Morgunblaðið - 25.07.1984, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 25.07.1984, Qupperneq 37
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1984 Lukkutröll Ólympíuleikanna Eitt af því sem einkennt hefur Ólympíuleika síðari ára eru nokkurs konar lukkutröll sem eru tákn fyrir leikana. Fyrsta lukkutrölliö var á leikunum 1972 í Miinchen, var þaö hundurinn „Waldi“. Síöan kom oturinn „Arnik" í Montreal 1976, Björninn „Misha“ var í Moskvu og á leikunum sem fram fara í Los Angeles er þaö örninn „Sam“. En þaö er einmitt hann sem er hér aö ofan meö Ól-eldinn. Keppt verður í 25 greinum íþrótta Keppt veröur í tuttugu og fimm íþróttagreinum á Ólympíuleikunum í Los Angeles sem veröa þeir umfangsmestu frá upp- hafi. Gert er ráö fyrir um 6800 keppendum í hinum ýmsu greinum. Aö þessu sinni veröa tennis og kylfuknattleikur (baseball) sýningargreinar. Keppnin í frjálsum íþróttum veröur mest í sviösljósinu ef aö líkum lætur. Keppendur í minnihiuta íþróttamenn sem þátt taka í Ol-leikunum munu veröa færri en öryggisveröirnir sem starfa munu í tengslum viö leikana. Fréttamenn munu trúlega veröa álika margir og íþróttamennirnir og fararstjórar og aörir stjórar sem koma meö íþróttamönnunum á leikana munu veröa sem svarar 33% af fjölda íþrótta- mannanna. 16.000 A súluritinu má sjá hvernig áætlaö er aö fjöldi þeirra sem beinlínis munu vinna viö leikana skiptist, en f þessum tölum er ekki áætlaö hver fjöldi starfs- manna, svo sem dómara og þess háttar, muni veröa. 10.000 Stærstu keppnisstaðirnir Á efri myndinni má sjá íþróttasvæöiö þar sem keppt verður í hvaö flestum greinum á Ólympíu- leikunum. Framar á myndinni er „Memorial Coliseum" en ofar sást í aöalleikvanginn Los Angeles Memorial Coliseum. Leikvangurinn rúmar rúmlega 100 þúsund áhorfendur og er hinn glæsilegasti. í fyrsta skipti í söug Ólympíuleika fara þeir nú fram á leikvangi í annaö sinn. Þaö var árið 1932 sem leikarnir fóru fram í Los Angeles og þá á Los Angeles Memorial Coliseum. Myndin hér aö neöan er tekin á setningarhátíö leikanna 1932. Eins og sjá má er leikvangurinn þéttsetinn og þaö veröur hann líka 28. júlí er leikarnir verða settir. Löngu er uppselt á opnunarhátíöina. Höfuðstöðvar blaöamanna Gert er ráð fyrir tíu þúsund blaðamönnum á leikana og veröa höfuöstöövar þeirra í Los Angeles Convention Center sem sést 6 myndinni hér aö neöan. Má búast viö því aö oft verði þröng á þingi þegar allir veröa komnir á fulla ferö í fréttaöflun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.