Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1984 47 Við systkinin frá Hverfisgötu 4, Siglufirði vorum lánsöm að eiga Guðveigu Stefánsdóttur að frænku. Alla tíð var hún vakin og sofin í velferð okkar og hjá þeim Agli áttum við alltaf öruggt skjól í Reykjavík. Og það sem meira er; börn okkar og barnabörn nutu þessa sama. Og ekki bara við, heldur öll hennar frændsystkini, þeirra fólk og margir aðrir, sem frænka tók ástfóstri við. Til alls þessa var faðmur frænku nógu stór og kærleiksríkur. Enga konu veit ég glæsilegri I íslenzkum þjóðbúningi en frænku, enda bar hún virðingu fyrir sér- hverjum hlut hans. Það er mér því persónulega stærsta gjöfin, sem ég þáði af frænku fyrir utan henn- ar kærleika, að hún skyldi trúa mér og treysta til að bera þjóð- búninginn hennar áfram að henni genginni. Tvö síðustu árin fór heilsu frænku hrakandi. Hún gaf á með- an hún gat, en mín gleði var að geta veitt henni stuðning og at- hvarf síðasta tímann. Það er mér skylt að þakka eiginmanni mfnum og sonum. Og þegar þetta athvarf dugði ekki lengur eitt og sér, þá varð Elli- og hjúkrunarheimilið Grund lausnin. Fyrir þá elsku, sem hún mætti þar, erum við öll, systkini hennar og við hin, sem áttum frænku og ömmu í Meðal- holti, innilega þakklát. Guðveig Stefánsdóttir var kona einlæg í trú sinni. Sjálf miklaði hún sig aldrei af verkum sínum. En svo mikilhæf var hún, að það var henni átakalaust að sýna sér- hverju verki, smáu sem stóru, full- komna virðingu. Blessuð sé minning hennar. Sigríður Jóhannsdóttir sem fjölskylda hans samanstóð af. Eru mér alltaf ákaflega minnis- stæð kynni mín af foreldrum hans, spilakvöldin í Sjálfstæðis- húsinu, heimsóknirnar um borð til Hafliða, barnapössunin hjá Siddý og svona mætti lengi telja. Ekki get ég látið hjá líða að þakka Há- koni sérstaklega þá vináttu og það trygglyndi sem hann hefur sýnt fjölskyldu minni bæði fyrr og síð- ar, sérstaklega þær hlýlegu jóla- kveðjur sem Tiann hefur sent for- eldrum mínum og móður minni eftir að hún varð ein. Hafa þær kveðjur ávallt verið mikils metn- ar. Að síðustu vil ég koma á fram- færi þakklæti til allra þeirra sem studdu Hákon og styrktu í veik- indum hans og erfiðleikum. Ég sendi ættingjum Hákonar samúðarkveðjur með þakklæti fyrir ánægjulegar samverustundir fyrr og síðar, um leið og ég óska Hákoni góðrar ferðar um bjartan og breiðan veg. Hjörtur Benediktsson Kertastjakí 3ja arma, gler- og silfurplett. Verð kr. 605,- Kertastjaki Gler- og silfurplett. Varð kr. 298,- Heimsþekkt fyrir IflRIT fyrstaflokks útfærslu á fáguöum stíl. a §* í skemmtilegum gjafaumbúöum — áótrúlega góöu veröi. HðrpucNskur Avaxtabakki, (27,5x22,5 cm). Varð kr. 280,- 6305 ilangt ofntast glerfat í silfurplettgrinð með loki (19X30cm). Verð kr. ____ silfurplett Mokkakaffisett 6 stk. mokkakaffiglös í silfurplett-umgjörð á bakka. Verð kr. 1.072,- 6308 Ávalt ofnfast 1 glerfat í silfurplettgrind með loki. (15x24cm) Verð kr. 1.480,- 6207 Þriskipt salatskál '' •• á silfurplettbakka. (Þvermál 24cm). Verð kr. 800,- 5896 6 stk. glasabakkar í grind. Silfurplett (12X11,5cm). Verð kr 550,- 6202 Kringlótt 5 skipt salatskál í silfurplettgrind (Þvermál 36cm). Verð kr 1.290,- RAMMAGERÐIN KRISTALL&POSTULlN HAFNARSTRÆTl I9 REYKJAVÍK Póstsendum um allt land 1007. MEIRI LYSING OSRAM halogen perur lýsa 100/- meira en venjulegar perur og endast tvöfalt lengur. OSRAM fæst hjá HINN VELUPPLÝSTI MAÐUR ER MEÐ PERUNAÍLAGI OSRAM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.