Morgunblaðið - 10.11.1984, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1984
9
Basar
Kvenfélag Karlakórs
Reykjavíkur heldur hinn
árlega basar sinn, köku-
sölu og flóamarkaö aö
Hallveigarstööum í dag
laugardag 10. nóvember
kl. 14.00. Glæsilegt úrval
muna, jólaföndur og
skreytingar og aldrei
meira úrval af kökum.
Kvenfólag Karlakórs Reykjavíkur.
STORFLOAMARKAOUR
FÉLABS EINSTÆÐRA FORELDRA
veröur í Skeljanesi 6, laugardag 10. nóv.
og 11. nóv. frá kl. 2 e.h. Athugiö aö leiö 5
stoppar viö húsiö. Úrval hefur aldrei verið
magnaöra: fatnaður, á alla og af öllum
stæröum og gerðum, aldri og tísku. Sór-
stök furöufataslá. Mikiö af barnaúlpum,
sérstakir smábarnafatapakkar. Myndar-
legir stólar, hjónarúm, sjónvörp, hárþurrk-
ur, ritvélar, saumavélar, búöarrúlla ofl.ofl.
ofl.ofl. Búsáhöld, gömul og ný, krukkur og
kirnur, postulín og leir, tekatlar og krukk-
ur, silfurmunir ofl.
Sérstaklega mikiö af bútum, gardínum og
dúkum.
Sértilbod laugard.: tveir skinn-cape.
Sértilboð sunnud.: kínverskt silki ofl.
Sjáumstl
Stjórnin.
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík
Borgarfulltrúar S|álfstæölsflokkslns veröa tll vlötals í Valhöll, Háalelt-
isbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á mótl hvers
kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö
notfasra sér viötalstíma þessa.
i
L
Laugardaginn 10. nóvember veröa til viötals Ingibjörg Rafnar, k
Kolbeinn H. Pálsson og Jóna Gróa Siguröardóttir.
Hjörleifur hinum megin viö
yztu sjónarrönd
Enginn vafi er á því að Sverrir Hermannsson iðnaöarráð-
herra og samningamenn hans hafa skilað íslenzku þjóöinni
mjög góðum viöaukasamningi viö álveriö, miöaö við allar
aöstæöur. Landsvirkjun fær 2.200 milljóna króna tekju-
auka í hærra orkuveröi næstu fimm árin. Ríkissjóöur fær
þrjár milljónir bandaríkjadala, eöa rúmar hundraö milljónir
króna í sáttafé, en gömul deilumál viö álveriö eru látin
niður falla. Líkur standa til enn hærra orkuverðs til stækk-
unar álversins, sem enn er á samningsstigi.
Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi iönaöarráöherra, var
sendur af flokki sínum á þing Sameinuöu þjóöanna meö
hæfilegum fyrirvara, til aö hafa hann sem lengst í burtu er
þetta mál kæmi til umfjöllunar Alþingis. Þetta sýnir að
jafnvel Alþýðubandalaginu er ekki alls varnaö!
1.800 milljóna
króna tap
Sverrir Hermaimsson
greindi frá því í umræðu í
Alþingi um nýjan viðauka-
samning við Ahisuisse að
hefði þessi samningur gilt
frá árinu 1979 til dagsins í
dag verum við fslendingar
(Landsvirkjun) 1.800 m.kr.
ríkari. Landsvirkjun hafi,
eins og fieiri ríkisfyrirtæki,
verið rekin með botnlaus-
um halla i ríkisstjórnartíð
Alþýðubandalagsins, og
tapgjáin brúuð með er-
lendri skuklasöfnun. Þær
erlendu skuldir, sem að
meginhluta hefðu saman-
safnazt i valdatið Alþýðu-
bandalagsins, jafnvel í
metafiaári eins og 1981,
skerða síðan kaupmátt
þjóðartekna á líðandi
stund um 12,5%, og eru
önnur helzta meginorsök
kaupmáttarrýrnunar al-
mennra launa í landinu nú.
Það er fiestra manna
mál að Hjörleifur Gutt-
ormsson fýrrverandi iðnað-
arráöherra hafi haldið eins
illa á samskiptamálum og
deilumáhim við Ahisuisse
eins og frekast var kostur.
Það er útbreidd skoðun að
samningar hefðu aldrei
tekizt undir forsjá Hjör-
leifs, enda er afstaða hans
til orkuiðnaðar yfir höfuð
þrungin öfgum og kreddu-
sjónarmiðum, samanber
þau ummæli hans í þing-
ræðu að það væri bezti
orkukostur þjóðarinnar að
loka álverinu í Straumsvík,
vinnustað mörg hundruð
manna, sem leggur til meir
en 12% af útflutningstekj-
um þjóðarinnar!
Það er meir en skiljan-
legt að Aiþýðubandalagið
hafi valið Hjörleif Gutt-
ormsson til utanfarar yfir
Atlantsála, þá nýr samn-
ingur við álverið var í sjón-
máli á Alþingi. Það hljóm-
ar hinsvegar eins og öfug-
mælavisa að senda hann í
fótspor Leifs hins heppna,
jafn óheppinn og hann var f
málsmeðferð sinni í álmái-
inu, til Vínlands hins góða,
beint inn í stórsigur Ron-
akls Regan, sem Þjóðvilj-
inn telur heldur hæpinn fé-
lagsskap. Minna hefði
gagn gerL Stykkishólmur
hefði nægt!
Kvennalistinn
— halinn á
Alþýðu-
bandalaginu
Það er segin saga á Al-
þingi að Kvennalistinn
fylgir Aiþýðubandalagi í af-
stöðu, hvert sem máliö er
og hvernig sem það ber að.
Það eru ekki margar und-
antekningar frá þeirri
reghi, ef nokkrar. Kvenna-
listinn er aftan í Alþýðu-
bandaiaginu, skoðanaíega,
næstum þvi jafn örugglega
og hali fylgir nautpeningi.
Þegar nýr álsamningur
kom til umræðu á Alþingi í
fyrradag var talsmaður
Kvennalistans, Sigriður
Dúna Kristmundsdóttir,
eins og bergmál hins burt-
senda Hjörleifs Guttorms-
sonar i afstöðu sinni,
máski lítið eitt einstreng-
ingslegri, ef hægt er.
„Kvennalistakonur eru
lengra út i eyðimörkinni en
nokkurn tíma Aiþýðu-
bandalagið," sagði Sverrir
Hermannsson, „en þær
heyra þó til þeirra, því að
allt apa þær eftir þeim og
alhaf greiða þær atkvæði
eins, þannig að þetta eru
skilvisar fylgikonur Al-
þýðubandalagisns ... Ég
vona að menn snúi ekki út
úr þessum orðum mínum,
þvi að ég var ekki að taia
um lagskonur í þessu sam-
bandi."
Eiður Guðnason þing-
maöur Alþýðufiokks sem
gagnrýndi sitt hvað í þess-
um samningi, tók engu að
síður skýrt fram, að Al-
þýðuflokkurinn væri fylgj-
andi orkuiðnaði, öfugt við
tvíeykið, Alþýðubandalag
og Kvennalista. Hann
oröaði það svo efnislega,
að stóriðja og iðnaður yfir
höfuö rúmaðist ekki innan
þröngs áhugasviðs Sam-
taka um kvennalista, sam-
ræmdist ekki þeim „mjúku
gildum", sem tíðrædd
væru á þeim bæ.
Þaö er eðliiegt að konur,
sem greiddu Kvennalistan-
um atkvæði, en eiga í engu
samleið með vinstri sósíal-
istum og koramúnistum,
sem ráöa ferð i Alþýðu-
bandalaginu, spyrji sjálfar
sig þeirrar timabæru
spurningar, hvort þær vilji
áfram styðja Alþýðubanda-
lagið — um Kvennalist-
ann.
Rokkbræður í Klúbbnum
Hárgreidslusýn-
ing á Hótel Sögu
Hárgreiðslusýning verður á Hótel
Sögu næstkomandi sunnudag klukk-
an 20.30. Þar mun þýski hár-
greiðslumeistarinn Peter Gress sýna
meðferð hárs og notkun vöru fri
fyrirtækinu Hans Schwarzkopf.
Ennfremur verður Gress með
sýnikennslu fyrir hárgreiðslu-
sveina á Hótel Esju, mánudag,
þriðjudag og miðvikudag í næstu
viku.
Peter Gress
UM SÍÐUSTU helgi bauð Klúbbur-
inn gestum sínum upp á nýtt
skemmtiatriði, Rokkbræður. En það
eru þeir Stefán Jónsson, sem áður
starfaði f hljómsveitinni Lúdósext-
ett, Þorsteinn Eggertsson, sem kall-
aður hefur verið hinn íslenski
Presley og Garðar Guðmundsson, ís-
lenskur Cliff Richard.
Þremenningarnir syngja lög frá
upphafsárum rokksins. Þeir munu
koma fram i Klúbbnum þær helg-
ar sem eftir eru í þessum mánuði.
Klúbburinn er nú starfræktur á
fjórum hæðum. í kjallaranum
leikur Sigfús E. á rafmagnspíanó,
á tveimur næstu hæðum eru
diskótek, en á efstu hæðinni leikur
hljómsveitin Babadú. Hana skipa
Sigurður Sigurðsson, Hildur Júlí-
usdóttir, Rafn Jónsson, Haraldur
Þorsteinsson, Styrmir Sigurðsson
og Einar B. Bragason
(0r frétUtilkynBingu.)