Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1983 27 Jafnt í Sandgerði EINHERJAR máttu teijast heppnir ad ná öðru stiginu í Sandgerði þegar þeir léku þar vid Reyni ( leiöindaveöri. Reynismenn voru meira meö boltann og sóttu mik- ið, en þeir sköpuöu sér fá mark- tækifæri og markalaust jafntefli varö niöurstaöan. Eftir þetta jafn- tefli eru baaöi liöin meö eitt stig í deildinni ásamt FH. SUS FH tapaði NÝLIÐARNIR í annarri deild, Víö- ir, sigruðu FH-inga með einu marki gegn engu í viðureign liö- anna á laugardaginn. Þetta eru fyrstu stigin sem Víöir hlítur í sumar en FH hefur aöeins hlotiö eitt stig. Þaö var Klemenz S»- mundsson sem skoraði mark Víöis snemma í síðari hálfleikn- um og dugöi þaö þeim til sigurs. SUS. Ekkert mark á Húsavík VÖLSUNGUR og Fram gerðu markalaust jafntefli á Húsavík um helgina • fjörugum og skemmti- legum leik. Völsungar, sem hafa byrjað vel í sumar, áttu í vök aö verjast gegn Fram, en vörn þeirra var sterk og tókst Reykjavíkur- meisturunum ekki aö brjóta hana á bak aftur og fóru þeir því suður meö annað stigið. SUS. KS og KA skildu jöfn SIGLFIRÐINGUM tókst aö ná jafntefli, 2—2, í leik þeirra viö KA á Siglufiröi. KA-menn voru heldur sprækari í fyrri hálfleik og skor- uöu tvö mörk. Þar voru að verki Steingrímur Birgisson og Hinrik Þórhallsson. KS-strákarnir komu grimmir í seinni hálfleik og þeim tókst aö jafna meö tveimur glæsi- legum mörkum sem þeir Hafþór Kolbeinsson og Tómas Kárason skoruðu. SUS. Úrslit í þriðju deild A-riöill: Selfoss — ÍK 2:0 Siguröur Reynir Óttarsson og Sigurlás Þorleifsson skoruöu mörkin. Víkingur Ó — Grindavík 1:2 Magnús Teitsson skoraði fyrir Víking en Sigurgeir Guðjónsson og Ari Haukur Arason skoruöu fyrir Grindavík. HV — Ármann 2:1 Elías og Sæmundur Víglundssyn- ir skoruðu mörk HV en Óskar Þorsteinsson skoraöi fyrir Ár- menninga. B-riöill: Tindastóll — Huginn 0:0 Þróttur Nes. — Magni 1:0 Sigurður Friöjónsson skoraöi eina mark leiksins. Valur — Austri 1:2 Jens Einarsson skoraði fyrir Val en Guðmundur Árnason geröi mörk Austra. Sindri — HSÞ 1:2 Elvar Grétarsson skoraði fyrir Sindra en Ari Hallgrímsson skor- aöi tvívegis fyrir HSÞ. SUS. Stigamót GSÍ SIGURDUR Sigurðsson frá Keflavík sigraöi í stigamóti Golfsambandsins sem háö var á Akranesi um helgina. Siguröur fór 54 holur á 230 höggum, en alls fengu tíu fyrstu stig til landsliðs, en þeir voru auk Sig- urðar: Gylfi Kristinsson GS 231 Sveinn Sigurbergsson GK 232 Björgvin Þorsteinsson GA 237 Gunnlaugur Jóhannsson NK 237 Ragnar Olafsson GR 238 Geir Svansson GR 240 Gylfi Garöarsson GV 241 Magnús I. Stefánsson NK 242 Magnús Jónsson GS 242 í kvennaflokki sigraöi Kristín Þorvaldsdóttir GK, hún lék 36 holur á 179 höggum. Önnur varð Ásgerður Sverrisdóttir GR, en hún lék á 183 höggum. Jafnar í þriöja til fjóröa sæti uröu þær Sólveig Þorsteinsdóttir og Þórdís Geirsdóttir, báöar úr GK, en þær léku á 184 höggum. I fimmta sæti varö Ágústa Dúa Jónsdóttir GR á 194 höggum. SUS Þotukeppnin Úlfar Jónsson, 14 ára kylfing- ur úr GK sigraöi í þotukeppn- inni, sem haldin var hjá Keili í Hafnarfiröi um helgina. Úlfar, sem lék á 151 höggi, tryggöi sér sigur meö löngu pútti á síöustu holunni. Annar varö Tryggvi Traustason GK í 152 höggum, en með forgjöf sigraöi Halldór Bragason GK, lék á 139 höggum nettó. Annar með forgjöf varö Arnar Guömundsson GR á 140 höggum. SUS. Fjórir leikir í kvöld Fjórir leikir fara fram í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu í kvöld og hefjast allir kl. 20.00. ÍBÍ og Víkingur leika á isa- firöi, ÍBK og Þór í Keflavík, Valur og ÍA á Laugardalsvelli og ÍBV og Þróttur í Vestmannaeyjum. Þess má geta aö Guðgeir Leifsson, fyrrum landsliösmaö- ur, mun leika aö nýju meö Vík- ingum, en hann hóf æfingar meó liðinu á ný í vor. Barcelona bikarmeistarar BARCELONA sigraði Real Madrid í úrslitaleik bikar- keppninnar á Spáni meö tveimur mörkum gegn einu. Þetta er í tuttugasta sinn sem Barcelona sigrar í bik- arkeppninni, en þeir hafa 26 sinnum leikiö til úrslita. Viljirðu ná árangri, velurðu Ping NEW KARSTEN II WOODS NEW KARSTEN IV IRONS • Það var góð atemmning I glsailagu héfi sem KSÍ hélt á Hótel Loftleióum eftir landsleikinn á sunnudaginn. Þar voru nokkrir leikmenn heióraóir og eru þeir á myndinni hér aó ofan ásamt formanni KSf, Ellert Schram, og Helga Danielssyni, formanni landsliósnefnd- ar. Talið frá vinstri: Helgi, Janus Guó- laugsson, sem fékk gullúr fyrir 25 landsleiki (en þeim áfanga náói hann I fyrra), Árni Sveinsson, sem fékk blómvönd fyrir 40 landsleiki, en leikur- inn á sunnudaginn var hans 40., Sig- uróur Jónsson, sem fékk nýlióamerki fyrir U-21- og A-landslióió, Þorsteinn Bjarnason. sem fékk blóm fyrir 20 landsleiki, og Ellert Schram. Ljósmynd Skapti. Fylkir ÞAÐ VAR rok og rigning þegar Fylkir og UMFN mættust á Laug- ardalsvelli í 2. deild íslandsmóts- ins í knattspyrnu um heigina. Leikurinn var jafn framan af. Fylkismenn voru þó meira meö boltann en Njarðvíkingar áttu góöa spretti öðru hvoru. UMFN fékk fyrsta marktækifæriö í leikn- um þegar boltinn barst til Gfsla Grétarssonar þar sem hann var óvaldaður á vítapunkti Fylkis, en skot hans fór hátt yfir markiö. Eina mark leiksins var skoraö um miöjan fyrri hálfleikinn og var það „öldungurinn“ hjá Fylki, Sverrir sigraði Brynjólfsson, sem þaö geröi. Hann fékk boltann viö vítateigs- línu og skaut góöum jaröarbolta sem þeyttist í mark Njarðvíkinga. Seinni hálfleikurinn var ekki eins opinn og fjörugur og sá fyrri. Fylkir haföi undirtökin allan tímann en þeim gekk illa aö komast í færi þegar nær dró marki Njarövíkinga. Undir lok leiksins geröu Njarövík- ingar haröa hríð að marki Fylkis og áttu þá eitt gott skot aö marki en markvöröurinn var vel á verði og varöi mjög vel. Hjá Njarövík var enginn sem skar sig úr í þessum leik. Þeir eru UMFN meö ungt liö sem reynir aö láta boltann ganga og skipuleggja leik sinn. Hjá Fylki bar mest á þeim Hafsteini Eggertssyni og Heröi Guöjónssyni, en þeir áttu góöan leik á vinstri vængnum og komust oft mjög skemmtilega þar í gegn en þaö vantaöi þó aö Ijúka sókn- inni meö því aö skjóta aö marki, og því uröu mörkin ekki fleiri í þessum leik. Góöur dómari leiksins var Steingrímur Björnsson, hann bók- aöi einn leikmann, Gretti Gíslason úr Fylki. sus • Leikur Fylkis og Njarövíkur fór fram viö mjög slæm skilyrði um helgina. Rok og rigning var meðan hann stóö yfir og geröi þaö leikmönnum erfitt fyrir. Hér sækja Suöurnesjamenn að marki Fylkis. MorgunMaéM/KÖE. ■SBæwUfca, Tunguhálsl 11, R. Síml 82700 All Ping Golf Clubs have the NEW Ping shaft, with lighter swing weight for faster swing. Eigum fyrirliggjandi: Ping golfsett Ping puttera Ping tré 4-5-6-7 Ping bolta Ping poka Staöan í 2. deild Úrslit leikja og staðan: Völsungur 3 2 1 0 4—1 5 Völsungur — Fram o 0 Njarðvík 3 2 0 1 4—1 4 Siglufjöröur — KA 2 2 Fylkir 3 1 0 2 4—6 2 Víðir — FH 1 0 Siglufjörðu 3 0 2 1 2—3 2 Fylkir — Njarövík 1 0 Viðir 2 10 1 1—2 2 Reynir S — Einherji 0 0 FH 3 0 12 1—3 1 KA 3 2 1 0 9—5 5 Einherji 2 0 11 0—2 1 Fram 3 2 1 0 4—1 5 Reynir S. 3 0 12 1—6 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.