Morgunblaðið - 06.11.1982, Page 39

Morgunblaðið - 06.11.1982, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982 39 fólk í fréttum Páfi á Spáni Jóhannes l’áll páfi II sés( hér ásamt spænsku konungshjónunum, Juan ('arlos og Sofiu, er hann kom í tíu daga opinbera heimsókn þangað síðastlið- inn sunnudag. Mexíkanskur lög- fræöingur í tygjum við Elísabet Taylor LÖGFRÆÐINGUR nokkur í Mexíkó viðurkenndi í síóasllió- inni viku aö hann væri „góður vinur“ Elísabetar Taylor, en sagði það ofsögum sagt að tala um ástarævintýri þeirra í millum. 2250 £ vegna „tekonu- olnboga“ KYRRVKRANDI tehitunarkonu í verksmiðju nokkurri, frú l’amelu Osarak, voru í síðastliðinni viku dæmd 2.250 pund i skaðabætur fyrir rétti vegna slitins olnboga, sem er til kominn vegna þess að hún varð að lyfta tekatli, sem hún réð ekki við, að staðaldri í vinn- unni. Frú Osarak, sem er 54 ára að aldri, voru dæmdar áðurnefndar skaðabætur, en dómarinn neitaði kröfum þess eðlis að setja upp ákveðnar „tekonubætur" með hliðsjón af skaðabótum sem dæmdar voru í þessu máli. Frú Osarak fór í skaðabótamál þetta er hún var komin með stöð- ugan verk í hægri olnbogann. Hún sagði hann til kominn vegna þess að hún hefði að staðaldri þurft að lyfta tekatlinum sem vó rúm þrjú kíló, og fór þessi kvilli þegar í stað að ganga undir nafn- inu „tekonuolnbogi". Frú Osarak vann hjá verk- smiðjunni í fjögur ár, eða frá 1974 til 1978. Þegar hún fór fyrst að finna til í olnboganum kvart- aði hún við yfirmenn sína, og teí- ur dómarinn að of lítið mark hafi verið tekið á kvörtunum hennar. Dómarinn sagði, að læknar teldu þriggja kílóa teketil ekki sérlega þungan, en hann sagði að til langframa væri þetta alltof mikil þyngd fyrir handlegginn. Panwla Osarak gengur úl úr rélUrsalnum. Vinnuveitendur hennar lúku ekki nógu al- varlega í kvttrtunum hennar. Lögfræðingurinn, Victor Gonzalez Luna, sem er 55 ára að aldri, sagðist hafa hitt leikkonuna í boði í Los Angel- es fyrir þremur mánuðum og hafi honum fundist hún „ein- staklega gáfuð, mjög mannleg og tilfinninganæm, en til allr- ar óhamingju vegna frama El- ísabetar reyna nú allir að tengja okkur tilfinningabönd- um,“ sagði hann í viðtali. Gonzalez Luna, sem lýsir sjálfum sér sem ósköp venju- legum lögfræðingi, segist ekki hafa haft stundlegan frið fyrir ágengni blaðamanna, allt frá því fundum þeirra bar saman: „Við erum góðir vinir,“ segir hann, sem er fráskilinn fjög- urra barna faðir. „Það er allt of snemmt að fara að tala um hjónaband á þessu stigi máls- ins, það verður tíminn að leiða í ljós.“ Viðtal þetta birtist í sjón- varpsstöð nokkurri í Mexíkó, og var hann að síðustu spurð- ur hvort hann myndi hugleiða að biðja leikkonunnar frægu. Hann svaraði: „Allt er mögu- legt í þessu sambandi." — Hentu bandinu til mín. Opið á laugardögum Bifreiðaeigendur athugið, í vetur höfum viö einnig opið á laugardögum. Bón og þvottastöðin hf. Sigtúni 3. BASAR Basar Blindrafélagsins er i dag að Hamrahlíð 17, kl. 14. Vörúrval að vanda, svo sem prjónles, jólavörur, kökur og fleira. Okkar vinsæla skyndihappdrætti. Styrktarfélagar. Hressingarleikfimi Seltjarnarnesi Námskeið í hressingarleikfimi kvenna hefjast mánudaginn 8. nóv- ember 1982. Kennslustaður: íþróttahús Seltjarn- arness. Fjölbreyttar æfingar — músik — slökun. Innritun og upplýsingar í síma 33290 kl. 9.00—14.00. Ástbjörg S. Gunnarsdóttir íþróttakennari. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 6. nóvember verða til viðtals Hilmar Guðlaugsson og Anna K. Jónsdóttir. Blaöburðarfólk óskast! Austurbær Freyjugata 28—49 Lindargata 39—63. Laugavegur 1—33. Þingholtsstræti Hverfisgata 63—120 Úthverfi Hjallavegur Klapparás fltargmifclfiMfc

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.