Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 31
Skipbrots- maöur af Bahia Blanca leitar gamalla vina FJÖRUTÍU og þrjú ár eru nú liðin síðan þýzka flutningaskipið Bahia Blanca rakst á hafísjaka út af Látra- bjargi. Eins og margir muna enn kom togarinn Hafsteinn áhöfninni til bjargar áður en skipið sökk og var komið með skipbrotsmenn til Hafnarfjarðar aðfaranótt fimmtudags 11. janúar 1940. Staddur er nú á landinu einn skipbrotsmanna af Bahia Blanca, Gustav Bendick, og segist hann hafa mikinn áhuga á að endurnýja kynni sín af björgunarmönnum af Hafsteini og öðrum íslendingum er hann kveðst hafa kynnzt er hann fyrst kom til landsins. Bað hann Mbl. meðal annars að birta meðfylgjandi mynd af stúlku, er hann segist ekki kunna skil á leng- ur. Hét hún Guðrún Guðmunds- dóttir og bjó að Karlagötu 21 í Reykjavík. Mbl. er aufúsa að koma upplýsingum þessum á framfæri og vonar að kunnugir gefi sig fram. Aðalfundur BÍ um upptöku Spegilsins: Hættulegt fordæmi í opinberum aðgerðum - án þess að BÍ taki af- stöðu til innihalds hins upptæka blaðs „AÐALFUNDUR Blaðamannafé- lags íslands, haldinn 4. júní 1983, fordæmir þær aðferðir sem beitt var af hálfu hins opinbera, þegar „Spegillinn" var gerður upptækur að kvöldi 30. maí sl. Upptakan var gerð formálalaust og án nokkurra skýringa af hálfu embætta ríkissaksóknara og lögreglustjórans í Reykjavfk." Svo hljóðar upphaf ályktunar sem samþykkt var á aðalfundi Blaðamannafélags íslands sem haldinn var sl. laugardag, en í ályktuninni kemur fram, að fundurinn tekur ekki afstöðu til innihalds blaðsins. 1 ályktuninni segir síðan: „Ef stjórnvöldum líkar ekki það sem fram kemur í fjölmiðlum, geta þau leitað réttar síns fyrir dómstólum. Stjórnarskráin fel- ur dómstólum að skera úr í deilum um það hvort gengið hafi verið yfir einhver mörk í prentuðu máli. Aðalfundurinn bendir á hið hættulega fordæmi sem felst í þessum aðgerðum hins opin- bera — án þess að í því felist nokkur afstaða til innihalds hins upptæka blaðs — og skor- ar á löggjafarvaldið að gangast þegar í stað fyrir endurskoðun á löggjöfinni um prent— og tjáningarfrelsi, þannig að þessi grundvallaratriði í lýðræðis- skipulaginu verði betur tryggð í framtíðinni." Þú svalar lestrarþörf dagsins MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1983 Sími 44566 RAFLAGKIR Nýlagnir - Breytingar - Vióhald /t samvirki JS\i Skemmuvegi 30 — 200 Kópavogur. Fiskframleióendur Höfum kaupendur af öllum tegundum sjávarafuröa á Norðurlöndum og Evrópu. Sendiö upplýsingar um vörutegundir og magn og verö. Þú getur látiö heyra frá þér á íslensku því á staðnum er íslenskur starfskraftur. Svenska Konsult Byrá. Konnendörsgatan 9. 114 48 Stokkholm. Símar 08-611685 eöa 675334 Telex 15744. Bókhaldstækni hf. Laugavegi 18, 101 Reykjavík, Ráðningarþjónustan Sími 25255 rnmmi^^mmmmmmmmmsmmmmmmi^^^^m Skrifstofuhúsnæði — 60 fm Til leigu er innréttað skrifstofuhúsnæði, vandaö aö gerö, í lyftuhúsi. Húsnæöiö er 60 fm að stærö, samanstendur af stóru skrifstofuher- bergi og afgreiðslu og gæti veriö laust mjög fl^ótt’ Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. jazzBaLLeCCskóLi búpu Suðurveri Stigahlið 45, sími 83730. Bolholti 6 sími 36645. Dömur athugið Síöasta námskeið fyrir sumarfri Nýtt 3ja vikna námskeið hefst 13. júní ★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. ★ 50 mín. æfingakerfi með músík. ★ Morgun-, dag- og kvöldtímar. ★ Tímar tvisvar eða fjórum sinnum í viku. ★ Lausir tímar fyrir vaktavinnufólk. ★ Fyrir þær sem eru í megrun: 3ja vikna kúrar. Tímar fjórum sinnum i viku. Mataræði, vigtun, mæling. ★ Nudd í Bolholti — '/2 tímar — 60 mín. — 75 mín. Hand- og fótsnyrting. ★ Verið brúnar og hraustar allt árið. Sólbekkirnir eru í Bolholti. Ath.: Einnig Ijós í Suöurveri. Sauna og góð undirbúnings- og baðaðstaða á báðum stöðum. Kennsla fer fram á báðum stööum. Innritun og upplýsingar í símum 83730 Suöurveri og 36645 Bolholti. (Eingöngu Ijós og nudd). Líkamsrækt JSB, Suðurveri — Bolholti 6. N L Hjpg iHQ>mQQTlQ9ZZQr NÚ ÞARF ENGINN AÐ VERA LENGUR í VAFA UM HVAÐA BILL ER SPARNEYTNASTUR Á Suzuki ferdu lengra álítranum Margfaldur Suzuki sigur í sparaksturskeppni BIKR, 3ja árið í röð. Úrslit í flokki bensínbíla með slagrúmtak véla frá 0—1000 cm3 (Meðal- eyðsla í innanbæjar- og utanbæjarakstri) 1. 2. 3. sæti Suzuki Alto eyðsla 4,05 I. á 100 sæti Suzuki Alto eyösla 4,13 I. á 100 sæti Suzuki Alto eyðsla 4,17 I. á 100 $ Sveinn Egilsson hf, suzuki! SKEIFUNN117 — SÍMI 85100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.