Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1983 5 Enterprise til Keflavíkur ídag Tilraunageimferjan Enterprise er væntanleg til Keflavíkurflug- vallar klukkan 13.45 í dag, sam- kvæmt upplýsingum sem Mbl. fékk hjá Mik Magnússyni hjá upplýsingaskrifstofu Varnarlids- ins. Ekki er við því búist að burð- arflaugin, sem ber Enterprise á baki sér, fljúgi lágt yfír Reykja- vík eins og þegar hún var á leið austur um á Parísarfíugsýning- una. Enterprise verður almenn- ingi til sýnis á Keflavíkur- flugvelli í dag til klukkan 23.30 og frá klukkan 9—12 í fyrra- málið, en áætlað er að geim- ferjan haldi áfram vestur um upp úr hádegi á morgun. Hugsanlegt er að Enterprise seinki eitthvað vegna óhag- stæðs veðurútlits á flugleiðinni og Keflavíkurflugvelli. Vegna komu geimferjunnar hefur verið ákveðið að taka fyrir allt sjónflug í vallarsviði Reykja- víkur- og Keflavíkurflugvallar frá klukkan 12.45—14.45, sam- kvæmt upplýsingum Flug- málastjórnar. Fyrirlestur um verðbólgu STEFÁN Ólafsson lektor flytur opinberan fyrirlestur er nefnist Verðbólgan á íslandi: félags- og stjórnmálalegar skýringar, á veg- um Félagsvísindadeildar Háskóla íslands, þriðjudaginn 7. júní kl. 20.30. Fyrirlesturinn verður flutt- ur í stofu 101 á Lögbergi, húsi Lagadeildar á Háskólalóðinni. Flugleiðir benda þér á bráð- skemmtilegan mögulelka á þægl- legu sumarteyfl í fallegu umhverfi. Flugferð tll Luxemborgar og bíla- leiaubíl í 2 vikur kostar frá 11.033,- krónum fvrir manninn. Þar að auki bjóðum vlð vikudvöl í sumarhúsl í Þýskalandi í aðeins 45 mínútna akstursfjarlægð frá Luxemborg fvrir aðeins DM. 100 pr. mann tll við- bótar. Það má að visu segja að Luxemborg sé litill blettur á landakortinu, W bví landið er aðeins 3587 ferkílómetrar að |i stærð, en þetta flugnágrannaland okkar er ■Jlíka einn fallegasti bletturinn i Evrópu Landið er bæði fallegt og bragðgott, ef svo * mætti segja. Matargerð í Luxemborg er rómuð, og ekki eru vinkjallarar þeirra ' Luxemborgarmanna af verri endanum. Matsölustaðir eru margir og góðir. Þó er stærsti kostur Luxemborgar fyrir okkur sennilega staðsetningin. Þar er tilvalið að hefja ökuferð um Evrópu, t.d aka eftir Rhonedalnum niður að Miðjarðarhafi, eftir Rivierunni og upp til Parísar Alpafjöllin eru líka freistandi og siðan Italia eða suður- Pyskaland. Flugleiðir bjóða hótelgistingu i Luxemborg á Aerogolf Sheraton, Holidav inn, Novotel, Citv, Alfa og Italia, ódýra bílaleigubila og margskonar ódýrar ferðir með Luxair til sólarlanda. FLUGLEIDIR áSZ Gotl tólk hjé traustu tétagi M LUa Cengi 31. 5. '83 Þýsku sumarhúsin eru í tæplega klukkustundar fjarlægö frá Luxemborg arna verður valin og krýnd í Broadway nk. föstudagskvöld 10. júní r^$r. * H0LLUW00D mFERDASKRIFSTOFAN URVAL Aögangseyrir 150.- Veislan hefst meö boröhaldi kl. 20.00. Aö vanda veröur mikiö um dýröir fjöldi skemmtiatriöa og auövitaö koma stúlkurnar fram. Dansstúdíó Sóleyjar frumflyt ur nýjan dans. Jazzsport flokkurinn flytur nýtt atriði, Hollywood Street, dansinn, sem saminn af Kolbrúnu Aðalsteinsdóttur fyrir Hollywood veröur fluttur. var Haukur Mortens og Árni Elvar leika og syngja undir borðum. Aðalsteinn og Herborg, íslandsmeistararnir í rokkdansi dansa. Miðasala og borðapantanir í Hollywood i kvöld svo daglega i Broadway kl. 9—5. Módel 79 sýna glæsi- lega vortízku. Vikan Kynntur verður drykk ur kvöldsins sem Höröur Sigurjónsson, barþjónn hefur lagað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.