Morgunblaðið - 07.09.1982, Qupperneq 24
32
MORC.UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Egilsstaðir
Blaöbera vantar í Fellabæ. Uppl. hjá um-
boðsmanni í s. 1350.
ftfotgtmMafeife
Kjötiðnaðarmaður/
matreiðslumaður
eða maður vanur kjötvinnslu óskast til starfa
viö kjötvinnslu vora, Víkurbæ Vörumarkaði,
sími 92-2044. Keflavík.
Bifreiðaumboð
óskar eftir að ráða starfskraft viö lager og
afgreiðslustörf nú þegar eða sem allra fyrst.
Eiginhandarumsókn er greini aldur, nafn,
heimili ásamt símanr. og fyrra starfi leggist inn
á augl.deild Mbl. fyrir 10. sept., merkt: „B —
6182“.
Fasteignasala
óskar eftir að ráða sölumann, þarf að geta
hafið störf sem fyrst.
Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf
sendist Mbl. merkt: „F — 2297“ fyrir 10.
sept. nk.
Óskum eftir að ráða
afgreiðslumann
karl eöa konu, yngri en 20 ára, kemur ekki til
greina.
Upplýsingar gefur verslunarstjóri kl. 13—18
daglega.
Símvirki —
sölumaður
Fyrirtæki sem verslar með hljómtæki, sjón-
vörp, videotæki, og er aö bæta við sig sím-
tækjum, óskar eftir sölumanni sem hefur sím-
virkjamenntun og getur hafiö störf sem fyrst.
Tilboð sendist augl.deild. Mbl. sem fyrst
merkt: „A — 2439“.
Verslunarstörf
Afgreiðslumann vantar í verslun okkar.
Slippfélagið í Reykjavík.
Innkaup
Óskum eftir að ráöa starfskraft til innkaupa
starfa hjá verzlunarfyrirtæki í Reykjavík. Góð
laun í boði fyrir duglegan mann.
Vinsamlegast leggið inn eiginhandarumsókn
með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf
ásamt meðmælum á augl.deild Mbl. fyrir 9.
þ.m. merkt: „Innkaup — 6483“.
Framkvæmda-
stjórastarf
Aðalstöðin hf., Keflavík, auglýsir starf fram-
kvæmdastjóra laust til umsóknar.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
berist skrifstofu félagsins, Hafnargötu 86,
fyrir 14. september.
Verkamenn
Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa nú
þegar við framkvæmdir okkar í Eiösgranda
Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjórum í vinnuskálum
við Skeljagranda.
Stjórn verkamannabústaóa í Reykjavík.
Líflegt starf
Starfskraftur óskast hjá stóru þjónustufyrir-
tæki í miöborginni. Um er aö ræða líflegt
framtíöarstarf. Góð vélritunarkunnátta og ís-
lenzkukunnátta áskilin. Viðkomandi þarf að
vera röskur og duglegur.
Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „M —
2438“
Skrifstofustarf
Ósk,um eftir starfskrafti til almennra skrif-
stofustarfa. Verslunarskóla- eða hliðstæð
menntun æskileg.
Skriflegar upplýsingar er tilgreini menntun,
aldur og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu
fyrir 11. september nk. merkt: „Miðbær —
3487“.
Atvinna
Vantar nokkra góða karlmenn eöa konur í
byggingarvinnu nú þegar. Upplýsingar í síma
74378.
Kristinn Sveinsson.
Sendill óskast
Unglingsstúlka óskast til sendistarfa á
skrifstofu Morgunblaðsins frá kl. 9—5.
Uppl. gefnar á skrifstofu blaðsins.
fltircgiisfiMftftiffe
Ritari óskast
til vélritunarstarfa, símavörslu og annarra
skrifstofustarfa frá 1. okt. Góö vélritunar-
kunnátta nauðsynleg.
Umsóknir meö uppl. um menntun, aldur og
fyrri störf, sendist augld. Morgunblaðsins
fyrir fimmtudagskvöld merktar: „Ritari —
2441“.
Afgreiðslumaður
óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
ísaga h.f.
Breiðhöfða 11.
Ræsting
Skálatúnsheimilið óskar að ráða starfsmann
til ræstinga frá 8—14 virka daga.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
66248.
Múrarameistari
óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi.
Upplýsingar er tilgreini tegund vinnu og lág-
launakjör óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir
10. september merkt: „H — 3486“.
Óska eftir
að ráða tvo smiði eða menn vana smíöum í
mótauppslátt og fl. uppl. í s. 74100 virka
daga.
Afgeiðslumaður
óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
ísaga hf.,
Breiðhöfða 11.
Ofsetprentari
óskast til starfa sem fyrst.
Prentverk Odds Björnssonar hf.,
Tryggvabraut 18—20, Akureyri.
Sími 96-22500.
Hæðarprentari
óskast til starfa sem fyrst.
Prentverk Odds Björnssonar hf„
Akureyri. Sími 96-22500.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Tónlistarskóli
Mosfellshrepps
Innritun fer fram dagana 7.—10. sept. kl.
10—12 í síma 20881.
Skólastjóri.
Verkstæði okkar
að Helluhrauni 4 verður lokaö í september
vegna sumarleyfa. Opnum aftur 1. október.
Sandblástur Kristjáns Péturssonar,
Helluhruani 4, Hafnarfirði
Tónlistarskóli
Keflavíkur
Innritun í allar deildir er hafin og þurfa um-
sóknir að hafa borist fyrir 12. þ.m.
Umsóknareyöublöð fást í Bókabúö Keflavík-
ur, ennfremur í skólanum þriðjudaga og
fimmtudaga milli kl. 15—17. Skólasetning
veröur fimmtudaginn 16. september kl. 17.
Skólastjóri.