Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ1983 • Markataflan glæsilega á Rheinstadion í DUsseldorf sýnir afrek Atla hór svart á hvítu. Fimm mörk skoraði kappinn gegn Frankfurt — öll mörk liðsins í 5:1-sigrinum. Myndir: Skapti Hailgrímsson. „Atli, Atli, ..." — hljómaði á Rheinstadion á laugardag er Atli skoraði fimm mörk fyrir Dússeldorf Skapti Hallgrímsson, blaöamaöur Morgun- blaösins, skrifar frá DUsseldorf. „ATLI, Atli, Atli ... “ hljómaöi frá áhangendum Fortuna DUsseldorf hér á Rheinstadion á laugardag er heimaliöið lék við Eintracht Frankfurt í síðustu umferö Bund- esligunnar. Þaö var ekki aö ástæöulausu aö áhangendur liös- ins væru ánægöir meö Atla, því hann skoraöi öll fimm mörk liðs- ins í 5:1 sigrinum. Atli varö því annar markahæsti leikmaöurinn i Þýskalandi meö 21 mark, og skaut heimsfrægum stjörnum eins og Rummenigge og Hrubesch aftur fyrir sig meö þess- um frábæra árangri í leiknum. Rudi Völler hjá Bremen varö marka- hæstur meö 23 mörk, þannig aö heföi Atli skoraö tvö mörk til viö- bótar — sem varö alveg mögu- leiki, hversu undarlega sem þann kann aö hljóma — heföi frammi- staöan orðið hreint undraverö. Einnig ber aö gæta þess hvar í deildinni liö hans hafnar. Þaö var markmiö Gilbert Krem- er þjálfara Dusseldorf, aö ná 30 stigum í deildinni og þaö tókst. Á blaöamannafundi eftir leikinn sagðist hann auðvitaö vera ánægöur meö úrslitin og leikinn. „Við sýndum í dag aö viö getum leikið mjög vel — og viö verðum aö vona aö framhald veröi á þessu næsta keppnistímabil," sagöi Kremer. Ef viö snúum okkur aö leiknum fer þaö ekki milli mála að stjarna hans var Atli Eövaldsson. Áhorf- endur voru varla búnir aö koma sér fyrir í sætunum þegar hann haföi skorað fyrsta markiö. Þaö kom strax á þriðju mínútu. Hann fékk sendingu inn fyrir vörnlna og skoraði meö föstu skoti rétt innan vítateigsins sem markvörðurinn átti enga möguleika á aö verja. Þar meö var tónninn gefinn og ekkert fékk stöövaö Atla eftir þaö. Bruno Pezzey, austurríski lands- liösmaöurinn hjá Eintracht og fé- lagar hans í vörninni réöu lítiö viö leikmenn Dusseldorf, sem léku mjög vel. Atli skoraöi sitt annaö mark á 10. mínútu. Þá skallaði hann fyrir- gjöf frá hægri í netiö — algjörlega óáreittur. Draumabyrjun Atla, en hann var ekki hættur. Draumur allra knattspyrnumanna er aö skora þjrú mörk — „hat-trick“ í leik, og Atli geröi sitt þriöja mark á 34. mínútu. Aftur var gefiö fyrir frá hægri — hann skallaöi á markiö, markvöröurinn sló knöttinn í þverslána, en hann hrökk svo aftur út til Atla sem skallaði hann í hitt hornið. Fyrir leikhlé náöi Frankfurt svo aö minnka muninn er bakvörö- urinn Berthold braust inn í vítateig- inn hægra megin og fast skot hans réö Kurth í markinu ekki viö. Þaö var ekki ýkja langt liöiö á seinni hálfleik er Atli haföi bætt sínu fjóröa marki viö, og var þaö jafnframt fallegasta mark leiksins. Hann fékk boltann nokkru fyrir utan vítateig og tveir varnarmenn sóttu aö honum. Atli gerði sér lítiö fyrir og vippaöi boltanum yfir þá, skaust síðan á milli þeirra og sendi þrumufleyg í bláhorniö. Glæsilegt mark og algjörlega óverjandi. „Atli, Atli ..." hljómaöi hærra en nokkru sinni fyrr, og allir yfir sig hrifnir meö leik liösins. Síöan fékk Dússeldorf vítasþyrnu á 82. mín- útu. Rudi Bommer var þá brugöiö innan teigs — og til aö kóróna frammistöðuna tók Atli spyrnuna og skoraði af öryggi. Fimm mörkin oröin aö veruleika — nokkuö sem fáum knattspyrnumönnum tekst aö afreka. Þetta var í annaö skiptiö í vetur sem sami leikmaður skorar fimm mörk í leik í Bundesligunni — Búrgsmúller hjá Dortmund geröi þaö er lið hans sigraöi 11:1 fyrr í vetur, þannig aö afrek Atla er enn meira, þar sem hann gerði öll mörk liös síns. Pétur Ormslev kom inn á hjá Dússeldorf um miöjan síöari hálf- leikinn og stóö hann sig vel. Var mikiö í boltanum og var hreyfan- legur á-miðjunni. Pétur átti aö vera í byrjunarliöinu eins og hann haföi veriö í undanförnum leikjum, og var hann númer ellefu í leikskránni. Því var svo breytt á síðustu stundu og Thiele, sem lék áöur meö Frankfurt kom í hans staö. Hann haföi skoraö tvö mörk gegn Frankfurt fyrir jól — en nú var hann slakur og Pétur kom síöan inn á fyrir hann. Leikurinn í heild var skemmti- legur og vel leikinn. Bæöi lið hugs- uöu um aö leika létta og áferöar- fallega knattsþyrnu og sat léttleik- inn því í fyrirrúmi. Ekki mikiö um tæklingar eöa grófan leik. — SH • Markvörðurinn hefur hér slegiö fré og þjarmar síöan aö Atla. Eins gott aö hafa gætur á honum. • Hér varöi markvöröurinn skot — boltinn hrökk til Atla sem skaut, en Bruno Pezzey bjargaöi á línu. Þar var Atli óheppinn að skora ekki. MMn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.