Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNf 1983 23 Sögulegur dagur hjá Atla á Rheinstadion hlidar sendir hann þrumuskot í netiö. Hamburger meistari Wolfgang Rolff annaö mark Ham- burg, og þar meö ruku vonir Brem- en út í veður og vind. Horst Hrubesch skoraði fyrra mark Hamburg á 37. mín. eftir sendingu Manfred Kaltz en Wolf- ram Wuttke jafnaði einni min. fyrir leikhlé. Hamburg var sterkari aðil- inn í leiknum — sérstaklega eftir aö Rolff skoraði annað markið, þá réö liðið alveg gangi leiksins. Áhorfendur á Gelsenkirchen, velli Schalke 04, voru 70.000 — uþp- selt á völlinn og áhorfendapallir því þéttsetnir. Úrslit leikjanna uröu þessi: Braunschweig — Leverkusen 1:3 Dortmund — Gladbach 4:6 Kaiserslautern — Stuttgart 2:3 Schalke — Hanburg 1:2 Nurnberg — Bayern 2:3 Bremen — Bochum 3:2 Dusseldorf — Frankfurt 5:1 Karlsruhe — Bielefeld 1:1 Köln — Hertha 3:2 40.800 áhorfendur fylgdust með leik Bremen og Bochum. Öllum á óvart náði Bochum forystu á 13. min. er Christian Schreier skoraöi. Markakóngurinn Rudi Völler jafn- aði svo fyrir Bremen, er hann skor- aði sitt 23. mark á tímabilinu á 17. mín. og Uwe Reinders kom liöinu yfir á 49. min. En Bochum náöi að jafna á ný. Krella jafnaöi á 62. mín. og það var ekki fyrr en á 74. mín. að Norbert Markahæstu menn EINS og annars staöar kemur fram í blaöinu varö Atli Eövalds- son annar markahæsti leikmaöur Bundesligunnar, skoraði 21 mark. Röö efstu manna varö þessi: Rudi Völler, Bremen 23 Atli Eövaldsson, DUsseld. 21 Karl Allgöwer, Stuttgart 21 Karl-H. Rummenigge, Bayern 20 Horst Hrubesch, HSV 18 • „Þakka þér fyrir frábært flug.“ Atli Eövaldsson þakkar Arngrími Jóhannssyni, yfirflugstjóra Arnarflugs, fyrir ferðina, en Arngrímur flaug Piper Cheyenne-vól Arnarflugs með okkur út til aö ná í Atla og Pótur. • Sonurinn Egill óskar pabba til hamingju meö mörkin fimm eftir leikinn. Steinunn, kona Atla, til vinstri. HAMBURGER Sport Verein tryggöi sór á laugardaginn Þýskalandsmeistaratitilinn í knattspyrnu er liöiö sigraöi Schalke 04 2:1. Er þetta sjötti meistaratitillinn í sögu fólagsins. Werder Bremen var með jafn mörg stig í Bundesligunni en HSV haföi átta mörkum hagstæöara markahlutfall og titillinn varö þvi þeirra. Bremen var meistari 1965 — og um tíma á laugardaginn héldu þeir í þá von aö ná titlinum nú. Sú von stóö þó aöeins í þrjár mínútur. Uwe Reinders kom Brem- en yfir 2:1 á 49. mín. og þá var enn jafntefli 1:1 hjá Schalke og Ham- burg. En þremur mín. síöar skoraöi Siegmann skoraði sigurmark heimaliösins. Liðiö fékk þvi jafn mörg stig og Hamburg, en hafði lakara markahlutfall eins og áöur kom fram. Ásgeir Sigurvinsson og félagar hans léku mjög vel á útivelli gegn Kaiserslautern og sigruöu 3:2. Það var öruggt fyrir síöustu umferðina að liöið yrði í þriðja sæti — þar sem Bayern Múnchen átti ekki möguleika á að ná þeim aö stigum. Liöið hefur leikið mjög vei að und- anförnu og þaö veröur því mikill viðburður aö fá það í heimsókn hingað til lands, en þeir leika gegn Víkingum á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöldiö og síðan gegn stjörnuliði Víkings á laugardag. Hermann Ohlicher skoraöi tvö marka Stuttgart og Peter Reichert gerði eitt. Staðan LOKASTAÐAN í Bundesligunni varð þessi: Karlsruhe og Hertha falla í 2. deild, en Schalke 04 þarf aö leika um áframhaldandi veru í Bundesligunni viö lið úr 2. deild: Hamburg 34 20 12 2 79—33 52 Bremen 34 12 6 5 76—38 52 Stuttgart 34 20 S • 80—47 48 Bayern 34 17 10 7 74—33 44 Köln 34 17 9 8 69—42 43 Kaiserslautern 34 14 13 7 57—44 41 Dortmund 34 16 7 11 78—62 39 Bielefeld 34 12 7 15 46—71 31 DUtseldorl 34 11 8 15 63—75 30 Bochum 34 8 13 13 43—48 29 Frankfurt 34 12 5 17 48—57 29 Leverkusen 34 10 9 15 43—66 29 Gladbach 34 12 4 18 64—63 28 Níírnberg 34 11 6 17 44—70 27 Ðraunschweig 34 8 11 15 42—65 27 Schalke 04 34 8 6 20 39—86 21 Karlsruhe 34 7 7 20 39—86 21 Hertha Berlin 34 5 10 19 43—67 20 Eins og sjá má á þessu skoruöu Ásgeir og félagar hans hjá Stutt- gart flest mörk í Bundesligunni í vetur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.