Morgunblaðið - 17.02.1983, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Blaðbera vantar á Sunnuflöt og Markarflöt.
Uppl. í síma 44146.
Knattspyrnufélög
í Rvík. og nágr.
Vantar ykkf knattspyrnuþjálfara?
Uppl. í síma 76541 eftir kl. 19.00.
Stýrimann vantar
á 170 lesta netabát.
Uppl. í síma 92-8395 eða 92-8090.
Þorbjörn hf., Grindavík.
Lyfjatæknir
og fólk vant afgreiðslu í lyfjabúð óskast.
Reykjavikur Apótek.
Fóstra
óskast á leikskólann Lækjarborg frá 1. mars.
Uppl. hjá forstöðumanni í síma 86351.
Starfskonu vantar
í þvottahús í fiskiðjuveri B.Ú.H.
Uppl. gefnar í síma 53366.
Bæjarútgerð Hafnarfjaröar.
Arsstaða
aðstoðarlæknis
á lyflæknisdeild spítalans er laust til umsókn-
ar.
Staðan veitist frá 1. júlí 1983.
Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir lyflækn-
isdeildar.
Skrifstofustarf
við vélritun og frágang útflutningsskjala laust
til umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum sendist af-
greiðslu Morgunblaðsins fyrir nk. fimmtudag
merkt: „S — 3666“.
Verkamenn
Óskum eftir að ráða verkamenn í bygg-
ingarvinnu. Uppl. í símum 26609 og 26103.
Ársstaða
aðstoðarlæknis
á handlæknisdeild spítalans er laus til um-
sóknar. Staðan veitist frá 10. júní 1983.
Umsóknarfrestur er til 25. mars nk.
Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir hand-
læknisdeildar.
ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI
sími 19600.
Sölumaður —
fasteignasala
Óskum eftir harðduglegum og vönum sölu-
manni.
MARKAÐSWÓNUSTAN
INGÓLFSSTRÆTI 4 .
Helgi Scheving
sími 26341.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar að ráða til sín
starfskraft með verslunar- eða samvinnu-
skólamenntun. Starfsreynsla æskileg. Þarf
að geta hafið störf sem fyrst.
Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist augld. Mbl. fyrir þriðjudaginn
22. þ.m. merkt: „Reglusemi — 3633“.
Húsvörður
Starf húsvaröar í félagsheimilinu Húnaveri er
laust til umsóknar, frestur til umsóknar er til
15. apríl 1983. Nánari upplýsingar gefur,
Bjarni Sigurðsson, Eyvindarstöðum, A-Hún,
simi 95-7143.
Tækniteiknari
Verkfræðistofan Hnit hf. óskar eftir aö ráða
tækniteiknara til starfa nú þegar.
Umsækjendur komi skriflegum uþþl. um
menntun, starfsreynslu og fyrri störf til Guð-
mundar Björnssonar, Verkfræöistofunni Hnit
hf„ Síðumúla 31, R.
Ritari
óskast í hlutastarf. Góð vélritunar- og ís-
lenskukunnátta áskilin auk kunnáttu í ensku.
Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 25.
febr. nk. merktar: „R — 3839“.
Þórður S. Gunnarsson hrl.,
Óðinsgötu 4, 101 Reykjavik.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
tilboö — útboö Q)ÚTBOÐ bílar |
(9! ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð og lagningu hol- ræsa viö Elliðavog í Reykjavík fyrir gatna- málastjórann í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Útboðsgögn verða opnuð á sama staö, mið- vikudaginn 2. marz, kl. 11 f.h. Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Malbikun- arstöð Reykjavíkurborgar: 1) 11.100—14.000 tonn af asfalti og flutningi á því. b) 140—200 tonn af bindiefni fyrir asfalt (Asphalt Emulsion). c) 700—900 tonn af þungri svartolíu (Bunker c.). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriöjudaginn 22. mars 1983 kl. 11.00 f.h. Vörubílar Mikið úrval af notuöum vörubílum af öllum stærðum. Nefnum sérstaklega: Ford Trans- continental HT 4234, 6x4 árg. 1977, meö Cummins NTE 370 turbo 370 hö. Gírkassi Fuller RTO 12513, 13 gíra, 2 driföxlar aö aftan Rockwell (SSHD) 4.11:1, svefnhús, ek- inn 450 þús. Mjög öflugur bíll sem hentar vel hvort sem er undir kassa eða til dráttar. Fæst á mjög samkeppnisfæru verði. Bjóðum einnig upp á hraöþjónustu viö pönt- un varahluta í stóra bíla og vinnuvélar. Allar
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
HHI . —
t|) U 1 BUÖ Tilboð óskast í kaup á gangstéttarhellum fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík. í'; INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR L B Frikirkjuvegí 3 — Simi 25800 H nánari upplýsingar gefnar í síma 28151, milli kl. 18 og 20 virka daga.
Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 2. mars 1983, kl. 14.00 e.h. Range Rover
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Til sölu er Range Rover 1975 ekinn aðeins 50.000 km. Uppl. í síma 15883.