Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1983 Mljówu- ÓPÁ CONAN VILLIMAÐUR HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL ÞetU er góður dagur til þess að fara í ferðalag eða frí. Þér líður mun betur andlega og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Trúarleg efni eiga vel við þig í dag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ ÞetU er ánrgjulegur dagur. Vel til þess fallinn að stunda trúna og ýmsa góðgerðarsUrfsemi. Vertu tilbúinn í hvað sem er seinni partinn, það kemur eitthvað óvænt upp á. DYRAGLENS TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl ÞetU er fínn dagur til þesn ad fara med ástinni sinni eitthvað út og gera sér dagamun. Fylgstu með íþróttum í dag. Þú ert mjög ánægður með lífið í dag og nýt- ur þess að vera með nýju fólki. M KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍILl Þú ert mjög hress í dag. Ánægð- ur með lífið og gengur vel með það sem þú tekur að þér. Not- aðu frítímann til þess að Ijúka göralum verkefnum. Þú hefur gott af því að vera úti. TOMMI OG JENNI ^ílLJÓNIÐ \%ítUa. JÚLl-22. Agúst 4' Þú ert mun heppnari í ástum í dag en undanfarið. Þú ættir að gera smávegis breytingu þ.e. fara eitthvað sem þú hefur ekki farið áður og virkilega njóU lífs- ins. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú ert heppinn í fjármálum, Uktu öllum boðum sem þú færð því sviði. Seinni partinn er upplagt að vera heima og laga það sem aflögu hefur farið á heimilinu. Hvíldu þig svo I kvöld. O'S* IQ'TQB', PWthh IM~- //70 VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Farðu eitthvað út að skemmU þér með ástvinum þínum í dag. f*ú hefur mjög gaman af því að læra eitthvað nýtt og þér gefst tækifæri til þess í dag. LJÓSKA RÓBEIZT SKRlFAEM pes5A ATHUGASBMD pAH SEM HAWM Kl/ARTARVF/R fV' AP pö SéRTSViO SKAPBRÁÐORi EKl RÓB&RT VIMNOR EKKI HéR DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Aslamálín gan|>a vel hjá þér og þú ert ánægóur meó liTið. Það sem þú tekur þér fyrir hendur gengur mjög vel enda færðu mikið hrós. Ilugsaðu vel um heilsuna. SÍOAN HANN SKRlF_ ^l AÐl ÞETTA i 11 BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. FERDINAND Þú ættir að Uka þér eitthvað nýtt og spennandi fyrir hendur, eitthvað þar sem sköpunargleði þín fær notið sín. Þér gengur allt í haginn í dag og þú lítur björtum augum á framtíðina. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN ÞetU er góður dagur til þess að hvíla sig og slaka á. Þú skalt fyrst og fremst hugsa um heils- una. Þú skalt bjóða nokkrum vinum heim í kvöld og hafa það skemmtilegt með þeim. ^ © 1982 Umled Fedtwre Syndicale. Inc VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þér henUr mjög vel að sUrfa með öðrum í hópvinnu eða að Uka þátt í umræðum um opin- ber málefni. Láttu skoðanir þín- ar óhindrað í Ijós og fáðu álit annarra á þeim. SMÁFÓLK SEEING THE REP CROSS AMBULANCE, THE TLUO P0LJNEP PIL0TS LEAP IN ! 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú skalt athuga vel móguleika á að auka lekjurnar með heimavinnu. Heilsan er góð og þér gengur vel að einbeita þér því sem þú þarfl að gera. Vertu hress og skemmtu þér í kvöld. Þegar þeir sjá sjúkrabíl Rauða krossins, stökkva hin- ir niðurskotnu flugmenn úr felum og inn í bílinn! Nú hreyfumst við! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Suður spilar 6 tígla eftir að vestur hafði ströglað á spaða. Allir á hættu. Norður ♦ DG72 VÁG52 ♦ DG ♦ G76 Suður ♦ Á3 VKD7 ♦ ÁK10965 ♦ K8 Vestur spilar út smáum tígli. Hvernig á suður að spila? Hann ræður því auðvitað, en ef hann ætlar að vinna spilið er eins gott fyrir hann að láta það eiga sig að svína spaðan- um eða spila á laufkónginn. Það eru yfirgnæfandi líkur á því að vestur eigi bæði spaða- kónginn og laufásinn fyrir innákomu sinni á hættunni. Þess vegna verður að grípa til annarra ráða. Fyrst eru öll trompin tekin og tveimur laufum og spöðum kastað úr borðinu. Þá eru hjartaslagirnir teknir og lauf- áttunni fleygt heima. Þegar þessu er lokið fer að verða nokkuð þröngt í afkastabúi vesturs: Norður ♦ DG V - ♦ - ♦ G Vestur Austur ♦ K10 ♦ 4 ¥- ♦ - ♦ - ♦ - ♦ Á ♦ 105 Suður ♦ Á3 V - ♦ - ♦ K Ef vestur kastar sig niður á laufás stakan eins og þarna er sýnt, er honum spilað inn á ásinn og þá verður hann að gefa tvo síðustu slagina á spaða. Það er kannski aðeins skárri vörn hjá honum að fara niður á blankan spaðakónginn, en sagnhafi ætti ekki að vera í miklum vandræðum með að lesa stöðuna. Umsjón: Margeir Pétursson Á breska samveldismótiiiu í Melbourne í Ástralíu í vor kom þessi staða upp i skák þeirra Broomes, Ástraliu og Khan, Indlandi, sem hafði svart og átti leik. 16. — Re5! 17. dxe5 — Bxh4, 18. a5? (18. Dxh4 er svarað með 18. - Rf4! 19. Dxf4 - Hxh3+, en meira hald var í 18. Bf4) 18. — Rg3+! 19. Dxg3 — Bxg3, 20. axb6 — Hxh3+, 21. Kgl — Hdh8! 22. gxh3 - Hxh3 og hvítur gafst upp, því hann er óverjandi mát. Sérlega glæsi- leg lok hjá Indverjanum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.