Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1983 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hilmar Foss Lögg.skjalaþýö. og dómtúlkur. Hafnarstr. 11, sími 14824. Trésmiöur til aöstoóar. Sími 40379. Málningarvinna — sprunguviðgeröir Tökum aó okkur alla máln- ingarvinnu, úti og inni. Einnig sprunguviögeröir. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Aöeins fag- menn vinna verkin. Uppl. í sima 84924 eftir kl. 19.00. Tökum að okkur alls konar víögeröir og nýbyggingar Skiptum um glugga, huröir, setj- um upp sólbekki, viögeröir á skólp og hitalögn, alhliöa viö- geröir á bööum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273 og 46050. Víxlar og skuldabróf í umboössölu. Fyrirgreiðslustofan, Vesturgötu 17, sími 16223. Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. Ódýrar músíkkasettur og hljómplötur Bilaútvörp, loftnetsstengur og hátalarar. Allt á gömlu verði. Opið a laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Tilboö óskast í undirvinnu, sprungufyllingu og málningu á húseigninni Völvufelli 44—50. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „V — 44—50“. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. fbmhjólp Biblíuleshringur í kvöld kl. 20.30. Samhjálp FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Miðvikudaginn 8. júní kl. 20 Heiömörk — skógræktarferö. Frítt fyrir pátttakendur. Komiö meö og njótiö kvöldkyrröarinnar í Heiömörk. Helgarferöir 10.—12. júní kl. 20 1. Dalir — Söguslóöir Laxdælu. Gist aó Sælingsdalslaug. 2. Þórsmörk — Glst í húsi. Gönguferöir meö fararstjóra. 3. 11.—12. júní. Vestmannaeyj- ar (flogiö). Svefnpokapláss. Skoöunarferðir um Eyjarnar. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Starfskraftur óskast hálfan daginn og til aö leysa af í sumarfríum. Viðkomandi þarf aö geta byrjað ca. 1. júlí nk. Góö vélritunarkunnátta er nauösynleg. Æski- legt aö umsækjandi væri úr Garðabæ. Tilboö sendist Mbl. meö góðum uppl. fyrir nk. laugardag merkt: „Góö fyrirtæki — 8667“. Atvinnurekendur Skipstjóri sem hættur er störfum á sjó óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir föstudag 10. júní merkt: „H — 8671“. Veröa þá nánari uppl. veittar. Bátsmaður Bátsmaður óskast á Aöalvík KE-95. Leysir af sem 2. stýrimaöur. Uppl. í síma 92-2095. Hraðfrystihús Keflavíkur. Óskum eftir aö ráða sóknarfólk til framtíöar- starfa í B-álmu spítalans. Um er aö ræöa 50% störf í vaktavinnu. Uppl. um störfin eru veitt í síma 81200—313 milli kl. 13.00 og 14.00 daglega. Reykjavík, 7. júní 1983. BORGARSPÍTALINN Q 81-200 Hvammstangi Okkur vantar hjúkrunarfræðing til afleysinga nú þegar. Viljum einnig ráða hjúkrunarfræö- ing til framtíöarstarfa. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-1329. Sjúkrahús Hvammstanga. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboð — útboö | Útboð Tilboð óskast í jarövinnu fyrir byggingu Seljarlóöar Dvalarheimilis fyrir aldraöa viö Hjallasel 23, Reykjavík. Um er aö ræöa ca 3000 rúmmetra af greftri um ca 2700 rúm- metra jökulruðnings. Rifjun bergs um ca 270 rúmmetra. Strengingar um ca. 290 rúmmetrar og fyllingar ca 110 rúmmetrar. Útboösgögn eru afhend á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3h, Reykjavík gegn 1000 kr. skilatryggingu. Til- boöin veröa opnuð á sama staö fimmtudag- inn 16. júní kl. 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Úboð Hreppsnefnd Skeggjastaöahrepps óskar eftir tilboöum í byggingu ca. 200 m langs grjót- garös á ströndinni 2,2 km innan þéttbýlisins á Bakkafiröi N.Múl. Verkiö er fólgið í því að sprengja klöpp viö ströndina, flokka grjótiö úr sprengingunum, flytja þaö i garðinn og leggja þaö út í samræmi viö uppdrætti frá Hafnamálastofnun ríkisins. Bjóöandi getur valið um að bjóöa í tvær mismunandi geröir af grjótgaröi, heildarmagn 70.500 m3 annars vegar, en 87.500 m3 hins vegar. Verkinu skal lokiö þann 1. des. 1983. Útboösgögn verða afhent gegn 1.000 kr. skilatryggingu hjá Hafnamálastofnun ríkisins aö Seljavegi 32, Reykjavík. Tilboðum skal skila á sama stað, eigi síöar en kl. 14.00 þann 21. júní n.k., en þá veröa þau opnuð þar aö viöstöddum þeim bjóðendum er þess óska. F.h. Hreppsnefndar Skeggjastaöahrepps, Hafnamálstofnun ríkisins. húsnæöi óskast ..—i Veitingahúsið Naust óskar eftir aö leigja 3ja til 4ra herb. íbúö fyrir einn starfsmanna sinna til eins árs. Tilboö vinsamlega sendist augl.deild Mbl. merkt: „Þ — 8670“, fyrir 15. júní. Viltu leigja okkur lagerhúsnæði? Við þurfum aö taka á leigu lagerhúsnæöi fyrir húsgögn. Húsnæöiö þarf aö vera: • í góöu ástandi. • Á jaröhæö og hafa góöa aðkomu fyrir gáma. • Laust um miöjan júlí. Ef húsnæði þitt fellur undir þessa lýsingu haföu þá samband viö Kristján Hjaltason sem allra fyrst. KRISTJÓn SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEGI 13, PÖSTH. 193, 101 REYKJAVfK, SÍMI 25870. húsnæöi i boöi Laugavegur — verzlunarhúsnæði Til leigu verzlunarhúsnæöi viö Laugaveginn. Laust nú þegar. Uppl. í símum 13799 og 42712 eftir kl. 19.00. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði Vorferö félagsins veröur farin laugardaginn 11. júní nk. Fariö veröur um Suöurnes. Lagt af staö frá Sjálfstæöishúsinu við Strandgötu kl. 13.30. Þátttaka tilkynnist til Valgeröar Siguröardóttur, sími 53132, Elínar Siguröardóttur, sími 53566, og Ernu S. Kristinsdóttur, simi 53331. Mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Varðarfundur Landsmálafélagiö Vöröur heldur almennan stjórnmálafund fimmtu- daginn 9. júni kl. 20.30 í Valhöll v/Háaleitisbraut. Friörik Sophusson, varaformaöur Sjálf- stæðisflokksins og Albert Guömundsson, fjármálaráöherra, koma og skýra störf og stefnu ríkisstjórn- arinnar. Allir velkomnir. Sljórnin. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.