Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ1983 6 í DAG er þriöjudagur 7. júní, sem er 158. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.18 og síö- degisflóö kl. 15.49. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.10 og sólarlag kl. 23.45. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26 (Almanak Háskól- ans.) En yfír yöur, sem óttist nafn mitt, mun réttlæt- issólin upp renna meö græöslu undir vængjum sínum, og þér munuö út koma og leika yöur eins og kálfar, sem út er hleypt um stíu. (Mal. 4,2.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 U’ 11 m 13 14 ■ ■ 17 iAKÍ.l l: — 1 jartina, 5 ósnmstjeAir, 6 Krón, 9 spil, 10 málmur, 11 til, 12 ósoóin, 13 lesta, 15 skjldmenni, 17 blómió. LÓÐRÉriT: — 1 Njúkrahús, 2 dauf- ingi, 3 dvelja, 4 dauósfall, 7 líkams- hluti, 8 lík, 12 sjó, 14 bladur, 16 grein- ir. LAUSN SfÐUími KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 risi, 5 enni, 6 nnfn, 7 KC, 8 liðnr II aA, 12 nár, 14 urra, 16 sauður. IÓÐRÉTT: — I renulaus, 2 sefiA, 3 inn, 4 þing, 7 grá, 9 iAra, 10 unaA, 13 rýr, 16 ru. ÁRNAÐ HEILLA 80 ára afmæli. Á morgun, mið- vikudaginn 8. júní, verður átt- ræð Guðrún Gísladóttir fyrrum húsfrú í Ystahvammi í Aðal- dal, S-Þing., nú vistkona í Hvammi, heimili aldraðra á Húsavík. — Hún ætlar að taka á móti afmælisgestum á sínu gamla heimili í Ystahvammi á afmælisdaginn. Eiginmaður Guðrúnar var Jón Gunnlaugs- son bóndi er lést árið 1974. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAGINN fór Ljósa- foss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. I gærmorgun kom Langá að utan. Þá fór Stapafell á ströndina. Af veiðum komu til löndunar togararnir Ottó N. lúrláksson og Vigri. Þá var Vela væntanleg úr strandferð í gær og væntanleg voru til hafnar Rangá og Selá að utan svo og Álafoss. FRÉTTIR SUÐLÆGIR vindar tóku völdin á landinu um helgina og í veðurfréttunum í gær- morgun sagði Veðurstofan í spárinngangi að fremur hlýtt yrði áfram. — Og suðlægri átt fylgir auðvitað rigning hér sunnan jökla og mældist úr- koman í fyrrinótt mest austur á Þingvöllum, 21 millim. í fyrrinótt hafði hitinn verið 5 stig víða á norðan- og austan- verðu landinu, en hér í Keykjavík rigndi 9 millim. í 7 stiga hita. Uppi á hálendinu fór hitinn niður í tvö stig norður á Hveravöllum. í höf- uðstað Grænlendinga, Nuuk, var í gærmorgun eins stigs frost Borgardómaraembættið. í nýju Lögbirtingablaði tilk. dóms- og kirkjumálaráðuneytið að forseti íslands hafi skipað Sig- ríði Olafsdóttur lögfræðing, til | að vera borgardómari við borgardómaraembættið hér í Reykjavík frá 1. júlí næstkom- andi að telja. HVERFISGATA 66, sem er gamalt timburhús og er hið síðasta við götuna, sem stend- ur út í götuna og hefur reynd- ar gert það nánast frá upp- hafi, verður nú fjarlægt. — Borgarsjóður á nú húsið. Hef- ur bygginganefnd borgarinnar samþykkt að leyfa að húsið verði fjarlægt. Það mun ekki verða rifið og fær nýju hlut- verki að gegna nú í þágu Reykjavíkurborgar, er það verður flutt í heilu lagi. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld, þriðjudag, í félagsheim- ili Hallgrímskirkju til ágóða fyrir kirkjuna og verður byrj- að að spila kl. 20.30. KVENFÉL Laugarnessóknar fer í árlega skógræktarferð í Heiðmörk í kvöld, þriðjudag, og verður lagt af stað frá Laugarneskirkju kl. 19.45 mjög stundvíslega. SENDIRÁÐSRITARI. í tilk. frá utanríkisráðuneytinu i nýlegu Lögbirtingablaði segir að Benedikt Jónsson hafi verið ráðinn til starfa sem sendi- ráðsritari, til reynslu, í utan- ríkisþjónustunni og tók hann þar til starfa í byrjun síðasta mánaðar. BLÖD & TÍMARIT RANNSÓKNARSTOFNUN landbúnaðarins hefur sent frá sér 97. „Fjölrit RALA“, en það fjallar um rannsókn á fsl. mjólk og mjólkurafurðum. Er í þessu hefti fyrri hluti rann- sóknanna. Er það unnið af Jóni Óttari Raganarssyni, Ólafi Reykdal, Ragnheiði Héð- insdóttur og Dórótheu Jó- hannsdóttur, en umsjón með útgáfunni hafði Tryggvi Gunnarsson. Þessar rannsókn- ir voru unnar á árunum 1981 til 1983. Þess, er getið að þetta hefti sé hið fyrsta í nýrri rit- röð sem Fæðudeild Rannsókn- arstofnunar landbúnaðarins gefur út. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Minn- ingarsjóðs Guðmundar Böðv- arssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og konu hans, Ingi- bjargar Sigurðardóttur, eru til sölu á þessum stöðum hér í Reykjavík: í skrifstofu Rithöf- undasambands íslands, Skóla- vörðustíg 12, sími 13190, í Bókavörðunni, fornbókabúð, Hverfisgötu 52, sími 29720, og í Kirkjuhúsinu, Klapparstfg 27, sími 21090. Þessir krakkar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrír Hjartavernd í Stuðlaseli 38 í Breiðholts- hverfi. Þar söfnuðst 1.500 kr. Krakkarnir heita Marta Guð- rún Daníelsdóttir, Guðmund- ur Björgvin Daníelsson og Halldóra Rut Daníelsdóttir. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 3. júní til 9. júní, aö báöum dögum meötöld- um, er í Háaleitis Apótekí. Auk þess er Vesturbæjar Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmisaógeróir tyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags islands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17. —18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió tiljd. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síóu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Síglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánúdaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokaö um helgar SÉRÚTLÁN — afgreiósla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viókomustaöir viös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaó í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaó laugardaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opió miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugín er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til löstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30. sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltal er hægt að komast í bööin alla daga »rá opnun til kl. 19.30. VesturtMBjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbaejarlauginni: Opnunartima skipl milli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmárlaug í Mosfellseveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga oplö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á sama tíma. Kvennalímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fímmtudaga 20—21.30. Gufuþaölö opiö frá kl. 16 mánu- daga—töstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er oþin mánudaga—löstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveilan helur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.