Morgunblaðið - 10.08.1982, Side 22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1982
50
Brotist inn á þremur
stöðum og skemmdir unnar
BROTIST var inn í KcramikhúsiA við
Sigtún aAfaranútt laugardagsins o|>
voru miklar skcmmdir unnar, sam-
kvæmt upplýsint'um scm Mortjun-
hlaúirt fckk hjá Kannsúknarlo|'rc|'lu
ríkisins í j'ær.
Samkva-ml upplýsint'um rannsúkn-
arlúgrct'lunnar virtist fariú þar inn i
þcim tilt'ant'i aA vinna skcmmdar-
vcrk cint'önt'u, cn cngu virtist hafa
vcriA stoliA. Kkki cr fullljúst hvcrt
tjúniA cr, cn taliA aA þaA sc mikiA.
Þá var brotist á svipaðan hátt
inn í bílaverkstæöi í Hátúni 2 otí
inn í hjólbarðaverkstæði sem er í
sama húsnæði. Á báðum stððum
voru skemmdarverk unnin, tjónið
lil'l'ur ekki fyrir, en talið að það sé
mikið.
Samkvæmt upplýsintíum löt'retfl-
unnar benda líkur til að þarna hafi
um sömu menn verið að ræða í öll-
um tilvikum, því aðkoman var svip-
uð o|{ skemmdarverk virtust sitja í
fyrirrúmi.
Hæfasta umsækjand-
anum er hafnað
vegna skoðana hans
— segir Alþýðubanda-
lagið í fréttatilkynn-
ingu um ráðn-
ingu bæjar-
stjóra Akraness
I tílcfni ráAnint;ar bæjarstjúra
Akrancss, hcfur Mort'unblaAinu bor-
ist cftirfarandi fréttatilkynning frá
bæjarmálaráAi AlþýAubandalagsins á
Akrancsi:
„Fundur í bæjarmálaráði Al-
þýðubandalat;sins á Akranesi hald-
inn 29. júlí, mótmælir harðle|{a
þeim vinnubrötíðum, sem Sjálf-
stæðisflokkur ot; Alþýðuflokkur
viðhöfðu við ráðninttu bæjarstjóra.
1. Hæfasta umsækjandanum,
scm hefur afburða menntun ot?
reynslu til starfsins, er hafnað
vet;na skoðana hans, en viðkom-
andi er sósíalisti.
2. Allar umsóknir voru hunsaðar
«K ráðinn maður, sem ekki sótti
um. Slíkt er vanvirða við umsækj-
endur ot{ hlýtur að draga úr því, að
hæfir menn sendi inn umsóknir um
störf hjá Akranesbæ.
3. Þessi vinnubrö){ð eru þess eðl-
is, að Alþýðubandalat{ið hlýtur að
endurskoða aðild sína að meiri-
h I u tasam starf i n u.
Alþýðubandalat{ið á Akranesi
mun nota næstu vikur til þessarar
cndurskoðunar otí taka ákvörðun á
almennum félaf{sfundi fyrir fyrsta
bæjarstjórnarfund að loknum
sumarleyfum.
F.h. bæjarmálaráðs Alþýðu-
bandalai{sins á Akranesi,
Jóhann Ársælsson
Gunnlautíur Haraldsson
Morj{unblaðið hafði samband við
Valdimar Indriðason bæjarstjóra á
Akranesi í ({ær. Kvaðst hann ekki
vilja tjá sig um tilkynningu þessa
að svo stöddu.
Hér eru Kinafararnir staddir á sjálfum Kínamúrnum, þvi mikla mannvirki, og láta sér fátt um finnast þótt heitur
sumarúðinn leiki um.
Kór Öldutúnsskóla kominn heim úr Kínaför:
„Hreint ævintýri
fyrir okkur öll“
— segir Egill Friðleifsson, stjórnandi kórsins
„l»essi ferð er úgleymanleg. Hvar
sem við komum var okkur tckiA af
mikilli gcstrisni og einstakri Ijúf-
mcnnsku, sem virAist Kínverjum í
blúð borin,“ sagði Kgill Friðleifsson
stjúrnandi Kúrs Öldutúnsskúla í
llafnarfirði, en um siðustu helgi kom
kúrinn heim úr þriggja vikna Kina-
för. Hélt kúrinn túnleika í Hong
Kong, ('anton og Peking.
„Við flugum frá Lundúnum til
Hong Kong í tveggja hæða Boeing-
þotu, einhverjum fullkomnasta og
þægilegasta farkosti sem um getur
í dag,“ sagði Egill. „I Hong Kong
bjuggum við á fyrsta flokks hóteli.
Það sem vakti hvað mesta athygli
okkar var hve þéttbýl borgin er, en
þarna búa að meöaltali 150 þúsund
manns á hverjum ferkílómetra.
Þrengslin eru slík að sundlaugin
var á þaki hótelsins. Sumstaðar er
gatnakerfið á tveimur hæðum og
nokkuð algengt er að menn ferðist
um í þyrlum.
Ný tækni
við flutn-
ing og
geymslu
hveitis
NV T/EKNI ryður scr nú til rúms
við flutning og gcymslu hvcitis hér á
landi. ilcildvcrslunin Kjarni sf. hcf-
ur staðið aA innflutningi gcymis,
scm cr ætlaður til flutnings á hveiti
frá skipshliA og til þcirra brauð-
gcrða scm cru kaupcndur hvcitisins.
Gcymirinn vcrður scttur á bíl og
gctur flutt 6 tonn af hvciti í cinu.
Ilvcitið kcmur til landsins í
svonefndum stúrsckkjum, scm eru
6—800 kílú hvcr. Sckkirnir eru
tæmdir í gcyminn, scm flytur hveitið
í bakaríin. Til þcss að gcta nýtt scr
þcssa tækni, þurfa bakaríin að
koma sér upp sílúum cða tönkum,
scm hveitinu er dadt í mcð þrýsti-
lofti og það gcymt í, þangað til það
cr notað. Sílúin cru vanalega 7—14
tonn að stærð.
Það sem vinnst við þessa aðferð
á flutningi og geymslu hveitis er
einkum þrennt. Vinnuafl sparast
við þennan flutningsmáta, plássið
í bakaríunum eykst, vegna þess að
sílóin geta staðið fyrir utan bak-
aríin og öll meðhöndlun og
geymsla hveitisins verður betri.
Mannshöndin þarf miklu síður að
koma nærri því og hveitið er bet-
ur varið fyrir áhrifum andrúms-
lofts og annars slíks. Þessi
geymslu- og flutningsmáti hveitis
er orðinn almennur í Danmörku,
þaðan sem þessi tækni er fengin.
Talið er að eitt af hverjum fimm
bakaríum þar noti þessa tækni, og
ætti hún að verða miklu almenn-
ari hér, þar sem hér eru bakarí
almennt miklu stærri.
Það er fyrirtækið Valsemöllen
A/S í Danmörku, sem er sá aðili
llér má sjá geyminn, sem hveitið verður flutt í. Fyrir framan bílinn
standa taldir frá vinstri: Jes Schmidt, en hann útbjú sílúin sem hveitið er
gcymt í, Gunnar Schmidt, bakarameistari og yfirmaður rannsúknarstofu
Valsemöllen A/S og Jörgensen framkvæmdastjúri Valsemöllen A/S.
Sílúin i bakaríunum, þar sem hveitið er geymt. Myndír Mbi. Gntjta.
sem selur geymana og sílúin
hingað til lands, og það ásamt
bróðurfyrirtæki sínu í Svíþjóð,
Brödrene Abdon, en sameiginlega
ganga fyrirtækin undir nafninu
Abdon Flower Mills, hyggjast
selja hveiti hingað til lands í
framtíðinni. Þarna er um að ræða
danskt og sænskt hveiti og lögð er
áhersla á að þetta hveiti sé alger-
lega aukaefnalaust að öðru leyti
en því, að það sé vítamínbætt,
enda hafa aukaefni í hveiti verið
bönnuð í Danmörku undanfarin
tíu ár. Það vill nefnilega brenna
við að þessi svokölluðu aukaefni
séu í hveiti frá öðrum löndum. Til
dæmis er hveiti sums staðar klór-
þvegið, til að gefa þvi þennan
skjannahvíta lit og verður þetta
hveiti frá Danmörku og Svíþjóð
þess vegna gulara.
Rínarsókn
13. bindið í styrjaldarsögu AB komið út
llt er komin hjá Búkaklúbbi AB
búkin Rínarsúkn eftir bandaríska
herforingjann og sagnfræðinginn
Franklin M. Davis JR. Þýðandi er
Björn Júnsson.
Þetta er 13. bindið í styrjaldar-
sögu AB og fjallar um sókn Vest-
urveldanna yfir Rín og inn í
Þýskaland. Tók höfundurinn sjálf-
ur þátt í þessum hernaðaraðgerð-
um.
Síðasta ár stríðsins er gengið í
garð. Bandamenn eru komnir upp
undir landamæri Þýskalands báð-
um megin, Rússar að austan, Bret-
ar og Bandaríkjamenn að vestan.
En ennþá er mikið ógert —
mörgu mannslífinu á enn eftir að
fórna og margt þorpið og borgina
að leggja í rúst áður en leiknum er
lokið. Þjóðverjar berjast enn hat-
rammlega. Og þó að ýmsir hers-
höfðingjar þeirra hafi gert sér
fulla grein fyrir að þessi barátta
er orðin vonlaus er langt frá því að
svo sé um Hitler. Hann trúir á
kraftaverk og heldur fast við þá
trú.
Síðan eru bandamenn komnir
inn í óvinaland, í raun og veru í
fyrsta sinn í stríðinu, og eftir það
er barist um hvert þorp og sums
staðar um hvert hús. Og hvar-
vetna sem litið er, blasir við viður-
styggð eyðileggingarinnar.
Bandaríkjamaðurinn Eisenhow-
er var yfirhershöfðingi banda-
manna í þessum átökum, og breski
hershöfðinginn, Montgomery er
alls ekki sammála honum um
ýmsar aðgerðir, en verður eigi að
síður að hlýða yfirboðara sínum,
og dregur bókin enga fjöður yfir
þá togstreitu sem ríkir milli Breta
og Bandaríkjamanna í þessum
átökum.
Bókin er 208 bls. að stærð í
stóru broti og með miklum fjölda
mynda.
(FrélUtilkynaiiig.)
Rólegt við Kröflu en ...
TÍÐINDALÍTIÐ er nú við gosstöðv-
arnar á Kröflusvæðinu, samkvæmt
upplýsingum jarðvísindamanna.
Þrýstingur á kvikuhvolfið er þú meiri
en hann var fyrir síðasta gos, að sögn
I’áls Einarssonar, jarðeðlisfræðings,
svo þess vegna gæti gos brotist út
fyrirvaralítið.
Páll sagði að hægari hreyfingar
hefðu verið á svæðinu undanfarna
tvo til þrjá mánuði en verið hefði
allmörg undanfarin ár, en af fyrr-
nefndum ástæðum þyrfti það ekki
að þýða að eldvirkni á svæðinu
væri lokið. „Skjálftar eru með
minnsta móti,“ sagði Páll, „en
þrýstingur á kvikuhvolfin undir er
orðinn meiri en var fyrir síðasta
gos. Þrýstingurinn eykst hins veg-
ar mjög lítið en helst þó stöðugur.
Öll atburðarásin er mjög hæg eins
og er, en þrýstingurinn er nægilega
mikill svo að til tíðinda gæti dregið
með stuttum fyrirvara“.