Morgunblaðið - 17.02.1983, Page 6

Morgunblaðið - 17.02.1983, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1983 í DAG er fimmtudagur 17. febrúar, sem er 48. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.57 og síð- degisflóð kl. 21.15. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.18 og sólarlag kl. 18.07. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 17.07. (Almanak Háskól- ans.) En hjálparinn, andinn heilagi, sem faöirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt þaö, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 26.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 .H" 11 1 r > 13 14 Ið 16 17 LÁRÉTT: 1 guðlegar verur, 5 sam- liggjandi, 6 blundar, 9 skyldmenni, 10 frumefni, II tónn, 12 spor, 13 kraftur, 15 sjávardýr, 17 í kirkju. LÓDRÉTT: I lykU, 2 megna, 3 setti, 4 horaðri, 7 fyrir ofan, 8 flana, 12 ílát, 14 glöð, Ifi rykkorn. LAUSN SfÐUfmJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 próf, 5 geit, 6 Eden, 7 af, 8 taóan, II al, 12 Uk, 14 rist, 16 aróinn. LÓÐRÉTT: 1 prenUra, 2 ógeró, 3 fen, 4 sUrf, 7 ana, 9 alir, 10 atti, 13 kæn, 15 só. ÁRNAÐ HEILLA gerðarmaður, Keflavík. — Kona hans er Guðmunda Sumarliðadóttir frá ísafirði. Afmælisbarnið tekur á móti gestum á heimili sínu Hóla- braut 7 í Keflavík eftir kl. 16 í dag. FRÉTTIR KULDABOLI ógnar ekki hlýju veðurfari á landinu, eftir því sem Veðurstofan sagði í veður- fréttunum í gærmorgun. í fyrri- nótt hafði verið frostlaust veður um land allt, á láglendi. Hér f Reykjavík fór hitinn niður í 6 stig, en norður á Sauðanesi var hitinn 0 stig. IJppi á Grímsstóð- um mínus eitt stig. Hvergi var umtalsverð úrkoma í fyrrinótt. Hér í Reykjavík skein sólin í 20 mín í fyrradag. I'essa sömu nótt í fyrra var 4ra stiga frost hér í bænum, en á Staðarhóli mínus 12. í gaermorgun var skafrenn- ingur og 15 stiga frost f Nuuk á Grænlandi. EMBÆTTI bæjarfógetans á ísafirði og sýslumannsins í ísafjarðarsýslu auglýsir dóms- og kirkjumálaráðuneyt- fyrir 25 árum ÞESSI fyrirsögn var yfir þvera forsíðu Mbl.: „Gul bók“ ríkis- stjórnarinnar í hús- næðismálum. Ríkis- einkasala fasteigna — einokun íbúðarleigu? Minni íbúðir Reykvík- inga og lán veitt til opinberra bygginga í stað einkaíbúða. „Misnotkun þess fjármagns sem í fast- eignum liggur í Reykjavík og nágrenni hennar", meinsemd að dómi sérfræðinga rík- isstjórnarinnar. ið laust til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði. — Og ráðu- neytið auglýsir einnig laust til umsóknar sýslumannsembættið í Strandasýslu. — Umsóknar- frestur um þessi embætti, sem forseti íslands veitir er til 7. mars næstkomandi. — Bæjar- fógetaembættið veitist frá 1. maí nk. að telja, en sýslu- mannsembættið veitist frá 1. júlí næstkomandi. RANNSÓKNIR og meðferð. í þessu sama Lögbirtingablaði auglýsir Heymar- og talmeina- stöð íslands lausar stöður. Er það í fyrsta lagi staða tal- meinafræðings. Hann þarf m.a. að geta annast að ein- hverju leyti skipulagningu á vegum stofnunarinnar í sam- bandi við rannsóknir og með- ferð talmeina. Þessi staða veitist frá 1. júlí nk. að telja. Hinar stöðurnar við stofnun- ina eru staða heyrnarfræð- ings, sem þarf að geta starfað að endurhæfingu heyrnar- daufra. Sú staða veitist frá 1. apríl nk. að telja. Loks er svo staða hjúkrunarfræðings, sem auk hjúkrunarstarfa á að ann- ast heyrnarmælingar m.m. Staðan veitist frá 1. apríl nk. — Umsóknarfrestur um þess- ar stöður allar er til 10. mars næstkomandi. KVENNADEILD Eyfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur að- alfund sinn í kvöld, fimmtu- dag, á Hótel Sögu, herbergi 515 og hefst hann kl. 20.30. KVENNRÉTTINDAFÉL. ís- lands heldur hádegisfund í Lækjarbrekku í dag klukkan 12, fimmtudag 17. febrúar. Samstarfshópur um „Kvenna- guðfræði" kemur á fundinn. SKAFTFELLINGAFÉL. heldur spilakvöld og dans fyrir fé- lagsmenn í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178 á laugardags- kvöldið 19. þ.m. og hefst kl. 21. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld, fimmtudag kl. 20.30 i safnaðarheimili Langholts- kirkju til ágóða fyrir kirkju- bygginguna. AKRABORGIN siglir nú fjór- um sinnum á dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer skipið frá Akranesi og Reykja- vík sem hér segir. Frá Ak.: Frá Rvik: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 FRÁ HÖFNINNI í FVRRAKVÖLD fór Vela úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. — Til veiða héldu aftur togar- arnir Karlsefni og Viðey. í fyrrinótt kom togarinn Engey af veiðum og landaði hér. 1 gær kom Esja úr strandferð, en Askja fór í strandferð. I gærkvöldi var Stapafell vænt- anlegt úr ferð á ströndina. í dag, fimmtudag, er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. MESSUR NESKIRKJA: Föstuguðsþjón- usta í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Bibl- íulestrarnir: „Líkingar úr líf- inu“, halda áfram í Kirkju- lundi í kvöld, fimmtudag, kl. 20.45. Bókin fæst í bókabúð- inni. Sóknarprestur. vst Þorsteinn Pálsson lætur ~rrrr- „ÉG HEF valiat lil heau •* ekki kesuu aUrfi. sem ég bef gefnt, og þvl kom þat o( ojálfu sér oróió, aó éf léti •/ þv(,‘ fefnt, of þvl tmwkhttmi ‘=>tGr/l\JhlD Nú kemur betri tíð með blóm í haga, Ási minn. — Maðurinn með vöndinn er farinn! ! Kvöld-, nætur* og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 11. til 17. febrúar, aö báöum dögunum meó- töldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í símo 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöóinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á manudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö alian sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna. Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, simi 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu- múla c—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORO DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 oj kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransásdaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- varndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 30. — Kleppsspítali: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgöíu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heímlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins Borgarbókasafn Raykjavíkur: AOALSAF-N — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiósla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milll kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókaaafnið, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö mióvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaiastaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fímmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opín mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veltukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. i þennan sima er svarað allan sólarhrlnginn á helgidögum Rafmagnsvoitan hetur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.