Morgunblaðið - 07.09.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.09.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1982 6 í DAG er þriöjudagur 7. september, sem er 250. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóö er í Reykjavík kl. 08.31 og síödegisflóö kl. 20.50. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.26 og sól- arlag kl. 20.24. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið í suöri kl. 04.18. (Almanak Háskól- ans.) Fagniö með fagnend- um, grátiö meö grát- endum. (Róm. 12, 15.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: l la kur, 5 ógrynni, 6 vesl- ingur, 9 tída, 10 æpa, 11 ósamstæðir, I2 ríkidæmi, 13 andvari, 15 fugl, 17 magrari. l/H)RÍnT: 1 fauskur, 2 létta til, 3 aldursskeió, 4 Hskadi, 7 tryllir, 8 fugl, 12 hina, 14 forfeóur, 16 ending. LAUSN SÍDI STL KROSSGÁTIJ: LÁRKTT: I sef», 5 ekk», 6 epli, 7 si, 8 kjaft, 11 já, 12 rós, 14 atti, 16 naudar. LODRÉTT: I snekkjan, 2 fella, 3 aki, 4 fasi, 7 stó, 9 játa, 10 frió, 13 sár, 15 tu. FRÉTTIR I Klóamarkaóur. Hjálpraeðis- j j herinn heldur flóamarkað í dag og á morgun, miðvikudag, j í Kirkjustræti 2. Opið verður frá kl. 10—17 báða dagana. j I Mikill og ódýr fatnaður er á I boðstólum. Kvennadeild SVFÍ heldur sinn ! fyrsta fund fimmtudaginn 9. J I september kl. 20 i húsi SVFÍ i við Grandagarð. Undirbún- I ingur hlutaveltu á dagskrá. Aríðandi að konur mæti vel. | Akraborg. Ferðir Akraborgar j milli Akraness og Reykjavík- ur eru nú sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 kl. 20.30 kl. 22.00 Afgreiðslan Akranesi sími 2275 og í Rvík 16050 og 16420. Veður Veðurstofan spáði í gærmorgun að hann þornaði með kvöldinu og norðaustan kaldi yrði ríkjandi í dag, þriðjudag, sunnanlands. Sagði í spánni að heldur kalt yrði í dag. Á Stórhöfða voru níu vindstig í gærmorgun, eða stormur, en annars staðar var veðurhæð talsvert minni. Hitinn í gærmorgun var hvergi yf- ir átta stig, og kaldast á landinu í fyrrinótt var á Staðarhóli í S-Þingeyjar- sýslu, tveggja stiga frost. Þá mældist 19 millimetra úrkoma á Kirkjubæjar- klaustri, en 2,4 mm í Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI Goðafoss kom frá útlöndum í fyrradag, og þá fór Ljósafutn á ströndina. Vela, leiguskip Ríkisskip, kom samdægurs úr strandferð. Einnig kom tog- arinn Hjörleifur af veiðum og i gærmorgun kom Laxfoss frá útlöndum. Togararnir Bjarni Benediktsson, Asbjörn og Ögri komu allir með afla í gær- morgun. í gær komu Kyndill úr strandferð og Selá frá út- löndum. Kyrarfoss og Barok, leiguskip Hafskips, voru væntanleg að utan í gær- kvöldi. Þá er statt í Reykjavík sovézka olíuskipið Vaseliy l’orek, sem er yfir 20 þúsund smálesta skip. Gras fór ad spretta undir verslunarmannahelgi í Snæf jallahreppi: „STÖNDUM HÉR VID SIÁTT í ÞREM PEYSUM, MEÐ TVENNA VETTUNGA” - „en skjótumst inn til kvennanna á milli og hlýjum okkur’% segir Jens Gudmundsson, bóndi á Bæjum .1 Uli vjiW.V < •• ' 'l“'' 1< JVÍ7..U .... Mll" \W't r// Ég skal vera eldsnöggur, húsbóndi góður! Þessir hressu krakkar á Blönduósi héldu nýlega hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið. Ágóðinn varð 550 krónur og hefur peningunum verið komið til félagsins fyrir milligöngu Mbl. Dugnaðarforkarnir á Blönduósi heila Anna Rósa Gestsdóttir, Þormóður S. Steingrímsson, Helgi S. Gestsson, Gísli J. Gunnarsson og Kristjana B. Gestsdóttir. Myndina tók Skarphéðinn Ragnars. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónutta apótekanna i Reykja- vik dagana 3.—9. september, aö báöum dögum meötöld- um. er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holta Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavikur á þriójudögum kl 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept.—apríl kl. 13—16. HLJOÐBOKASAFN — Hólmgaröi Í34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vlö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsaiur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiósla í Þing- holtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaóa og aldr- aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn. Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardöqum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haagt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbasjarlaugin er opin alla vírka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööln í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböó karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðöóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.