Morgunblaðið - 17.02.1983, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1983
11
IngiHntrati 18 s. 27160
Þjónustupláss
á jarðhæö í steinhúsi
skammt frá miöbænum.
Verð 600 þús. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofu.
Vesturbær —
Vesturbær
Til sölu góðar 2ja—3ja, 4ra
og 6 herb. íbúðir á hæðum.
í Heimahverfi
3ja herb. jaröhæð, sér hiti,
sér inngangur.
Neðra-Breiöholt
Góöar 4ra herb. íbúöir á
hæöum. Sér þvottah.
Fossvogur —
Fossvogur
Til sölu fokheld 4ra—5
herb. íbúð á 2. hæö. Ca. 115
fm. Nánari upplýsingar á
skrifstofu.
Við Kleppsveg
Ágæt 4ra—5 herb. íbúö á 1.
hæö suður svalir. Mögu-
leiki á að taka 2ja—3ja
herb. íbúð upp i kaupverð.
Tvö einbýlishús
Glæsileg ca. 250 fm á
tveimur hæöum. Fullbúið
og tilb. undir tréverk. Bíl-
skúr fylgir, báöum húsun-
um.
Höfum traustan
kaupanda aö einstaklings-
eöa 2ja herb. íbúð. i
Kleppsholti t.d. viö Austur-
brún. Kr. 300 þús við samn-
ing.
Bencdikt Halldórsson sölustj
HJalti Steinþórsson bdl.
Gústaf Þ4r Tryggvason hdl.
Nýlendugata
Bakhús, ca. 60 fm, á 2. hæöum. Eldhús
og litiö svefnherb. niðri og ein stofa
uppi. Verö ca. 750 þús.
Vesturberg
2ja herb. ca. 65 fm góö íbúö á 5. hæö í
lyftublokk. Suðvestursvalir. Ný teppi.
Verö 850 þús.
Frostaskjól
3ja herb. ca. 85 fm nýleg íbúö á jarö-
hæö í tvíbýli. Verö 980 þús.
Skálaheiöi Kóp.
3ja herb. ca. 95 fm falleg íbúö á jarö-
hæö í fjórbýli. Sér inng. Ný teppi. Ibúöin
er öll nýstandsett.
Asparfell
3ja herb. mjög falleg íbúö á 4. hæö. Ný
teppi. Fallegt eldhús og gott baö. bíl-
skúr.
Vitastígur Hf.
3ja herb. góö risíbuö í steinhúsi. Flísa-
lagt baö. Rúmgott eldhús. Verö 850
þús.
Leifsgata
4ra—5 herb. ágæt íbúö á 2. hæö. Aö-
eins ein íbúö á hæöinni. Laus 1. mars.
Verö 1200 þús.
Hólmgaröur — 4ra herb.
80 fm mjög góö íbúö á efri hæö í tvíbýli
ásamt 2 herb. í risi. Verö 1300 þús.
Blikahólar
4ra herb. ca. 117 fm mjög vönduö íbúö
á 1. hæö i lyftublokk. Sjónvarpshol.
Þvottur á hæöinni. Verö 1250 þús.
Kóngsbakki
4ra herb. ca. 110 fm góö íbúö á 1. hæö.
Þvottaherb. inn af eldhúsi. Verö 1250
þús.
Fellsmúli
Mjög góö 124 fm ibúö á 4. hæö. Rúm-
góö og björt svefnherb. Góöir skápar.
Bílskúrsréttur.
Þverbrekka Kóp.
4ra—5 herb. ca. 120 fm á 2. hæö.
Unnarbraut — Sérhæö
Ca. 100 fm falleg 4ra herb. Nýmáluö. Ný
teppi. Ca. 40 fm bílskúr.
Hjallavegur — Einbýli
Mikiö uppgert á 2. hæöum. 2 stofur og
gott eldhús meö nýrri innréttingu niöri.
3 svefnherb. og baö uppi. Mjög góöur
upphitaöur bílskúr, ca. 30 fm.
Óskum eftir öllum
stærðum eigna á sölu-
skrá.
M MARKADSÞÍÓNUSTAN
Ingóllsstræti 4. Sími 26911.
Róbert Árni Hreiðarsson hdl.
Sölumenn:
löunn Andrésdóttir, s. 16687.
Anna E. Borg, s. 13357.
16688 & 13837
Gaukshólar —
2ja herb.
65 fm góð íbúö á 1. hæö.
Þvottahús á hæðinni. Verð
850 þús.
Barónsst. — 3ja herb.
Ca. 75 fm góð íbúö á efri hæö
í steinhúsi. Verö 850 þús.
Austurbrún —
2ja herb.
50 fm snotur íbúð á 6. hæö.
Glæsilegt útsýni. Verð 850
þús.
Hraunbær — 4ra herb.
110 fm góð íbúö á 1. hæð. Ný
eldhúsinnrétting. Verö 1300
þús. Ákv. sala.
Kleppsvegur —
4ra herb.
110 fm góð íbúö á 3. hæð
ásamt herb. í risi. Verö 1150
þús.
Álfheimar — 4ra herb.
120 fm mjög góð íbúð á 4.
hæð. Verö 1450 þús.
Hvassaleiti — 4ra—5
herb. m. bílskúr
Ca. 120 fm góð íbúö á 4. hæð
ásamt bílskúr. Snyrtileg eign.
Ekkert áhvílandi. Verö 1500
þús.
Engjasel — Raöhús
210 fm mjög vandað hús, 2
hæöir og ris, á góöum staö í
Seljahverfi. Fullfrágengin eign.
Glæsilegt útsýni. Verö 2,5
millj.
Seljahverfi —
Einbýlishús
Ca. 250 fm steinhús, kjallari,
hæö og ris ásamt 35 fm bíl-
skúr. Húsiö er rúmlega tilbúiö
undir tréverk. Verö 2,5 millj.
Akrasel — Einbýlishús
300 fm falleg hús á góöum
stað með frábæru útsýnl. Hús-
iö er 2 hæöir og möguleiki á
séríbúö á jaröhæö. Skipti
möguleg á raöhúsi í Seljahverfi
eöa minna einbýlishúsi í Smá-
íbúöahverfi. Verö 3,5 millj.
EIGFId
UmBODID1
LAUQAVEQt 87 - 2. HAO
16688 & 13837
ÞORLAKUN EINARSSON. SÖLUSTJÓRI H SlMI 774SS
HALLOÓR SVAVARSSON. SÖLUMAÐUR H SIMI 31063
HAUKUR BJARNASON HOL
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
| 26933 1
| Ljósheimar |
A 2ja herbergja ca. 50 fm A
^ íbúð á efstu hæð í háhýsi. *
§ Krummahólar |
* 2ja herb. ca. 55 fm góð £
A óbúð á 2. hæð. Bílskýli. &
| Asparfell |
A 2ja herb. 65 fm góö íbúö á A
^ 4. hæö. Til afh. strax. ^
£ Sóleyjargata g
^ 3ja herb. nýstandsett íbúö *
A á jaröhæö í þríbýli. Til afh. A
* fljótlega. *
£ Jörfabakki |
$ 4ra herb. 110 fm góö íbúö 6 &
* 1. hæö. g
* Leifsgata a
* 4ra herb. 105 fm íbúö á 2. *
A hæö. Laus fljótlega. A
i Kópavogsbraut I
9 Efri sérhæó í tvíbýlishúsi ®
V með 3 svefnherb. o.fl. $
^ Bílskúr. ®
g Nesvegur $
^ 4ra herb. 100 fm sérhæð í
£ tvíbýlistimburhúsi. Laus nú £
A þegar. A
| Hvassaleiti |
A A
A Vandað raðhus á 2 hæðum A
með innb. bílskúr á góðum V
stað sunnarlega í Hvassa- j^
^ leiti. Teikningar og frekari
9 uppl. á skrifstofunni. 9
| Otrateigur
^ámÍSfað
$ Raðhús á 2 hæöum auk $
V kjallara í mjög góðu jSj
^ ástandi. Bilskúr. Bein sala.
£ Furugerði *
j^ 4ra—5 herb. 110 fm íbúð á ^j
A 2. hæð, (efstu). Sér þvotta- A
A hús. Glæsileg eign. Frekari A
* uppl. á skrifstofu. *
| Seljahverfi §
V Einbýlishús, sem er kjall- v
A ari, hæð og ris ásamt bíl- jjj
A skúr. Ekki fullgert. Verö 2,8 Á
A *
I Fjöldi annarra I
a eigna á skrá. I
Jmarkaðurinn a
Kafiur.tr. 20, a. 2*833, *
(Nýja húainu vM Laak|ar1org) V
DanM Árnaaon, Iðgg.
laatatgnaaali.
r.T.T,
LtltltltltltltÁtltltXtltiti.
'tf.l
VANTAR
SERHÆÐ
VANTAR
Höfum kaupendur aö góöri sérhæö ca. 150 fm
Reykjavík. Mikil útborgun.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 35300& 35301
Lúxus íbúð v/Eiðistorg
með fullbúnu bílskýli
íbúöin er tilbúin undir tróverk og er til afhendingar
strax. Sameign aö mestu frágengin, sameiginlegt
þvottahús meö vélum, flísalagt anddyri, teppi á stig-
um, leiktæki á lóö, glæsilegt útsýni. Stórglæsileg
eign. Bein sala eöa skipti.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SFARISJÓÐS REYKJAVÍKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALErriSBRAUT 58-60
SÍMAR-35300& 35301
Þinghólsbraut
2ja herb. jaröhæó 50 fm. Sér
hiti. Ákveðin sala.
Ásbraut
Mjög góö 2ja herb. 76 fm jarð-
hæð. Ákveðin sala.
Hamraborg
Glæsileg 3ja herb. íbúð 100 fm
á 4. hæð. Frábært útsýni. Bíi-
geymsla.
Blöndubakki
Mjög góð 4ra herb. íbúð á 3.
hæö (efstu). Þvottahús á hæð-
inni. ibúöarherb. í kjallara. Suö-
ursvalir. Ákveðin sala.
Hörðaland
Falleg 4ra herb. ibúð á 3. hæö
(efstu). Parket á stofum og
skála. Þvottahús og geymsla á
hæðinni.
Dalsel
Glæsileg 4ra—5 herb. ibúð á 1.
hæð. Vandað bílskýli. Ákveöin
sala.
Hraunbær
Mjög góð 4ra herb. íbúð á 1.
hæð. Ákveðin sala.
Háaleitisbraut
Glæsileg 4ra—5 herb. 117 fm
endaíbúö á 4. hæð. Gott útsýni.
Háaleitisbraut
Falleg 5—6 herb. íbúö á 2.
hæö. Bílskúrsréttur. Ákveöin
sala.
Langholtsvegur
Mjög góö sérhæð og ris meö
bílskúr. 40 fm. Á hæöinni er
stofa, skáli og 2 herb. i risi: 3
herb. Góö eign.
Óskum eftir 2ja íbúða
húsi, ca. 120 fm að
grunnfleti.
Fasteignaviöskipti:
Agnar Ólafsson heimasími 71714.
Heimasímar sölumanna 30832 og
38016.
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Aá KAUPÞING HF.
^ ^ Húsi Verzlunarinnar
3. hæö. sími 86988
Fssteigns- og veröbréfsssla. ieigumiöKjn stvinnuhusnssöis. fjárvsrzla. þjóöhsg-
frssöi-, rekstrsr- og tðtvuráögjðf
Einbýlishús og raðhús
Garðabær, 136 fm einbýlishús
á einni hæö. í húsinu er stór
stofa með hlöðnum arni, sér-
lega rúmgott eldhús, 3 stór
barnaherbergi, hjónaherbergi
með stórum skápum. Flísalagt
baö. Parket á öllum gólfum. Öll
loft viöarklædd. Mjög fallegur
garöur. Sökklar fyrir bílskúr.
Verö 2.550 þús.
Hafnarfjörður — Þúfubarö, 170
fm einbýlishús á 2 hæðum. Á
neðri hæð eru stofur, stórt
eldhús, húsbóndaherb., þvotta-
hús og gestasalerni. Á efri hæð,
stórt hjónaherb. meö línherb.
innaf. 3 stór barnaherbergi og
baðherb. Stórar suðursvalir, 35
fm bílskúr með kjallara. Stór
ræktaður garður. Verö 2,2 millj.
Sérhæðir
Vesturbær — Hagar, 135 fm
efri sérhæð á einum skemmti-
legasta stað í Vesturbænum.
Tvær stofur, 3 svefnherb., ný
eldhúsinnrétting. Stórt herb. í
kjallara. Bílskúrsréttur. Verð
1,9—2 millj. Æskileg skipti á
4ra herb. íbúö í Vesturbænum.
Sigtún, 5 herb. ca. 115 fm ris-
hæö á rólegum stað. 3 svefn-
herb., 2 samliggjandi stofur.
íbúöln er töluvert endurnýjuö.
Nýjar raflagnir. Danfoss kerfi.
Lítið áhvílandi. Verö
1250—1300 þús.
Sigtún, 5 herb. ca. 115 fm ris-
hæö á rólegum staö. 3 svefn-
herb., 2 samliggjandi stofur.
ibúðin er töluvert endurnýjuö.
Nýjar raflagnir. Danfoss kerfi.
Lítið áhvílandi. Verö
1250—1300 þús.
fræðslufundur - fræðslufundur - fræðslufundur
Muniö fræðslufundinn um fjármögnun ibúðarhúsnæöis og
veröþróun í kvöld kl. 20.30 í Kristalsal Hótel Loftleióa. Allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
fræðslufundur - fræðslufundur - fræðslufundur
4ra—5 herb. íbúöir
Laugavegur, tæplega 120 fm
íbúð. Tilbúin undur tréverk í
nýju glæsilegu húsi. Mjög
skemmtilegir möguleikar á inn-
réttingu. Gott útsýni. Verö 1,3
millj. Möguleiki á verðtryggöum
kjörum.
Hvassaleiti, 110 fm 4ra—5
herb. íbúö á 4. hæö. Mjög
skemmtileg eign á góöum stað.
Mjög gott útsýni. Bílskúr. Verö
1,5 millj.
Arbæjarhverfi — 4ra herb. ca.
100 fm mjög falleg íbúð. Verö
1280—1300 þús.
Grundarstígur — 120 fm.
4ra—5 herb. íbúð. Skiptist i 2
stofur, 2 svefnherb., eldhús og
aö. Stórt baöherb., þvottahús á
hæöinni. Ný eldhúsinnrótting.
Óvenju mikil lofthæö. Verö 1,4
millj.
-3ja herb. íbúðir
Njörfasund, 3ja herb. jaröhæö i
2ja íbúða húsi. Mjög skemmti-
leg ibúö á góöum staö. Verö 1,1
millj.
Hraunbær — 3ja herb., 85 fm á
3. hæð. Rúmgóö vel meö farin
íbúö. Verö 1 millj.
Blöndubakki — 3ja herb., ca.
95 fm. Stór stofa, borökrókur í
eldhúsi, rúmgóö herbergi, flísar
og furuklæöning á baöi. Verö
1,1 millj.
Vesturbær — Reynimelur, 3ja
herb. 86 fm á 1. hæð. Stór
stofa, flísar á baði. Suður svalir.
Verð 1,1 millj.
86988
Sölumenn: Jakob R. Guömundsson heimasími 46395.
Siguröur Dagbjartsson. Heimasími 83135.
Ingimundur Einarsson hdl.