Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 8
8 í DAG er föstudagur 23. nóvember, 328. dagur árs- ins 1984, Klemensmessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.14. (Stórstreymi, flóö- hæðin 3,33 m.) Síödegisflóð kl. 18.34. Sólarupprás i Reykjavík kl. 10.22 og sól- arlag kl. 16.06. Myrkur kl. 17.10. Sólin er í hádegis- staö kl. 13.14 og tungliö í suöri kl. 13.49. (Almanak Háskólans.) Sá sem þetta vottar seg- in „Já, ág kem skjótt. Amen. Kom þú, Drottinn Jesú.“ Náöin Drottins Jesú sé með öllum. (Opínb. 22, 20—21.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ' ■ 9E 6 7 8 9 ■ Ti 13 14 I 1 ■ 16 m 17 □ LÁRÉTT: — 1 mókar, 5 hest, 6 grensast, 9 eldur, 10 fangamsrk, II skammstöfun, 12 sár, 13 fornafn, 15 bibUfur, 17 óAagotinu. LÓÐRÉnT: - 1 NorAur-íshaf, 2 tób- ak, 3 bhindur, 4 sefaadi, 7 riAur kenna. 8 rádsajöll, 12 elskaAi, 14 reióarfæri. 16 treir eins. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skot, 5 rikt, 6 eíma, 7 MI, 8 firra, 11 iA, 12 eld, 14 Njál, 16 gallar. LÓÐRÉTT: — 1 skelfing, 2 ormur, 3 tía, 4 ótti, 7 mal, 9 iAja, 10 rell, 13 dýr, 16 ál. FRÉTTIR VEÐUR fer heldur kólnandi, sagði Veðurstofan í germorgun í spárinngangi. Frost mun hafa reríð um land allt í fyrrinótt, en hrergi teljandi. Hér f Rrík meidist eins stigs frost í bjart- riðrí. Mest meldist frostið um nóttina i Nautabúi í Skagafirði og uppi á Grímsstöðum i Fjöll- um, 4 stig. Þess var getið að hér í bænum hafi vetrarsólin skinið í 35 mín. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í bænum og hitinn 4 stig. í dag er Klemen.sme.ssa. „Til minningar um Klemens 1. pifa í Róm, i fyrstu öld eftir Krist,“ segir í Stjörnufræði/Rímfræði. f VIÐSKIPTADEILD Hískóla íslands hefur dr. Ingjaldur Hannibalsson verið settur til að gegna hlutastöðu dósents í rekstrarhagfræði (fram- leiðslugreinum), að þvi er seg- ir í tilk. frá menntamálaráðu- neytinu í nýlegu Lögbirt- ingablaði. SKIPASKOÐUN. Samgöngu- ráðuneytið augl. i þessum sama Lögbirtingi lausa stöðu skipaskoðunarmanns i Akur- eyri. Tekið er fram að æskilegt sé að umsækjendur hafi þekk- ingu á smíði tréskipa. Um- sóknarfrestur um stöðuna er til 5. desember nk. KVENFÉL. Keflavíkur heidur kökubasar á morgun, laugar- dag, í Holtaskóla og hefst hann kl. 14. Ágóðinn af honum rennur til Ifknarmála þar í bænum. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra á morgun, laugardag, kl. 15. Gestir úr öldrunarstarfi Hallgrímskirkju koma í heim- sókn. KVENFÉL. Neskirkju heldur afmælisfund næstkomandi mánudagskvöld 26. þ.m. í safn- aðarheimili kirkjunnar og hefst hann kl. 20.30. KIRKJA DÓMKIRKJAN. Barnasam- koma i kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. KÁRSN ESPREST AK ALL. Barnasamkoma i safnaðar- heimilinu Borgum á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Arni Pilsson. AÐVENTKIRKJAN Rvfk. Á morgun, laugardag, biblíu- MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1984 Fussum svei! Reykingaþefur á landi mínu!! rannsókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11. Guðrún Jónsdóttir geðlæknir flytur hugleiðingu. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Selfossi. Biblíurannsókn á morgun, laugardag, kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Eric Guð- mundsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Keflavfk. Á morgun, laug- ardag, biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Henrik Jörgensen prédikar. FRÁ HÖFNINNI í GÆR lagði Hofsi af stað úr Reykjavíkurhöfn til útlanda. Þá fór leiguskipið Jan út aftur. fttotgtitifiliifrtfr fyrir 25 árum UM þetta leyti árs fyrir 25 árum tók ný stjórn við stjórnartaumunum: Samsteypustjórn Sjálf- stæðisflokks og Alþýðu- flokks undir forsæti Ólafs Thors. Auk hans áttu sæti í þessari nýju ríkisstjórn: Bjarni Bene- diktsson, sem þá jafn- framt lét af ritstjóra- starfi við Morgunblaðið, Gunnar Thoroddsen, sem lét af störfum borg- arstjóra. — Ennfremur Ingólfur Jónsson, Emil Jónsson, Guömundur I. Guðmundsson og Gylfi Þ. Gíslason. ý Þessir ungu Hafnfirðingar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Samtök gegn astma og ofnæmi i Öldugötu 13 þar f bænum. Þeir aöfnuðu 950 krónum. Drengirnir heita Óskar Bergmann Traustason og Kristjin Garðar Arnason. KvAM-, naitur- og h«lgart»|ófiu«U apótakanna í Reykja- vik dagana 23. nóvember tll 29. nóvember, aö biöum dögum meótöldum er I LytjebúA Breióhotta. Auk þess er Apótek AusturtMSjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvtkunn- ar nema aunnudag. Laekneatofur aru lokaðar á laugardðgum og helgldögum, en haagt er aö ná samband! vlö lasknl á Oöngudeild Landapftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Gðngudeild er lokuö á helgldðgum. Borgarspftallnn: Vakt (rá kl. 08—17 alla vfrka daga fyrlr (ólk sem ekkl hefur helmilislsskni eöa nser ekki tll hans istmi 81200). Bn sfyea- og sjókravakt (Slysadefld) slnnlr slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhrlnglnn (siml 81200). Ettir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aó morgnl og (rá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dðgum ar Iseknevakt I sima 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabóólr og Issknapjónustu eru getnar I símsvara 16888. OnssmisaAgerAlr tyrlr fulloröna gegn mænusótt fara tram ( HeilsuvarndarstAA Reykjavlkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónaamlssklrlelnl. NeyAarvakt Tannlsaknafélaga lalanda i Heilsuverndar- stöölnni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um laskna- og apóteksvakt I stmsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. HafnarfjörAur og Garöabsar Apótekin í Hafnarflröi. HafnarfjarAar Apótek og Noróurbaajar Apótek eru opln vlrka daga tll kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hatandi Issknl og apóteksvakt ( Reykjavík eru gefnar ( símsvara 51600 eftlr lokunartfma apótekanna. Keflavfk: Apóteklð er oplö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, hefgldaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Símsvarl Hellsugaeslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl Isknl eftir kl. 17. Selloes: Selfoss Apótek er oplö til kl. 18.30. Oplö er á laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f sfmsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranes: Uppl. um vakthafandl Iskni eru f sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bsjarins er opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhrlnginn, sfml 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa orölö fyrfr nauögun. Skrifstofa Hallveigarstðöum kl.14—18 daglega, sfml 23720. Póstgirðnumer samtakanna 44442-1. KvonnaráAgjðfin Kvennahúsinu vló Hallærlsplanið: Opln þrióludagskvöldum kl. 20—22, sfml 21500. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálló, Sföu- múla 3—5. sfml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp f vlölögum 81515 (sfmsvarl) Kynningarfundir i Siðumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur sfmi 81615. 8krlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohóllsta, Traóar- kotssundl 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, sfml 19282. Fundlr alla daga vlkunnar. AA-samtökin. Eigir þú vlö áfenglsvandamál aö strföa, þá er sfml samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. SálfrsAistðöin: Ráógjöf f sálfrsöllegum efnum Siml 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpslns tll útlanda: Noröurtðnd- (n: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45-20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildln: Kl. 19.30—20. Ssng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartfmi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariskningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Foesvogl: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—16. HatnarbúAln Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvftabandiA, hjúkrunardelld: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HeilsuvemdarstAAin: Kl. 14 tll kl. 19. — FsAingarheimlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FMkadeHd: Alla daga kl. 15.30 6I kl. 17. — KApavogstueliA: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgldðgum. — VffilsstaAaspftali: Helmsóknar- tfml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jós- sfsspftali Hsfn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimlli i Kópavogi: Helmsóknartiml kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sfúkrahús Keflavfkur- IsknlsháraAs og hellsugszlustöóvar Suöurnesja. Sfmlnn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatna og hita- vattu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s fml á helgidðg- um. Rafmagnsveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu vlö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskófabókaasfn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartfma útlbúa I aöalsafnl, sfml 25088. bfóAminfasafniA: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Slofnun Ama Magnúaaonar Handrltaaýnlng opln prlðju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn Islands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. BorgarbAkasafn Raykjavfkur: AAalsafn — Utlánsdefld, Þlngholtsstrstl 29a, sfml 27155 oplö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 éra börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. AAalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrsti 27, síml 27029. Oplö mánudaga — (östudaga kl. 13—19. Sept,—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaó frá júni—ágúst. Sórútlán — Þinghottsstrastl 29a, alml 27155. Bskur lánaöar sklpum og stofnunum. Sófhaimasafn — Sólhelmum 27, slml 36814. Opló mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Söguatund fyrlr 3ja—6 ára Pðrn á miövlkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágét. Búkln heim — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrlr tatlaða og aldraöa. Sfmatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16. sfml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júl(—6. ágúst. BústaAasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Oplð mánudaga — tðstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund týrir 3)a—6 ára börn á mlövtkudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júll—6. ágúst. Bókabflar ganga akkl frá 2. júll—13. ágúst. Bllndrabókasafn lalands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, siml 86922. Norrsna húslð: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbslaraafn: Aöelns oplö samkvæmt umtall. Uppl. I sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Aagrfmaaafn Bergstaöastrætl 74: Oplð sunnudaga, prlöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlA Slgtún er oplö þrlðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Llstaaafn Einars Jónssonar Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurlnn oplnn dag- lega kl. 11—18. Húe Júns SigurAeaonar I KaupmannahAfn er oplö mló- vlkudaga til fðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarvalsataAlr Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. BAkaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrlr böm 3—8 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn er 41577. HéttúmtrsAiatofa KApavogs: Opln á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000. Akureyrl sfml 90-21040. Siglufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föatudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, slmi 34039. Sundlaugar Fb. BreiAhottl: Opln mánudaga — (östudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Slml 75547. SundhðlHn: Opln ménudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbsjarlaugln: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö I Vesturbæ|arlauglnnl: Opnunartlma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. I sfma 15004. Varmáriaug f Moafaftaavsft: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvannatfmar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. 8undlaug Kópavogs: Opln ménudags-föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar aru þrlðjudaga og mlðvlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — tðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Slml 23260. Sundlaug SStjamamaaa: Opln manudaga—tðstudsga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.