Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1984
35
ítalskur kjúklingaréttur a la Via Veneto.
Haimlllshorn
Bergljót Ingólfsdóttir
ítalskur kjúklinga-
réttur a la Via Veneto
2 kg kjúklingar I hlutum
'U bolli hveiti
'U bolli smjörlíki,
1 bolli brytjuö skinka
2 ds. niðursoöin ostasúpa
1 bolli niöursoönir tómatar
3 meðalstórir laukar skornir I
fernt
1 tsk. mulið basillauf.
Kjúklingahlutunum velt
upp úr hveiti og sföan brún-
aöir á pönnu, teknir af og
skinkubitarnir brúnaöir. Súp-
unni er þá hellt yfir, tómötum
bætt I, sföan lauk og basil.
Kjúklingahlutunum komiö
fyrir ofan á og soðið saman I
u.þ.b. 45 min. eöa þar til
kjötiö er meyrt, hrært I á
meðan. Ætlaö fyrir átta
manns.
E.s. „Via Veneto", sem rétt-
urinn er kenndur viö, er talin
ein glæsilegasta gata I Róm.
Hvítlaukskjúklingur
1 stór kjúklingur
4 rif hvitlauk
1 tsk. Ijóst franskt sinnep
2 tsk. salt
nýmalaöur pipar
'h dl vlnedik
'/2 dl góö olla
1 dl rjómi
Kjúklingurinn tekinn sund-
ur I fjóra hluta og þerraður
vel. Saman er blandaö smátt
brytjuöum hvitlauk, sinnepi,
salti, pipar, ediki, ollu og
rjóma hrært saman viö.
Kjúklingabitarnir settir á ál-
papplr, helmingur af leginum
settur yfir og hornin á papp-
írnum brotin upp svo ekki leki
af. Eftir aö lögurinn hefur s(-
ast vel niður með bitunum er
það sem eftir er af leginum
sett yfir og kjötinu „pakkaö
inn", sett I ofnfast fat eöa
ofnskúffu og bakaö I ofni I
ca. 40 mln. viö 250°C, soö-
inu hellt yfir um leiö og borið
er fram. Ætlað fyrir fjóra.
Meö er haft gott grænmeti,
kartöflur eöa spaghetti.
Kjúklingar á höföingjavisu.
Kjúklingar á
höfðingjavísu
4 kjúklingabringur klofnar að
endilöngu
'U bolli smjörlfki
2 bollar sveppir I sneiöum
2 ds. niðursoðin kjúklinga-
súpa
1 rif hvltlaukur
kryddaö meö timian og
rósmarin
% bolli rjómabland
Fyrst eru kjúklingabitarnir
brúnaöir, teknir af, þá eru
sveppirnir settir á og súpunni
hellt yfir, hvltlauksrifi og
kryddi bætt út á. Kjúklingarn-
ir settir aftur á pönnuna og
soðið f 45 mfn. viö vægan
straum og hrært f á meðan.
Rjóminn settur út f aö lokum
og hitaö varlega aftur. Soðin
hrlsgrjón borin meö. Ætlaö
fyrir átta manns.
Kjúklingaréttir
Þeir eru áreiðanlega ekki
margir, sem slá hendinni á
móti góöum réttum úr kjúkl-
inga- eöa hænsnakjöti. Þvl
miöur eru kjúklingar dýrir I
innkaupi og er þaö orsök
þess, aö þeir eru frekar haföi
til hátíöabrigöa en hvers-
dags. Þaö eru góð kaup I
unghænum, sem oftast eru
fáanlegar, og oft má nota
þaö kjöt I staðinn fyrir kjúkl-
ingakjöt f uppskriftum.
Sósur meö sllku kjöti geta
verið meö ýmsu móti, þaö er
hægt aö hræra saman sósu
úr majones, sýröum rjóma og
kryddi aö eigin vali, tómat-
þykkni meö súputenings-
krafti f, eöa dósasúpa, eru
Ifka ágætis sósur. Einstaka
maður er afar fastheldinn á
heföbundna steikarsósu en
þá þarf aö vera til góöur kjöt-
kraftur.
Steiktur kjúklingur
1 stór kjúklingur
steinselja, salt
50 gr smjör eöa smjörlfki
Þegar búiö er aö hreinsa
og þerra kjúklinginn er
steinselja, smjör og salt sett
innan i og lokað með prjóni.
Sföan er hann brúnaöur á
pönnu, kryddaður aö utan og
vatni hellt á, u.þ.b. 1 dl, lok
sett á pönnuna eöa pottinn
og soðið viö vægan straum I
1 klst. Kjúklingurinn tekinn
upp og út I soðið sett u.þ.b. 4
matsk. af rjóma, suðan látin
koma upp og bragöbætt að
smekk. Kjúklingurinn tekinn I
sundur áöur en borið er fram,
og meö eru hafðar kartöflur
og gott grænmetissalati Ætl-
að fyrir fjóra.
að hopP*. >
hindronir
\ \ — ' _ -r hunduni
\ Á hlýðnin^,n**<a! kennt aó
\ medal »nr,*,* trj fót o'9enda
iandV?\ 8,,,,,irw
\ j> KaW' ®\9*
I
\ ettir skipun^anSr.^Þiá«ararn«r
\ trá honum stör1utn endur-
\ gjaidsiaust og islands «)«
baö veröur \ Hundaraekt r rtSins he
^taökiappa ari uppPV09in9ar
£»? 33sí-Ss
*srf-VSS2iss
ndurinnisenr
Vetöut
jonsson
dómara
trtdæm'saö^
ttundi og
hans án pe
árásarg'rn' *
bo hyg9st
sumar og ke
i skóiaHunds
\ yúnst. Eni*
\ undantann
\ námsketö e
tandparsr
Þaö ereK^'” n veröur líka ao
fallegur hann kQminn and- \
vera vel a stg ^,atteg- \
poa paö er einstneö garnan
?konur, aö Þ®ö ^ eitthvaö t
pannig aö satna tna
I gér aö bæta viö- - karirnenn.
\ auövitaö se9'aJ\maBt,r er Bo
\ Sásempett kkWrhunda-
\ jonsson, sem ® £ star1ar a ve<
Morgu”'