Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 39
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1984 LEIKLIST Nemendaleikhúsið: Grænfjöðrungur Nemendaleikhúsiö sýnir á morg- un verkið Grænfjöörung á sérstakri fjölskyldusýningu I Lindarbæ kl. 15. Næsta sýning leikritsins er á sunnu- dagkl. 20. íslenska óperan: Carmen Islenska óperan sýnir óperuna Carmen eftir Bizet I kvöld og á sunnudag kl. 20. I aöalhlutverkum eru Sigriöur Ella Magnúsdóttir, Garöar Cortes, Simon Vaughan og Ólöf Kolbrún Haröardóttir. Leikfélag Akureyrar: Einkalíf Leikfélag Akureyrar sýnir nú leik- rit Noel Coward, Einkallf. Verkiö ger- ist i Frakklandi áriö 1930 og fjallar um fráskilin hjón af breskri yfirstétt, sem hittast þegar bæöi eru I annarri brúökaupsferö sinni. Leikstjóri er Jill Brooke Arnason, sem þýddi verkið ásamt Signý Pálsdóttur. ( aöalhlut- verkum eru Sunna Borg, Gestur E. Jónasson, Guðlaug Marla Bjarna- dóttir og Theodór Júllusson. Næsta sýning Einkallfs er annað kvöld kl. 20.30, en fáar sýningar eru eftir. Þjóöleikhúsið: Tvö leikrit Þjóöleikhúsiö sýnir nú á Litla svið- inu verkið Góða nótt, mamma, en þaö er verðlaunaleikrit eftir Marsha Norman. Olga Guörún Arnadóttir þýddi verkið, en leikstjóri er Lárus Ýmir Óskarsson. Leikmynd og bún- inga gerði Þorbjörg Höskuldsdóttir og lýsingu annast Kristinn Danlels- son. I þessu verki eru tvö hlutverk og eru þau I höndum Guðbjargar Þor- bjarnardóttur og Kristbjargar Kjeld. Þjóðleikhúsið sýnir einnig verk Ólafs Hauks Simonarsonar, Milli skinns og hörunds. Leikstjóri er Þórhallur Sigurösson en meðal leik- enda eru Gunnar Eyjólfsson, Þóra Friöriksdóttir, Siguröur Sigurjónsson og Siguröur Skúlason. Leikfélag Reykjavíkur: Anna, Gísl og Félegt fés Leikfélag Reykjavlkur sýnir nú skopleikinn Félegt fés eftir Dario Fo. Leikritið er sýnt á miðnætursýning- um I Austurbæjarblói kl. 23.30 á laugardögum. Uppistaöa verksins er misskilningur, sem hefst á þvl aö for- stjóra FIAT-verksmiðjanna er rænt. Leikstjóri Félegs fés er Glsli Rúnar Jónsson en meðal leikara eru Aöal- steinn Bergdal, Brlet Héöinsdóttir, Hanna Marla Karlsdóttir, Þorsteinn Gunarsson og Kjartan Ragnarsson. Leikritiö Dagbók önnu Frank verður sýnt I kvöld og annað kvöld. Guörún Kristmannsdóttir leikur önnu, en leikstjórn er I höndum Hall- mars Sigurðssonar. Verk Brendan Behan, Glsl, veröur sýnt I lönó á sunnudagskvöld. Meö aðalhlutverk fara Glsli Halldórsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Jó- hann Sigurðarson. Leikstjóri verks- ins er Stefán Baldursson. Revíuleikhúsið: Litli Kláus og Stóri Kláus Reviuleikhúsið sýnir barnaleikritiö Litli Kláus og Stóri Kláus eftir H.C. Andersen I Bæjarbíói I Hafnarfirði á morgun og á laugardag kl. 14. Leik- HVAD ER AÐ GERAST UM ■ stjóri verksins er Saga Jónsdóttir, en meö aðalhlutverk fara Júllus Brjánsson og Þórir Steingrlmsson. Alþýðuleikhúsiö: Beisk tár ... Alþýðuleikhúsið sýnir nú fyrsta verk vetrarins. Leikritiö heitir Beisk tár Petru von Kant og er eftir Fass- binder I þýöingu Böövars Guð- mundssonar. Sigrún Valbergsdóttir annast leikstjórn, en leikarar eru María Siguröardóttir, Kristln Anna Þórarinsdóttir, Vilborg Halldórsdótt- ir, Edda V. Guðmundsdóttir, Erla B. Skúladóttir og Guöbjörg Thorodd- sen. Verkið verður sýnt á Kjarvals- stöðum á morgun og á sunnudag kl. 16 og á mánudag kl. 20.30. Norðurljós: Den kære familie Kvikmyndaklúbburinn Noröurljós sýnir I Norræna húsinu á sunnudag kl. 17 dönsku kvikmyndina Den kære familie, sem gerö er I Dan- mörku áriö 1962. Myndin fjallar um broddborgara, sem á I mestu brös- um með aö velja góöa tengdasyni, sérstaklega fyrir yngstu dóttur slna. Leikstjóri er Erik Balling, en aöal- hlutverk leika Lise Ringheim, Henn- ing Moritzen, Ghita Nörby, Ebbe Langberg og Buster Larsen. Regnboginn: Þú sem ert á himnum í kvöld veröur sýnd spænsk mynd I E-sal Regnbogans viö Hverfisgötu. Myndin er frá 1980 og heitir Gary Cooper que estas en los Cielos, eöa Gary Cooper, þú sem ert á himnum og er leikstjóri hennar Pilar Miró. Myndin fjallar um Önnu, sem er dagskrármaður I sjónvarpi, ógift og á von á barni. Faöirinn er henni ótrúr, en þrátt fyrir vandamál heldur hún áfram aö lifa og starfa. Regnboginn: Kúrekar noröursins íslenska kvikmyndasamsteypan sýnir nú kvikmyndina Kúrekar norö- ursins I Regnboganum I Reykjavlk. Kvikmyndin var tekin á „Kántrýhá- tíö" á Skagaströnd I sumar, en meö helstu hlutverk fara Hallbjörn Hjart- arson og Johnny King. Kvikmynda- töku önnuðust Einar Bergmundur og Gunnlaugur Pálsson, Siguröur Snæ- berg nam hljóð og klippti myndina, en meö stjórn verksins fór Friörik Þór Friðriksson. TÓNLIST Norræna húsið: Söngtónleikar A sunnudag kl. 20.30 halda finnska sópransöngkonan Marga- reta Haverinen og bandariski planó- leikarinn Colin Hansen tónleika I Norræna húsinu. A efnisskránni veröa verk eftir Edvard Grieg, Jean Sibelius og Oskar Merikanto. Marg- arita Haverinen stundaði nám I fiölu- leik og söng I Helsinki. Hún hefur tvisvar unniö 1. verðlaun I alþjóöleg- um söngkeppnum og I október sl. söng hún hlutverk Violettu I La Trav- iata i norsku óperunni. Colin Hansen stundaöi nám I planóleik I Bandarlkj- unum, á Itallu og I Frakklandi. Hann hefur einnig sótt tlma hjá Gerard Souzay og Dalton Baldwin. Þau Margareta og Colin halda einnig tónleika á morgun, I Austurbæjarbfói kl. 14.30. Kammermúsik- klúbburinn: Blásarar og píanó Aörir tónleikar starfsárs Kamm- ermúsikklúbbsins eru I Bústaöakirkju á sunnudag kl. 20.30. Þar spilar Anna Málfrlöur Siguröardóttir, pl- anóleikari, meö Blásarakvintett Reykjavlkur, en han skipa þeir Bernharður Wilkinson, flauta, Daöi Kolbeinsson, óbó, Einar Jóhannes- son, klarfnetta, Joseph Ognibene, horn, og Hafsteinn Guömundsson, fagott. A efnisskránni eru verk eftir Carl Nielsen, Francis Poulenc og Ludwig van Beethoven. Jói á hakanum: Friöarpípu- faktorían Söngleikurinn Friðarplpufaktorlan eftir hljómsveitina Jóa á hakanum veröur frumfluttur af hljómsveitinni I Norðurkjallara Menntaskólans viö Hamrahllð á mánudag kl. 21.33. Gallerí Borg: Björg Atladóttir Nú stendur yfir I Gallerl Borg I Reykjavlk sýning á verkum Bjargar Atladóttur. A sýningunni eru málverk, teikningar og mynd- ir unnar meö blandaðri tækni, flest gerð á tveimur slöastliðnum árum. Björg stundaði nám viö Myndlistarskólann I Reykjavlk á árunum 1976—79 I málaradeild Myndlista- og handlðaskóla Islands 1979—82. Fyrr á þessu ári var Björg með einkasýningu I boöi listkynningar héraösbókasafnsins I Mosfellssveit. Einnig átti hún verk á kirkjulist- arsýningunni á Kjarvalsstöðum 1983. Sýning Bjargar Atladóttur er opin virka daga kl. 10—18 og 14—18 um helgar, en sýningunni lýkur nk. mánudagskvöld, 26. nóvember. Leikfélag Selfoss: Sem yður þóknast LEIKFÉLAG Selfoss frumsýnir á sunnudag kl. 21 gamanleikinn Sem yö- ur þóknast eftir William Shakespeare í Selfoss- bíói. Leikstjóri er Arnar Jónsson en um sviös- mynd sá Ólafur Th. Ólafs- son. Leikarar í sýning- unni, sem fjallar um sam- spil ástar og öfundar, eru alls 18, en um 30 manns starfa aö sýningunni. Á meöfylgjandi mynd sjást Soffía Stefánsdóttir og Rúnar Lund í hlutverkum sínum. MYNDLIST Gallerí Grjót: Ófeigur Björnsson Ófeigur Björnsson, gullsmiöur, heldur nú sýningu á listmunum sln- um I Gallerf Grjót að Skólavöröustlg 4a. A sýningunni eru skartgripir fyrir ýmsa llkamshluta og skúlptúrar og vinnur Ófeigur verk sln m.a. I leður. Ófeigur hefur haldiö 2 einkasýningar áöur, m.a. I Helsinki I sumar og tekið þátt I fjölda samsýninga, heima sem heiman. Sýning hans I Gallerl Grjót er opin virka daga frá kl. 12— 18 og um helgar frá kl. 14—18, en henni lýkur um mánaðamótin. Norræna húsið: Leikbrúður Jón E. Guðmundsson sýnir nú leikbrúöur og vatnslitamyndir I Nor- ræna húsinu. Jón hefur leikbrúöu- sýningar á morgun og á sunnudag kl. 15 og 17. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14—22 og mánudaga til miöviku- daga frá kl. 14—18. Egilsbúö: Katrín H. Ágústsdóttir Katrln H. Agústsdóttir heldur nú sýningu á vatnslitamyndum I Egils- búö I Þorlákshöfn. Þetta er 11. einkasýning Katrlnar og verður hún opin frá kl. 14—19 um helgar og á opnunartlma safnsins aðra daga, ei henni lýkur á sunnudag. Kjarvalsstaðir: Handmáluö Ijóö Valgaröur Gunnarsson og Bööva Björnsson halda nú sýningu á hand máluðum Ijóöum eftir Böövar, unnir I samvinnu þeirra félaga. Myndirnar eru unnar I ollu, akrll og pastel. Aö auki sýnir Valgarður u.þ.b. 40 mynd ir í ýmis efni. Sýning þeirra félaga stendur til sunnudags. Kjarvalsstaöir: Guttormur Jónsson Guttormur Jónsson sýnir nú skúlptúra aö Kjarvalsstööum. A sýn- ingunni eru 29 verk, unnin I stein, tré og trefjasteinsteypu, þar af eru 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.