Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 101 — 06. JÚNÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,260 27,340 1 Sterlingapund 43,064 43,211 1 Kanadadollari 22,088 22,153 1 Dönsk króna 2,9689 2,9776 1 Norsk króna 3,7642 3,7752 1 Sænsk króna 3,5725 3,5830 1 Finnakt mark 4,9215 4,9359 1 Franskur franki 3,5362 3,5466 1 Belg. franki 0,5322 0,5337 1 Svissn. franki 12,8433 12,8810 1 Hollenzkt gyllini 9,4628 9,4906 1 V-þýzkt mark 10,6266 10,6578 1 ítölsk líra 0,01793 0,01798 1 Austurr. sch. 1,5090 1,5134 1 Portúg. escudo 0,2679 0,2687 1 Spánskur peseti 0,1916 0,1922 1 Japansktyen 0,11325 0,11359 1 írskt pund 33,561 33,660 (Sérstök dráttarróttindi) 3/06 29,1720 29,2577 1 Belgískur franki 0,5315 0,5331 _______________________________> (-----------------------' GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 6. júní 1983 — TOLLGENGI í JÚNÍ — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 30,074 27,100 1 Sterlingspund 47,532 43,526 1 Kanadadollari 24,368 22,073 1 Dönsk króna 3,2754 3,0066 1 Norsk króna 4,1527 3,7987 1 Sænsk króna 3,9413 3,6038 1 Finnskt mark 5,4295 4,9516 1 Franskur franki 3,9013 3,5930 1 Belg. franki 0,5871 0,5393 1 Svissn. franki 14,1691 12,9960 1 Hollenzkt gyllini 10,4397 9,5779 1 V-þýzkt mark 11,7236 10,7732 1 ítölsk líra 0,01978 0,01818 1 Austurr. sch. 1,6647 1,5303 1 Portúg. escudo 0,2956 0,2702 1 Spánskur peseti 0,2114 0,1944 1 Japansktyen 0,12495 0,11364 1 írskt pund 37,026 34,202 _________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............... 42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstasður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vfxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnsf 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júni 1983 er 656 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavíeitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sigmar B. Hauksson verður með 10 mínútna „Andartak", sem hefst kl. 15.20. Andartak kl. 15.20: Miðað á augnablikið Á dagskrá hljóðvarps kl. 15.20 er þáttur Sigmars B. Haukssonar, Andartak, sem hljóp af stokkunum í gær. — Ég hef ekki hugmynd um hvað verður í þessum þætti, sagði Sigmar, — en ég get hins vegar sagt þér af hverju ég veit það ekki. Það er vegna þess, að það ræðst samdægurs, hvert efn- ið verður. Þátturinn er á dagskrá fjóra daga vikunnar, mánudaga til fimmtudaga, og verður opinn í báða enda fram á síðustu mín- útu. Okkur hefur þótt dagskrá útvarpsins í heldur föstum skorðum og bundin, en ein meg- inástæðan fyrir því er að sjálf- sögðu mannfæð á stofnuninni. Útvarpið hefur það framyfir aðra fjölmiðla að vera miðill augnabliksins, þ.e.a.s. það er hægt að útvarpa atburðinum meðan á honum stendur. Þetta er ætlunin að reyna að nýta sér í „Andartaki" og ákveða ekkert um efni þáttarins fyrr en út- sendingardaginn. Þarna verða bæði viðtöl, auk þess sem mönnum verður gefinn kostur á að koma skoðunum sínum á framfæri, liggi þeim eitthvað mikið á hjarta. Nú erum við komnir með nýja tækni, sem gerir kleift að útvarpa beint víða af Reykjavíkursvæðinu. Þetta færum við okkur líka í nyt. Nú, sumt verður tekið upp á band fyrr um daginn, sumu útvarpað beint úr stúdíói, öðru beint utan úr bæ. Arfleifð herstjóranna Á dagskrá sjónvarps kl. 21.55 er annar þáttur breska heimild- armyndaflokksins Arfleifð her- stjóranna, um japanskt þjóðlíf, og nefnist hann Höll dreka- kóngsins. Þar er fjallað um stöðu kvenna, næturlíf í Tókýó, geish- ur og leikhefð. Þýðandi og þulur er Bogi Arnar Finnbogason. Við stokkinn kl. 19.50: Af dvergnum Drómundi, Dvalínu og Klárusi Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.50 er nýr þáttur fyrir börn, Við stokk- inn, að hefja göngu sína. Þáttur þessi verður á þriðjudags-, mið- vikudags-, fimmtudags- og fostu- dagskvöldum og sögumenn fengn- ir til að sjá um sína vikuna hver. í kvöld og þrjú næstu kvöld kemur Guðni Kolbeinsson og segir börn- unum sögu fyrir svefninn. — Þetta verður svona rabb við litlu börnin, sagði Guðni, — þessi minnstu, sem eru að fara að sofa á þessum tíma, vonandi, a.m.k. góðu og þægu börnin. Ég segi þeim frá því hvernig var, þegar ég var lítill, og svo ætla ég einnig að segja þeim frá dvergunum Drómundi, Dvalínu konu hans og Klárusi syni þeirra. Þetta er mikið öndvegis- fólk. Drómundur býr með fjöl- skyldu sinni á Þingvöllum, nán- ar til tekið við Öxará, og enda þótt fáir hafi heyrt hans getið, er hann búinn að búa þarna lengi og er orðinn 300 ára, ef ég man rétt. Guðni Kolbeinsson verður fyrstur sögumanna til að setjast við stokk- inn í nýjum þætti fyrir börn. Þátt- urinn hefst einmitt þegar góðu og þægu börnin eru að fara í háttinn, eða kl. 19.50. „Ungir pennar“ Þessi mynd átti að birtast hér í dálkunum á laugardag, en lenti utanveltu vegna misgánings. Það er Sigríður Eyþórsdóttir, einn um- sjónarmanna „Sumarsnældunnar", sem er þarna að afhenda „ungum pennum" verðlaun fyrir bestu ritsmíðarnar, sem bárust „Hrímgrund — útvarpi barnanna" í vetur. Verðlaunahafarnir eru f.v.: Ari Gísli Bragason (Ijóð), Aðalsteinn Valdimarsson (Saga úr sveitinni) og Halldór Hauksson (Tvö börn, saga). Útvarp Reykjavík V ÞRIÐJUDkGUR 7. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sigurbjörn Sveins- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dísa á Grænalæk" eftir Kára Tryggvason. Elísabet Þorgeirs- dóttir les (2). 9.20 Tónleikar a. Sónata nr. 10 í F-dúr eftir Arcangelo Corelli. Yehudi Menuhin leikur á fiðlu, George Malcolm á sembal og Robert Donington á viola da gamba. b. Ungverskar myndir eftir Jo- hann Kaspar Mertz, Adagio eft- ir C. Jáger og Dans eftir János Lavotta. Daniel Benkö leikur á gítar. 9.40 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Blandað geði við Borgfirð- inga — 1. þáttur. Síðasti fátækraflutningur á Akranesi. Umsjón: Bragi Þórðarson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson.___________________ SÍDDEGID________________________ 14.00 „Gott land“ eftir Pearl S._ Buck í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar Magnússonar. Krist- ín Anna Þórarinsdóttir les (15). Þriðjudagssyrpa frh. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. „Litla svítan“ op. 1 fyrir strengjasveit eftir Carl Nielsen. I Musici kammersveitin leikur. b. Prelúdía og fúga op. 29 fyrir átján radda strengjasveit eftir Benjamin Britten. Enska kammersveitin leikur; höfund- urinn stj. c. Kammermúsík nr. 3 fyrir obligato selló og tíu einleiks- hljóðfæri eftir Paul Hindemith. Martin Ostertag leikur á selló ásamt Ensemble 13 frá Baden- Baden; Manfred Reichert stj. 17.05 Spegilbrot Þáttur um sérstæða tónlistar- menn síðasta áratugar. Umsjón- armenn: Snorri Guðvarðsson og Benedikt Már Aðalsteinsson (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir 19.50 Við stokkinn f kvöld kemur Guðni Kolbeins- son og segir börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Flambardssetrið" eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 20.30 Fflharmóníuhljómsveitin í Osló leikur undir stjórn Mariss Jansons a. Forleik að óperunni „Silki- stiginn" eftir Gioacchino Ross- ini. b. Antagoniu op. 38 eftir Johan Kvandal. c. Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 73 eftir Johannes Brahms. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egilssonar Þorsteinn Hannesson les (24). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr ís- lenskri samtímasögu. Fyrstu listamannsár meistara Kjarvals. Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. 23.15 Rispur ÞRIÐJUDAGUR 7. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Róbert og Rósa í Skeljafirði Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Sögumaður Svanhildur Jóhann- esdóttir. 20.55 Derrick. 2. Höll drckakóngsins. Breskur heimildarmyndaflokkur um jap- anskt þjóðlíf. f öðrum þætti er fjallað um stöðu kvenna, nætur- líf í Tókíó, geishur og leikhefð. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 23.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.