllun hingað til, en ég vonast til að geta bætt úr því eftir þessa dvöl. Svo er ég að vinna að dansk- rúmenskri orðabók, í samvinnu við prófessor Paul Höybye við Kaupmannahafnarháskóla og kemur hún væntanlega út í byrjun næsta árs. Einnig er ég að vinna að sænsk-rúmenskri orðabók og fer til Svíþjóðar héðan. ísland er ákaflega heillandi land og ég vonast til að geta komið hingað aftur," sagði Munteanu Valériu að lokum og gat þess einn- ig að sig langaði til að þýða fleiri íslendingasögur þegar tími gæfist til. „Einna helst Laxdælu, því ég held að efniviður hennar, sem er svo margslunginn, rómantískur og skemmtilegur, höfði til breiðari lesendahóps en t.d. Grettissaga eða Eyrbyggja, sem gera meiri kröfur til séríslenskrar þekkingar lesenda." Föt m/vesti stakir jakkar • Flannel og terlin a-Æ. -,v \ og bindi • Barnaföt i miklu úrvali MUNIÐ SKÓLANA WRANGLER SUMAR JAKKAR • Kaki buxur N herra og dömu bolir • Blússur í miklu úrvali / □ BLAZER-DOMUJAKKAR □ HERRA- OG DÖMUPEYSUR □ HEILSÁRSSPORTJAKK- AR O.M.FL. O.M.FL. AUSTURSTRÆTI 22, LAUGAVEGI 66, GLÆSIBÆR. Austurslræti 22 Sími trá skiptiborði 85055 Austuntrati 22. 2. hað. Simi 86055 Lwtntgi 20. Sími frá rtiptiborOi 15055 Allt að 60% afsláttur Aldrei v'V!feV-s höfum viö haldiö jafn góöa sumarútsölu á jafn góöum vörum á jafn góöum tíma. Geysilegt vöruúrval 10% afsláttur á vörum sem eru ekki á útsölunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.