Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1983 13 29555 Skoöum og verömetum samdægurs. Kambasel 2ja til 3ja herb. 86 fm íbúö á jaröhæö. Sér garöur. Sér ing. Verö 1200 þús. Digranesvegur 2ja herb. 67 fm íbúö á 1. hæö. Tilb. undir tréverk. Verö 950 þús. Lokastígur 2ja herb. 80 fm íbúö á 2. hæö. Afh. tilb. undir tréverk. Verö 1 millj. Hringbraut 3ja herb. 80 fm íbúö á 2. hæö. Auka- herb. í risi. Suöur svalir. Verö 1200 til 1250 þús. Stóragerði 3ja herb. 90 fm íbúö á 4. hæö. 20 fm bílskúr. Aukaherb. í kjallara. Verö 1500 þús. Engihjalli 3ja herb. 95 fm íbúö á 3. hæö. Parket á gólfum. Furuinnréttingar. Verö 1200 til 1250 þús. Flyörugrandi 3ja herb. 80 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1350 þús. Hringbraut 3ja herb. 76 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1150 þús. Kóngsbakki 3ja herb. 90 fm íbúö á jaröhæö. Verö 1150 til 1200 þús. Vesturberg 3ja herb. 80 fm íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús í íbúöinni. Verö 1220 þús. Digranesvegur 5 til 6 herb. 131 fm íbúö á 2. hæö. Sér inng. Stórar suöur svalir. Bílskúr. Verö 2,1 millj. Furugrund 4ra herb. 98 fm íbúö á 6. hæö. Bílskýli. Verö 1500 þús. Lundarbrekka 4ra herb. 110 fm íbúö á 4. hæö. Sér þvottahús i íbúöinni. Svalir í suöur og noröur. Aukaherb. í kjallara. Verö 1500 þús. Lindargata 4ra herb. 85 fm íbúð á 2. hæð. Sér inngangur. Verð 1100 þús. Austurgata 2x50 fm parhús sem skiptist í 2 svefn- herb. og stofu. Möguleiki á 3 svefnherb. Verö 1050 þús. Akrasel 2x145 fm einbýli. Verð 3,5 millj. Dyngjuvegur 250 fm einbýlíshús á þremur hæöum. Hugsanleg makaskipti á eign meö tveimur íbúöum. Engjasel 188 fm raöhús á 4 pöllum. Bílskýli. Verö 2,4 millj. Vesturberg 190 fm einbýlishús á teimur hæöum. Bílskúr. Fallegt útsýni. Verö 3 millj. Miðbraut 2x75 fm einbýli sem er hæö og rls. Bílskúrsréttur. Mjög stór eignarlóö. Verö tilboö. Rauðihjalli Mjög vandaö endaraöhús um 220 fm á tveimur hæöum meö innbyggöum bíl- skúr. Vandaöar ínnréttingar. Stór og falleg lóö. Skipti á minni eign koma til greina. Faxabraut Keflavík 4ra herb. 117 fm íbúö á 2. hæð. Verö aöeins 700 til 750 þús. Sælgætisverslun Höfum fengiö til sölumeöferöar sæl- gætisverslun í vesturbæ meö kvöld- söluleyfi. Einstakt tækifæri fyrir fólk sem vill skapa sér sjálfstæöa atvinnu. Uppl. á skrífstofunni. Vegna mikillar eftirspurnar síöustu daga vantar okkur allar stærðir og geröir eigna á söluskró okkar. Höfum mikiö úrval eigna bæöi stórum og smáum í makaskiptum. Eignanaust Skipholti 5. Símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Sjá einnig fasteignir á bls. 14 Raðhús í Selási Raöhús til sölu viö Melbæ 15—21. Húsin seljast frágengin aö utan með gleri og útihurðum. Bílskúr fylgir. Lóö verður frágengin. Húsin eru aö veröa fokheld. Björn Traustason, sími 83685. Gnoðarvogur Var aö fá í einkasölu 4ra herbergja íbúö (1 rúmgóö stofa og 3 svefnherbergi) á 3. hæð. (efstu hæö) í 4ra íbúöa húsi viö Gnoðar- vog. Sér hiti. Frábært útsýni. Er í góöu standi. Eftirsóttur staöur. Árni Stefánsson hrl. Máiflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími 14314. Kvöldaími 34231. Norðurbær Hf. Breiðvangur 5—6 herb. 135 fm íbúö á 2. hæö í góöu standi. Aukaherb. í kjallara. Bílskúr. Verö 1800 þús. Hjallabraut 5—6 herb. 140 fm toppíbúð á 1. hæö. Parkett og góö teppi. Verö 1750 þús. Sími 2-92-77 — 4 línur. El/ Eignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) • Eftirstöðvar til allt aö 20 ára. • Útborgun á allt að 24 mán. • Greiðslubyrðin er viðráðanleg. Hver er húsaleiga í dag? Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. Faste'ignamarkaöur Rárfestíngarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTiG 11 SIMI 28466 (HÚS SFARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.