Morgunblaðið - 17.02.1983, Page 3

Morgunblaðið - 17.02.1983, Page 3
] ( MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1983 3 KROFTUG-LIPUR-AFKASTAMIKIL Töggur hf. hefur tekið við umboðinu fyrir mest seldu gröfu á Norðurlöndum - Ákerman frá Svíþjóð. Vinsældir Ákerman á norðurslóð er engin tilviljun - þær eru sérstaklega byggðar til átaka við grýttan og gróðurlítinn jarðveg og frost og frera norðursins. Þess vegna eru þær aflmiklar og hæggengar, þannig að þær vinna sjaldnast undir fullu álagi. Meðalálag við vinnuor um 50%, sem hefur í för með sér minna slit og minni olíueyðslu. Það er vel búið að gröfumanni í hljóðeinangruðu húsi - með vítt útsýni yfir vinnusvæði - stillanlegt sæti og létt og þægilegt stjórntæki. Ákerman: Kröftug og kattlíðug grafa á beltum eða hjólum frá 14 tonnum upp í 57 TÖGGURHF. BÍLDSHÖFÐA 16, SÍMI: 81530

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.