Morgunblaðið - 23.11.1984, Síða 39

Morgunblaðið - 23.11.1984, Síða 39
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1984 LEIKLIST Nemendaleikhúsið: Grænfjöðrungur Nemendaleikhúsiö sýnir á morg- un verkið Grænfjöörung á sérstakri fjölskyldusýningu I Lindarbæ kl. 15. Næsta sýning leikritsins er á sunnu- dagkl. 20. íslenska óperan: Carmen Islenska óperan sýnir óperuna Carmen eftir Bizet I kvöld og á sunnudag kl. 20. I aöalhlutverkum eru Sigriöur Ella Magnúsdóttir, Garöar Cortes, Simon Vaughan og Ólöf Kolbrún Haröardóttir. Leikfélag Akureyrar: Einkalíf Leikfélag Akureyrar sýnir nú leik- rit Noel Coward, Einkallf. Verkiö ger- ist i Frakklandi áriö 1930 og fjallar um fráskilin hjón af breskri yfirstétt, sem hittast þegar bæöi eru I annarri brúökaupsferö sinni. Leikstjóri er Jill Brooke Arnason, sem þýddi verkið ásamt Signý Pálsdóttur. ( aöalhlut- verkum eru Sunna Borg, Gestur E. Jónasson, Guðlaug Marla Bjarna- dóttir og Theodór Júllusson. Næsta sýning Einkallfs er annað kvöld kl. 20.30, en fáar sýningar eru eftir. Þjóöleikhúsið: Tvö leikrit Þjóöleikhúsiö sýnir nú á Litla svið- inu verkið Góða nótt, mamma, en þaö er verðlaunaleikrit eftir Marsha Norman. Olga Guörún Arnadóttir þýddi verkið, en leikstjóri er Lárus Ýmir Óskarsson. Leikmynd og bún- inga gerði Þorbjörg Höskuldsdóttir og lýsingu annast Kristinn Danlels- son. I þessu verki eru tvö hlutverk og eru þau I höndum Guðbjargar Þor- bjarnardóttur og Kristbjargar Kjeld. Þjóðleikhúsið sýnir einnig verk Ólafs Hauks Simonarsonar, Milli skinns og hörunds. Leikstjóri er Þórhallur Sigurösson en meðal leik- enda eru Gunnar Eyjólfsson, Þóra Friöriksdóttir, Siguröur Sigurjónsson og Siguröur Skúlason. Leikfélag Reykjavíkur: Anna, Gísl og Félegt fés Leikfélag Reykjavlkur sýnir nú skopleikinn Félegt fés eftir Dario Fo. Leikritið er sýnt á miðnætursýning- um I Austurbæjarblói kl. 23.30 á laugardögum. Uppistaöa verksins er misskilningur, sem hefst á þvl aö for- stjóra FIAT-verksmiðjanna er rænt. Leikstjóri Félegs fés er Glsli Rúnar Jónsson en meðal leikara eru Aöal- steinn Bergdal, Brlet Héöinsdóttir, Hanna Marla Karlsdóttir, Þorsteinn Gunarsson og Kjartan Ragnarsson. Leikritiö Dagbók önnu Frank verður sýnt I kvöld og annað kvöld. Guörún Kristmannsdóttir leikur önnu, en leikstjórn er I höndum Hall- mars Sigurðssonar. Verk Brendan Behan, Glsl, veröur sýnt I lönó á sunnudagskvöld. Meö aðalhlutverk fara Glsli Halldórsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Jó- hann Sigurðarson. Leikstjóri verks- ins er Stefán Baldursson. Revíuleikhúsið: Litli Kláus og Stóri Kláus Reviuleikhúsið sýnir barnaleikritiö Litli Kláus og Stóri Kláus eftir H.C. Andersen I Bæjarbíói I Hafnarfirði á morgun og á laugardag kl. 14. Leik- HVAD ER AÐ GERAST UM ■ stjóri verksins er Saga Jónsdóttir, en meö aðalhlutverk fara Júllus Brjánsson og Þórir Steingrlmsson. Alþýðuleikhúsiö: Beisk tár ... Alþýðuleikhúsið sýnir nú fyrsta verk vetrarins. Leikritiö heitir Beisk tár Petru von Kant og er eftir Fass- binder I þýöingu Böövars Guð- mundssonar. Sigrún Valbergsdóttir annast leikstjórn, en leikarar eru María Siguröardóttir, Kristln Anna Þórarinsdóttir, Vilborg Halldórsdótt- ir, Edda V. Guðmundsdóttir, Erla B. Skúladóttir og Guöbjörg Thorodd- sen. Verkið verður sýnt á Kjarvals- stöðum á morgun og á sunnudag kl. 16 og á mánudag kl. 20.30. Norðurljós: Den kære familie Kvikmyndaklúbburinn Noröurljós sýnir I Norræna húsinu á sunnudag kl. 17 dönsku kvikmyndina Den kære familie, sem gerö er I Dan- mörku áriö 1962. Myndin fjallar um broddborgara, sem á I mestu brös- um með aö velja góöa tengdasyni, sérstaklega fyrir yngstu dóttur slna. Leikstjóri er Erik Balling, en aöal- hlutverk leika Lise Ringheim, Henn- ing Moritzen, Ghita Nörby, Ebbe Langberg og Buster Larsen. Regnboginn: Þú sem ert á himnum í kvöld veröur sýnd spænsk mynd I E-sal Regnbogans viö Hverfisgötu. Myndin er frá 1980 og heitir Gary Cooper que estas en los Cielos, eöa Gary Cooper, þú sem ert á himnum og er leikstjóri hennar Pilar Miró. Myndin fjallar um Önnu, sem er dagskrármaður I sjónvarpi, ógift og á von á barni. Faöirinn er henni ótrúr, en þrátt fyrir vandamál heldur hún áfram aö lifa og starfa. Regnboginn: Kúrekar noröursins íslenska kvikmyndasamsteypan sýnir nú kvikmyndina Kúrekar norö- ursins I Regnboganum I Reykjavlk. Kvikmyndin var tekin á „Kántrýhá- tíö" á Skagaströnd I sumar, en meö helstu hlutverk fara Hallbjörn Hjart- arson og Johnny King. Kvikmynda- töku önnuðust Einar Bergmundur og Gunnlaugur Pálsson, Siguröur Snæ- berg nam hljóð og klippti myndina, en meö stjórn verksins fór Friörik Þór Friðriksson. TÓNLIST Norræna húsið: Söngtónleikar A sunnudag kl. 20.30 halda finnska sópransöngkonan Marga- reta Haverinen og bandariski planó- leikarinn Colin Hansen tónleika I Norræna húsinu. A efnisskránni veröa verk eftir Edvard Grieg, Jean Sibelius og Oskar Merikanto. Marg- arita Haverinen stundaði nám I fiölu- leik og söng I Helsinki. Hún hefur tvisvar unniö 1. verðlaun I alþjóöleg- um söngkeppnum og I október sl. söng hún hlutverk Violettu I La Trav- iata i norsku óperunni. Colin Hansen stundaöi nám I planóleik I Bandarlkj- unum, á Itallu og I Frakklandi. Hann hefur einnig sótt tlma hjá Gerard Souzay og Dalton Baldwin. Þau Margareta og Colin halda einnig tónleika á morgun, I Austurbæjarbfói kl. 14.30. Kammermúsik- klúbburinn: Blásarar og píanó Aörir tónleikar starfsárs Kamm- ermúsikklúbbsins eru I Bústaöakirkju á sunnudag kl. 20.30. Þar spilar Anna Málfrlöur Siguröardóttir, pl- anóleikari, meö Blásarakvintett Reykjavlkur, en han skipa þeir Bernharður Wilkinson, flauta, Daöi Kolbeinsson, óbó, Einar Jóhannes- son, klarfnetta, Joseph Ognibene, horn, og Hafsteinn Guömundsson, fagott. A efnisskránni eru verk eftir Carl Nielsen, Francis Poulenc og Ludwig van Beethoven. Jói á hakanum: Friöarpípu- faktorían Söngleikurinn Friðarplpufaktorlan eftir hljómsveitina Jóa á hakanum veröur frumfluttur af hljómsveitinni I Norðurkjallara Menntaskólans viö Hamrahllð á mánudag kl. 21.33. Gallerí Borg: Björg Atladóttir Nú stendur yfir I Gallerl Borg I Reykjavlk sýning á verkum Bjargar Atladóttur. A sýningunni eru málverk, teikningar og mynd- ir unnar meö blandaðri tækni, flest gerð á tveimur slöastliðnum árum. Björg stundaði nám viö Myndlistarskólann I Reykjavlk á árunum 1976—79 I málaradeild Myndlista- og handlðaskóla Islands 1979—82. Fyrr á þessu ári var Björg með einkasýningu I boöi listkynningar héraösbókasafnsins I Mosfellssveit. Einnig átti hún verk á kirkjulist- arsýningunni á Kjarvalsstöðum 1983. Sýning Bjargar Atladóttur er opin virka daga kl. 10—18 og 14—18 um helgar, en sýningunni lýkur nk. mánudagskvöld, 26. nóvember. Leikfélag Selfoss: Sem yður þóknast LEIKFÉLAG Selfoss frumsýnir á sunnudag kl. 21 gamanleikinn Sem yö- ur þóknast eftir William Shakespeare í Selfoss- bíói. Leikstjóri er Arnar Jónsson en um sviös- mynd sá Ólafur Th. Ólafs- son. Leikarar í sýning- unni, sem fjallar um sam- spil ástar og öfundar, eru alls 18, en um 30 manns starfa aö sýningunni. Á meöfylgjandi mynd sjást Soffía Stefánsdóttir og Rúnar Lund í hlutverkum sínum. MYNDLIST Gallerí Grjót: Ófeigur Björnsson Ófeigur Björnsson, gullsmiöur, heldur nú sýningu á listmunum sln- um I Gallerf Grjót að Skólavöröustlg 4a. A sýningunni eru skartgripir fyrir ýmsa llkamshluta og skúlptúrar og vinnur Ófeigur verk sln m.a. I leður. Ófeigur hefur haldiö 2 einkasýningar áöur, m.a. I Helsinki I sumar og tekið þátt I fjölda samsýninga, heima sem heiman. Sýning hans I Gallerl Grjót er opin virka daga frá kl. 12— 18 og um helgar frá kl. 14—18, en henni lýkur um mánaðamótin. Norræna húsið: Leikbrúður Jón E. Guðmundsson sýnir nú leikbrúöur og vatnslitamyndir I Nor- ræna húsinu. Jón hefur leikbrúöu- sýningar á morgun og á sunnudag kl. 15 og 17. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14—22 og mánudaga til miöviku- daga frá kl. 14—18. Egilsbúö: Katrín H. Ágústsdóttir Katrln H. Agústsdóttir heldur nú sýningu á vatnslitamyndum I Egils- búö I Þorlákshöfn. Þetta er 11. einkasýning Katrlnar og verður hún opin frá kl. 14—19 um helgar og á opnunartlma safnsins aðra daga, ei henni lýkur á sunnudag. Kjarvalsstaðir: Handmáluö Ijóö Valgaröur Gunnarsson og Bööva Björnsson halda nú sýningu á hand máluðum Ijóöum eftir Böövar, unnir I samvinnu þeirra félaga. Myndirnar eru unnar I ollu, akrll og pastel. Aö auki sýnir Valgarður u.þ.b. 40 mynd ir í ýmis efni. Sýning þeirra félaga stendur til sunnudags. Kjarvalsstaöir: Guttormur Jónsson Guttormur Jónsson sýnir nú skúlptúra aö Kjarvalsstööum. A sýn- ingunni eru 29 verk, unnin I stein, tré og trefjasteinsteypu, þar af eru 18

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.