Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.06.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1983 37 G. B. RENT A CAR INTERNATIONAL Sparið mikla peninga og akid sjálf um Evrópu G.B. bílaleigan i Luxembourg býöur sérstakan afslátt fyrir islendinga. Pantiö sjálf milliliöalaust og billinn biöur eftir ykkur í Luxembourg. Allir eru bílarnir nýir og með útvarpi og lúxusinnréttingum. Toppgrlndur og barnastólar eru til ef óskaö er. Viögeröarþjónusta um alla Evrópu. 24 tima símaþjónusta viö aöalskrifstofuna í Lux endurgjaldslaust. Allt verö miöast viö ótakmarkaðan akstur. Verö og tegundir er sem hér segir: A. Ford Fiesta/Opel Corsa-Lúxus Verö á viku 4.240 þfr. 606 bfr. á dag. B. Ford Escort/Oþel Kadett Verö á viku 5.380 bfr. 770 bfr. á dag. C. Ford Sierra/Opel Ascona Verö á viku 6.420 bfr. 917 bfr. á dag. D. Ford Escort Sation 1,3 L Verö á viku 7.580 bfr. 1082 bfr. á dag. Vinsamlega pantiö tímanlega hjá G.B. umboölnu á Islandi, sími 31360 og Gerid samanburöl Ath.: verö í belgískum frönkum. Ford Transit á gamla genginu Eigum einn tollafgreiddan Ford Transit Diesel- sendibíl fyrirliggjandi. Bíllinn er meö hliöarglugg- um og sætum fyrir 12. Verö kr. 499.000,- • Til atvinnubílstjóra kr. 326.000,- (Verð á nýja genginu kr. 616.000,-) Sveinn Egilsson Skeifan 17, sími 85100 Handþuzrkur og sópur í lokuðum hylkjum em hentugasta leiðin til aukins hreinlœtis á vinnustað M-Tork er handþurrka, sem einnig er notuð á borð og bekki, vaska og áhöld. M-Tork er í 25 cm. breiðum og 375 m löngum rúllum, sem geymasi í M-Box þcegilegum og hreinlegum vegghylkjum. Mini-Torker nákvœmlega sama eíni og M-Tork,en í minni rúllum. Hver Mini-Tork rúlla er 22 cm. breið og 130 metra löng. Vegghylkið, sem geymir Mini-Tork, heitir auðviiað Mini Box. Mini-Tork er mikið notað sem hand- og borðþurrka á rakarastofum, lœknastofum, skrifstofum, ljósmyndastofum og hverskonar stofum. Savon no: 5 er sérlega mild, íljótandi handsápa, sem fullnœgir ströngustu kröfum um hreinlœti. Savon no: 5 er bakteríueyðandi og hentar vel í skólum jafnt sem á skriístofum. Sérstakur sápuskammtari, Savon-box, tryggir hámarksnýtingu sápunnar. Savon-Box fcest í íallegum litum. Tvaal no: 1 er einnig fljótandi handsápa, sem kemur í stað handþvottakrems á vinnustöðum t.d. á smurstöðvum, dekkjaverkstœðum, prentstofum og vélsmiðjum. Tvaal no: 1 leysir óhreinindin, sem síðan skolast auðveldlega af með vatni. Tvaal passar í sama sápuskammtara og Savon no: 5. Neskaupstaður: Samvlnnuíólag útgerðarmanna Höln, Homatírði: KASK. jámvörudeild Vestmannaeyjar: Guðlaugur Stetánsson, heildv Selloss Bás. Gagnheiði 11 Grtndavík: Hörður Arason Keílavík: Olíusamlag Keflavíkur og nágrennls Akranes: Axel Svelnbjömsson hl. ísatjörður: Sandíell hl. Sigluíjörður Verslun Sig. Fanndal hl. Akureyri: Tómas Steingrimsson & Co. Húsavík: Aðalgeir Sigurgeirsson. vöruflutnlngar Egllsstaðir: Fell sl., Fellabœ d asiaco hf Vesturgötu 2, P.O. Box 826, 101 Reykjavíksími 26733 STORUTSOLU- Kiwaará MARKAÐURINN Það borgar sig að líta inn — góðar vörur á hlægilegu verði SUMAR FATNAÐUR— tízkufatnaður í miklu úrvali á alla fjölskylduna. Ungbarna- fatnaður í úrvali Svefnpokar kr. 455. Skór á alla fjölskylduna. Muniö ódýra horniö frá kr. 20—90. Sendum í póstkröfu, sími 28640. Kjörgarðs fæst fatnaður áalla fjölskylduna m.a. Flauelsbuxur, verö frá kr. 145—225. Sumarbuxur frá kr. 95—150, bolir — peysur — blússur — anorakkar og ótal margt fleira. Kvenbuxur frá kr. 90—390, jakkar kr. 100, skyrtur frá kr. 50—230, sumarjakkar frá kr. 195—490. Stór Utsölumarkaðurinn í kjallara Kjörgarös

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.