Morgunblaðið - 25.07.1984, Page 40

Morgunblaðið - 25.07.1984, Page 40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1984 39 á Ólympíuleikunum • Siglingamenn taka nú í tyrsta ainn þátt í Ól-leikum fyrir islands hönd. Hér mé sjó keppendur okkar, Gunnlaug Jónasson til vinstri og Jón Pétursson (til hsagri). • Haraldur Ólafsson lyftingamaöur fré Akureyri étti aö keppa é leik unum en afsalaði sér rétti til þess i gœr. • Einar Vilhjélmsson, miklar vonir eru bundnar viö hann é Ól- leikunum, en hann hefur lengst kastað spjótinu 92,40 metra. • Siguröur Einarsson keppir f spjótkasti éaamt Einari og hefur hann veriö í mikilli framför aö und- anförnu. • Oddur Sigurösson, hlauparinn knéi úr KR, mun spreyta sig f 400 metra hlaupi é Ólympfuleikunum. • islenska landsliöiö f handknattleik sem keppir é Ól-leikunum f Loa Angeles sem hefjast é sunnudaginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.