Morgunblaðið - 06.11.1982, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982
Ljóðaþýðingar eftir Poul P.M. Pedersen:
Strejftog i Islands poesi
gennem vort sekel
Morgunhlaðinu hcfur borizt
bókin Strcjftog i Islands pocsi
gcnnem vort sekel, Ijóóaþýðingar
eftir danska rithöfundinn Poul P.
M. Pedcrsen, en hann hefur unnið
ötullega að því árum saman að
kynna islcnzka samtímaljóðagerð
og hefur sent frá sér allmargar
bækur.
Bókin er gefin út á Forlagi
Poul Kristensens. í kynningu
útgefenda segir að Poul P. M.
Pedersen hafi með þýðingum
sínum kynnt helztu ljóðahöf-
unda samtímans dönskum les-
endum, enda hafi hann yfir-
gripsmikla þekkingu á íslenzkri
ljóðagerð. Bókin er 312 bls. að
stærð og birtast í henni ljóð eft-
ir eftirtalda höfunda: Davíð
Stefánsson, Jón Helgason, Jó-
hannessen, Hannes Pétursson,
Ingimar Erl. Sigurðsson, Þuríði
Guðmundsdóttur, Nínu Björk
Árnadóttur, Vilmund Gylfason,
Þóru Jónsdóttur og Elísabet
Þorgeirsdóttur.
Á kápu er grafíkmynd frá
Þingvöllum eftir Hjorth Niel-
sen, prófessor. Þýðandi tileinkar
bókina Sigurði Bjarnasyni,
fyrrverandi sendiherra í Dan-
mörku, og konu hans, Ólöfu
Pálsdóttur, myndhöggvara.
Sýnir og sálfarir
bók Guðmundar Jörundssonar komin út
Guðmundur Jörundsson
Skuggsjá hefur gefið út bókina
„Guðmundur Jörundsson, Sýnir og
sálfarir", þar sem Guðmundur, far-
sæll skipstjóri og landsfrægur út-
gerðarmaður, segir frá sérstæðum
þætti ævi sinnar og hvernig draum-
maður hans lciddi hann á fcngsæl
mið og til bjargar mönnum i sjávar-
háska. Bókin er 152 blaðsíður.
Á bókarkápu segir m.a. um
Guðmund Jörundsson:
„Guðmundur er alinn upp í
Hrísey, þar sem Jörundur
hákarlaformaður, afi hans, stund-
aði sjóinn og síðar Jörundur faðir
Seltjarnarnes:
„Alheimsskjáru BBC
næst innan þriggja ára
Poul P. M. Pedersen
hannes úr Kötlum, Einar Ól.
Sveinsson, Tómas Guðmunds-
son, Kristmann Guðmundsson,
Þórodd Guðmundsson, Guð-
mund Böðvarsson, Þorgeir
Sveinbjarnarson, Snorra Hjart-
arson, Stein Steinarr, Grétu
Sigfúsdóttur, Jón úr Vör, Ólaf
Jóhann Sigurðsson, Stefán Hörð
Grímsson, Unni Eiríksdóttur,
Hannes Sigfússon, Helga Sæm-
undsson, Sigurð A. Magnússon,
Sigfús Daðason, Matthías Jo-
„INNAN þriggja ára munu íbúar
Seltjarnarness og raunar aðrir á
höfuðborgarsvæðinu eiga þess
kost að virða fyrir sér úrval sjón-
varpsefnis frá brezku sjón-
varpsstöðvunum BBC 1, BBC 2 og
jafnvel ITV. Og efnið, sem boðið
verður upp á, verður ekki af verri
endanum. BBC mun bjóða upp á
úrvalsefni víðsvegar að úr veröld-
inni. — Window on the World —
Alheimsskjárinn — mun þessi
dagskrá verða kölluð, sem öllum
gefst kostur á að skoða, hafi þeir
fullnægjandi móttökubúnað fyrir
þessa beinu sjónvarpsútsendingu
BBC, sem fara mun um gerfi-
hnött,“ segir meðal annars í blað-
inu Seltirningi fyrir skömmu.
I blaðinu segir meðal annars
ennfremur: Eins og kunnugt er
af fréttum hefur nefnd á vegum
bæjarstjórnar Seltjarnarness
kannað þessi mál að undan-
förnu og hefur henni nú borizt
bréf frá verkfræðingum BBC.
Þar kemur fram, að móttaka
sjónvarpsefnis frá BBC hér á
landi er mun auðveldari en bú-
izt hafði verið við og að 3,7
metra skermur nægir til mót-
tökunnar og að kostnaður við
hann nemi aðeins tugum þús-
unda.
Auk áðurnefndrar dagskrár
verður mönnum einnig kleift að
gerast áskrifendur að sérstakri
kvikmyndarás, þar sem einnig
verða sýndir hljómleikar, óper-
ur, leikrit, íþróttir og fleira.
hans, sem einnig var kunnur sjó-
maður og útgerðarmaður. Guð-
mundi kippir því í kynið, sjórinn
varð einnig hans starfsvettvang-
ur. Hann var athafnasamur og
farsæll skipstjóri og í forustusveit
islenzkra útvegsmanna um nýja
tækni og framfarir í sjávarútvegi.
Flestar frásagnir Guðmundaur í
þessari bók tengjast sjónum og
störfum hans þar. Frá móður-
ömmu sinni, Kristínu Antonsdótt-
ur, hlaut hann í arf dulargáfur,
sem markað hafa líf hans og mót-
að á margan hátt. Hann átti sér
draumamann, sem vitjaði hans
fyrst 17 ára gamals og hefur fylgt
honum æ síðan. Þessi drauma-
maður hans hefur um margt haft
áhrif á líf hans, vísað honum á
fengsæl mið og skip í sjávarháska,
veitt honum þá lífsfyllingu og
fögnuð, sem því er samfara að
bjarga lífi nauðstaddra sjómanna.
Allar frásagnir, sem birtast í
bókinni, skrásetti Guðmundur
meðan þær voru ferskar í minni
hans og eru þær því nákvæmlega
tímasettar. Með bók þessari vill
hann gefa lesandanum hlutdeild í
dularfullum og raunar óskiljan-
legum atburðum ævi sinnar. Og
við draumamann sinn á hann án
efa eftir að ræða mikið í góðu tómi
á frívaktinni á næsta tilverustigi."
Átök og einstaklingar
-ný skáldsaga eftir Stefán Júlíusson
Komin er út ný skáldsaga eftir
Stefán Júlíusson. Nefnist hún Átök
og einstaklingar en undirtitill er
Skáldsaga úr bænum. Fyrir tveimur
árum kom út eftir Stefán skáldsagan
Stríðandi öfl. í Átök og cinstakl-
ingar er sagt frá sömu persónum og i
Stríðandi öflum en þó er þetta
sjálfstæð saga.
Á bókarkápu segir um bókina:
„Þetta er í raun saga þriggja
fjölskyldna og um leið saga
tveggja eða þriggja kynslóða.
Sögumaðurinn rifjar upp atburði
frá kreppuárunum og styrjaldar-
árunum en jafnframt litur hann
til átta á líðandi stund. Hann rek-
ur átök og árekstra í bænum sem
tengjast landsviðburðum, pólitísk-
um vendingum og ástandi í þjóð-
félaginu. Burðarás sögunnar er þó
lífshlaup aðalpersónanna, viðhorf
þeirra til vandamála, ástir þeirra,
gleði og sorgir. Þótt sagan gerist
að mestu leyti í bænum víkur
henni þó vítt og breitt í einstökum
atriðum, til Reykjavíkur, Kaup-
mannahafnar og vestur um haf.“
Átök og einstaklingar er 208
blaðsíður, unnin í Prentsmiðju
Hafnarfjarðar. Útgefandi er
Bókaútgáfan Björk.
Stefán Júlíusson
HtBMUPACUH Jt, SEFTEMBER 19*2
i w_y jnun
meðalverð þeirra um 33 krónur
Neytendasamtökin gera könnun a gæöum
hamborgara:
SVARTA PANNAN MEÐ I
BESTU HAMBORGARANA Ij
— Allt upp í 90% munur á verði
(meðalverð á 100 grömmum af kjöti því
kröna). Meðalsamsetning reyndist
••tn, 28% hvfta, 14% fita og
r "m 1,5% matarsalt.
JBfl *ðku
kvarðann á það hvað neytendur fá fyrir ýmsum ástæðum og þá ekki eingöngu !
peningana. Hsesta verð var 86 kr. fyrir vegna þess að hráefni vsert mismunandi.
100 gr. af kjöti en lægsta verð 45 kr. fyrir Saltinnihaldið var heldur ekki rei* 1'
100 grömmin, sem er um W'
munur, sem fyrr segir. Sör
n> —.„„r 4
- ••inlriinniim
Þaö gleöur okkur aö fólk er ánægt með ham
borgarana okkar, en allir vita aö
KJÚKLINGAR
eru sérgrein okkar, nammi, namm.
Verið velkomin — Við reynum betur!
Hraðrétta veitingastaður
í hjarta borgarinnar
áhomi
Tryggvagötu og Pósthússtrætis
Sími 16480