Morgunblaðið - 06.11.1982, Side 40
VEITINGAHUSIÐ
Aðeins
snyrtilega klæddu
fólki veröur
hleypt inn.
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982
Dansleikur
í kvöld kl. 22—03.
Ásgeir Bragason velur fjölbreytta danstónlist.
★ ★ ★ Húsið opnað kl. 18.00.
Boðiö verður uppá létta smárétti allt kvöldið.
★ ★ ★ 18 ára aldurstakmark.
★ ★ ★ Videó á barnum frá kl. 18 í kvöld
og alla daga vikunnar framvegis.
Gömlu dansarnir sunnudagskvöld.
Veriö velkomin.
Veitingahúsið Borg,
Pósthússtræti 11.
hotel/
/A6*
SULNASALUR
í KVÚLD.
Hljómsveitin Upplyfting
leikur fyrir dansi.
Snekkian
Hljómsveitin
Googá
■ -
leikur fyrir dansi
Austurriski jafnvægissnillingurinn
Walter Vasil
skemmtir aðeins i þetta eina sinn i Hafnar-
firði. Atriöi þetta er svo sannarlega á heims
mælikvarða.
Opið til kl. 3 í nótt.
Snyrtilegur klæðnaður.
Borðapantanir í síma 20221 eftir kl. 16.00.
Húsið opnar kl. 19.00.
Oansað til kl. 3.
Muniö kráarknallið í Súlnasal
19. og 21. nóvember.
■ y
Bingo
Bingó
BINGÓ á morgun sunnudag 7. nóvember, kl. 15, aö Hótel Borg.
Glæsilegir vinningar, t.d. húsgögn, útvarpstæki, kjötskrokkar og margt margt fleira, aö ógleymdum flugferö-
um, innanlands og utan. Ef þú veröur heppin(n) geturöu valiö þér ferö innanlands meö Flugleiöum.
Og Arnarflug flýgur meö þig til Amsterdam og heim aftur, ef þú verður heppin(n). Látiö ekki happ úr hendi
sleppa, mætiö vel, og styrkiö gott málefni.
Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík.
E]G]E]E]E]E]E]G]E][q)
S1
51
S1
51 kl. 2.30 í dag laug-|
[g] ardag.
[n] Aðalvinningur: Vöru-j
gj úttekt fyrir kr. 5000. g
ElEUallallallalLajtallalE
A/mMM
MmMM/
590QP
púsnslRú
Sími 85090.
veiTINGAHÚS .
Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—2.
Mætið á stærsta dansgólf borgarinnar
Aðeins rúllugjald.
Minnum á fyrirhugaða danskeppni sem hefst 21. nóv. nk.
ddm
6Jcfri(/ansol^lí(U urinn
Dansað í Félagsheimili
Hreyfils í kvöld kl. 9—2.
(Gengið inn frá Grensásvegi).
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Krist-
björg Löve. Aögöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 17.
Árshátíð
Eldridansaklúbbsins Elding veröur í félagsheimili
Seltjarnarness laugardaginn 20. nóvember.
Miðasala í Hreyfilshúsinu 13. nóvember kl. 9.
Miðapantanir í síma 35747.
Matseöill kvöldsins:
FORRÉTTIR.
Innbakaður lax ala Russe
★ ★★★
Laxa-paté með ristuðu brauði og smjöri
★ ★★★
Grafinn karfi með sinnepssósu
★ ★★★
Grísapáté, ristað brauð og smjör
Rjómalöguð súpa Agnes Sorel ,
★★★★
Gratineruð lauksúpa
★★★★
STEIKARRÉTTIR:
Heilsteiktur lambahryggur Persillade
★ ★★★
Ofnsteikt grísalæri Charcutiére
★★★★
Heilsteikt hreindýralærí
★ ★★★
Steikt nautahryggssneið Bordelaise
★ ★★★
EFTIRRÉTTIR:
Sitrónukraumís
★★★★
Rom og mokkaíserta
★ ★★★
Jóðlaö
á Esjubergi
Nú bjóöum viö fjölskyldunni upp á
austurrískan mat og austurríska stemmningu
Laugardaginn 6. nóv.
og sunnudaginn 7. nóv.
bæði í hádeginu og um kvöldið
skemmta 14 hressir hljóðfæraleikarar
frá Austurríki matargestum meðspili og söng.
Módelsamtökin sýna skíða og sportfatnað
frá Rammagerðinni og Vesturröst.
Týrólahljómsveitin leikur einnig á Skálafelli
á laugardagskvöldið.
BBiiyj
n
ÓSA