Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 52
52 fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1984 Svíadrottning vill eyða meiri tíma með börnunum sínum Hann verður að halda áfram að dansa til þess að geta borgað skattinn. Deilir herbergi með Brooke Shields ■sr r Þeir eru margir sem eflaust vildu skipta við Isobel Coles um herbergi. Hvers vegna? Jú, því herbergisfélagi hennar á skólavistinni er engin önnur en Brooke Shields. Hér á myndinni eru þær að spóka sig á Manhattan-eyjunni, en þær búa á vist Princeton-háskólans. ótrúlegt að stjarna eins og Brooke fari að deila herbergi með einhverjum. En þetta eru víst skólareglurnar og enginn kemst fram hjá þeim ... MORRIS REDMAN SPIVACK Að setja á svið leikrit gengur að mér og segist muna eft- ir mér. Og þetta hlýjar manni um hjartarætur. Nú vonast ég að geta verið hérna í nokkur ár og teiknað það sem ég á eftir af fslending- um.“ Hér á landi er staddur Morris Redman Spivack, sem margir kannast eflaust við þar sem hann hefur nokkrum sinnum komið til landsins, ferðast um og teiknað andlitsmyndir af fólki. í þetta skipti er þó koman til íslands af annarri ástæðu. Hann hyggst setja á svið leikrit nokkuð sem hann hefur sjálfur samið, og blm. fór og spjallaði örlítið við hann af því tilefni. „Þetta leikrit nefnist „The piece machine," og hefur í rauninni ver- ið í smíðum í 55 ár. Ég ritaði upp- __ haflega frumritið 1930 en það var fyrst sett á svið 1938, þá til að mótmæla Hitler. í dag er leikritið aðeins endurbætt til að fjalla um kjarnorku og vinna að friði í heim- inum. Ef allir menn sameinast um frið þá verður friður og spurning- in er bara hvort við kjósum frið eða ekki. Þetta leikrit var sýnt í Uppsöl- um f desember 1981 og mun verða sýnt einu sinni hérlendis. Leikritið tekur um eina klukkustund og sýningin verður að öllum líkindum 9. desember." — Fjármagnar þú sjálfur leik- ritið? „Já, það geri ég aigjörlega, en það sem kemur inn af sýningunni mun renna í vasa leikaranna. Ég hef þegar fengið einn leikara í lið með mér en vantar nokkra i við- bót, svo ef einhver les viðtalið og hefur áhuga má hann hafa sam- band við mig. Hver leikari hefur siðan á sinum snærum mörg hlut- verk.“ — Hvenær komstu fyrst til landsins? „Það var í janúar 1965 og þetta er í sjöunda skipti sem ég kem núna. Ég hef ferðast um landið þvert og endilangt og málað and- litsmyndir. Annars ferðast ég um allan heiminn og teikna, er reynd- ar nýkominn frá Kína. Veistu, ís- land er samt uppáhaldslandið mitt. Það er eina landið sem kann að meta mig og mina hæfileika. Flestir muna eftir mér og þegar ég kem til landsins er ég varla lentur á flugvellinum þegar einhver Svo virðist sem það sé ekki neinn dans á rósum að til- heyra konungsfjölskyldu. A.m.k. kvartar Sylvía Svíadrottning sáran yfir því hve litlum tíma þau hjón geti eytt með börnum sínum þrem- ur, Victoriu, Carli Philip og Made- leine, vegna ýmissa anna er til- heyra konungstigninni. Drottning- unni finnst einnig að börnin fái of sjaldan tækifæri til að hitta móð- urfólkið sitt, ömmu og afa, og hefur Sylvía ítrekað reynt að fá foreldra* sína til að flytjast til Svíþjóðar, en enn án árangurs. Eina stundin sem þeim hjónum gefst með börnum sínum er við morgunverðarborðið. Vænkast hagur Vanessu Vanessa Williams, fyrrum Ungfrú Ameríka, sem missti titilinn þegar nektarmyndir birt- ust af henni í Penthouse-tímaritinu, er nú aftur komin á kreik og að þessu sinni kappklædd. Vanessa hafði flest til að bera sem prýða má eina konu, fegurð, gáfur og hæfileika. Þegar hún var kjörin Ungfrú Ameríka virtust þvi allar dyr standa henni opnar en allt í einu birtustaf henni myndir í Penthouse þar sem hún var allsnakin I ástarleikjum með annarri konu. Var hún þá um- svifalaust svipt titlinum og mátti heita útskúfuð og bannfærð kona um stund. Nú er farið að rætast úr fyrir Vanessu, en það byrjaði með því, að tímaritið Éssence birti af henni opnumynd inni í blaðinu í september sl. Síðan fékk hún hlutverk í La Boheme, sem nú er verið að setja á svið í New York með rokkstjörnunni Lindu Ronstadt í aðalhlutverl og fyrir skemmstu va hún valin í gestahlutverk í nýjum leynilögregluþætti í sjónvarpi með Loni Anderson og Lyndu Carter í aðalhlutverkum. Þó lítill tími gefíst til að sinna börnunum geta konungshjónin öðru hverju sloppið frá önnum og helgað sig ungunum slnum. Konungshjónin eiga miklum vin- sældum að fagna og segist Sylvía reyna allt hvað hún geti til að vera bara hún sjálf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.