Morgunblaðið - 26.10.1982, Page 43

Morgunblaðið - 26.10.1982, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982 Hann er hættur eftir 18 ár f valdastóli ÞAÐ þóttu mikil tíöindi er Franz „keisari“ Beckenbauer ákvað að snúa aftur til heimalands síns, Vestur-Þýska- lands, til að leika knattspyrnu eftir að hafa leikið með New York Cosmos um skeiö. Allflestir þeirra knatt- spyrnumanna sem til Bandaríkjanna fara enda feril sinn þar og lifa síðan huggulegu lífi á dollurunum sem þeir báru þar úr býtum. En Franz vildi ekki enda sinn feril þannig. „Fólk heldur kannski að ég sé orðinn vitlaus,“ sagöi Beckenbauer áður en hann hélt til liðs við Hamburger SV, „en ég geri þetta vegna þess að ég verð að fá eitthvaö nýtt að keppa að. Peningar skipta mig alls engu máli — mér finnst ég veröa að sjá hvers ég er megnugur nú.“ Hann lék í tvö ár meö Hamburg- er og varö Þýskalandsmeistari með þeim. En 1. júní á þessu ári sagöi Beckenbauer bless og lauk ferli sínum með leik gegn þýska landsliöinu sem hann haföi unniö svo marga glæsilega sigra meö í gegnum árin. Þýskur blaöamaöur sagöi viö Beckenbauer áður en hann yfirgaf Cosmos: „Ef ég væri í þínum spor- um tæki ég ekki áhættuna á því að ieika aftur i Þýskalandi. Ég léki eitt ár enn i Bandaríkjunum og síöan gæti ég lifaö góöu lífi á dollurunum sem ég hefði þar upp úr krafsinu." • Karl-H«inz Rummanigge, fyrir- liöi landaliöaina, (aarir Becken- bauer hér blómvönd fyrir kveöju- leik „Keiaarans“, en sá leikur var einmitt meö HSV gegn landsliö- inu. En eftir aö Beckenbauer lauk ferli sínum meö HSV, sagöi þessi sami blaöamaöur aö ekki færi á milli mála aö Franz heföi gert rétt aö snúa aftur til Þýskalands. Hann segir: „Þaö geröi okkur kleift aö fylgjast með list knattspyrnunnar „á la Beckenbauer" í tvö ár í viö- bót. Já, ég meina list vegna þess aö í 18 ár hefur Franz spillt okkur með sínum glæsilega knattspyrnu- stíl. Hann virtist alltaf geta gert réttan hlut á réttum tíma. Var þaö eðlishvötin, ósjálfráö viöbrögö hans eöa einfaldlega snilli sem réöu þessu eöa kannski sambland alls þessa? Viö blaöamennirnir kölluöum hann „keisara" vegna þess aö stundum fannst okkur hann vera eins og einvaldur í knattspyrnunni sem engin leiö var aö velta úr stóli. Einn kollega minna skrifaöi einu sinni um hann: „Stundum þegar harka færist-í leikinn viröist hann alls ekki eiga heima innan um hina leikmennina, hann er eins og herramaöur sem óvart hefur lent slagsmálum á krá." Alltaf eins og herramaður Já, hann haföi þann eiginleika aö vera alltaf eins og herramaöur. Ekki fór á milli mála aö kvenþjóö- inni líkaöi þaö vel þar sem leikstíll Beckenbauers laöaöi margar úr þeirra rööum á völlinn. i rauninni var þaö þetta sem aöskildi hann frá öörum knattspyrnumönnum. Hann veit aö sjálfsögöu aö hæfi- leika sína hefur hann frá náttúr- unnar hendi og segist hann geysi- lega þakklátur fyrir þaö. „Ef ég heföi fæöst nokkrum árum áöur heföi ég kannski oröiö jafn vinsæll ^aöur't'*' ;Keoto®ue' • Þessi mynd var tekin af Beckenbauer í HM-keppninni 1966 ( Enp- landi. Þýska liöiö varó þá í öðru s»ti, tapaöi úrslitaleiknum fyrir heimamönnum. Beckenbauer skoraöi 4 mörk í keppninni. og ég er. Eg þakka Guöi innilega fyrir þessa hæfileika." A enga „vini“ Franz segist ekki eiga neina vini í bókstaflegri merkingu þess orös. Hann talar aöeins um „þægilega kunningja" sem honum finnst gott aö vera með. Fólk sem hann getur reitt sig á og treyst. Meðal þessara „þægilegu kunn- ingja" eru kaupsýslumenn, læknar og aö sjálfsögöu Robert Schwan, sem veriö hefur framkvæmdastjóri hans til fjölda ára, auk Alf Bente, eins meölima Adidas-fjölskyldunn- ar. Þá hefur hann mjög gott og náiö samband við syni sína þrjá og for- eldra sína. Svo tímabil Franz Beckenbau- ers sem leikmanns er liöið. Viö munum ekki sjá hann aftur á knattspyrnuvellinum nema í sýn- ingar- og góögeröarleikjum. En þaö fer ekki á milli mála aö hann mun halda nánum tengslum við íþróttina. j sinu nýja starfi sem full- trúi hjá Adidas mun hann ekki veröa í miklum erfiöleikum meö þaö og hann mun eflaust miöla sinni gíf- urlegu reynslu og hæfileikum til annarra. Máske á hann eftir aö finna nýjan Beckenbauer á leiöinni — þaö yröi næstum því of gott til aö vera satt... BECKENBAUER hefur leikiö fleiri knattspyrnulandsleiki fyrir hönd Vestur-Þýskalands en nokkur annar, 103 talsins. Sem landsliösmaöur varö hann heimsmeistari (1974) og einnig varö hann í ööru sæti í HM (1966). Vestur-Þjóöverjar uröu Evrópumeistarar er hann lék í landsliöinu 1972, og síðan í ööru sæti í sömu keppni 1976. Meö Bayern Múnchen varö hann einu sinni heimsmeistari félagsliöa, þrisvar sigraöi liöiö í Evrópukeppni meistaraliöa, einu sinni í Evrópukeppni bik- arhafa, fjórum sinnum uröu þeir Þýskalandsmeistarar og tvisvar unnu þeir Þýska bikar- inn. Beckenbauer var tvisvar kjörinn Knattspyrnumaöur Evrópu og fjórum sinnum hlaut hann sæmdarheitiö Knattspyrnumaöur ársins í Þýskalandi. Er hann lék meö New York Cosmos, varð hann þrlsvar bandarískur meistarl og er hann sneri aftur heim, varö hann enn á ný Þýskalands- meistari, aö þessu sinni meö Hamburger Sportverein.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.