Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 31
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1984 Texti: Ingibjörg Elín Sigurbjörnsdóttir Margir hafa þörf fyrir aö láta bera á sér. Ekki aðeins leikarar, stjórn- málamenn, íþróttamenn og tónlist- armenn eða söngvarar heldur bára líka mikiö af venjulegu fólki sem gengur í skóla eöa stundar daglega vinnu sína. Innra meö mörgum blundar þessi ólýsanlega sýn- ingarþörf — aö láta Ijós sitt skína. Þetta er ósköp eðlilegur hlutur og ekkert við hann aö athuga sem slíkan. Samt sem áöur eru fáir eöa fæstir sem nokkurn tíma láta veröa af því aö vekja upp þessa duldu þrá. Kannski sem betur fer því ef allt þatta fólk myndi vakna af þessum þyrnirósarblundi sín- um væri e.t.v. ekki þverfótandi fyrir alls konar „exi- bisjónistum“ sem þyrftu að troða upp hér og þar og á æ fleiri sviðum, svo ekki sé talað um á annarra tám. Tám allra hinna sem eru algjörlega lausir viö þessa sýningarþörf og kæra sig ekkert um aö láta einhverja sprelligosa trufla vinnufriöinn eöa raska svefnró sinni. Hver veit? E.t.v. yröi bókstaflega allt samfélagiö miklu skemmtilegra og fjölbreyttara? En hvers vegna veröa sumir stjörnur á einni nóttu á meöan aörir rembast eins og rjúpan viö staurinn árum saman án þess aö svo mikið sem vekja á sér athygli — hvaö þá verða frægir? Þessari spurn- ingu hafa eflaust milljónir manna um heim allan velt fyrir sér, ja um ómuna tíö. Hæfileikinn til aö ver(ö)a stjarna. Stjörnugæöi. — Nei, þaö er ekki til neitt almennilegt íslenzkt orð yfir enska (ameríska) hugtakið „Star Quality" — en gera má ráö fyrir aö allir skilji þessa slettu samt sem áöur. Þaö er alveg synd aö viö skulum ekki eiga neitt almennilegt orö yfir þetta hugtak því þetta er einmitt líklegasta skýringin á *stjörnuferli* Bubba Morthens. Hann hefur afdráttarlaust til aö bera þetta sjaldgæfa og eftirsóknarverða „Star Quality" — sem er þaö eina sem blífur [ henni Ameríku. Aörir meö þessum gæöastimpli eru t.d. Steve McQueen; Paul New- man; Mick Jagger; Michael Jackson; ómar Ragn- arsson; Rod Stewart; Halli & Laddi (eöa þeir til samans); Boy George; Barbra Streisand; David Bowie o.fl. Ómar, Halli og Laddi hafa fengið að fljóta meö vegna þess aö allir landsmenn kannast viö þá. Bubbi er enginn háöfugl né brandarakarl. Samt vekur hann kátínu, hrifningu, undrun og er skemmtikraftur; en hann sjokkerar líka; hann fer stundum yfir velsæmismörkin sem skýrir hvers vegna rangt væri aö setja hann á sama stall og ómar og þá. Allir hafa heyrt Bubba getiö. Hvers vegna? Þá erum viö aftur komin að byrjuninni. Vissulega varö Bubbi skyndilega frægur. Á einni nóttu eins og sagt er eöa meö einni plötu; en fyrir Bubba eöa í hans augum var sá atburður sennilega engin tilviljun, aöeins tilviljun aö því er virðist. ÞaÖ er ekki allt sem sýnist sem sagt. Aðdragandinn getur vel hafa verið langur. Hann var e.t.v. lengi á leiöinni. Eitt gott dæmi um stjörnu meö gæöa- stimpilinn „Star Quality" er Cindy Lauper. Hún sem varö svo skyndilega fræg fyrir lagiö Girls Just Want to Have Fun, enda vel aö orði komizt og orö í tíma töluð, eða því datt engum þaö í hug fyrr aö gera lýðnum Ijóst aö stelpur vilji bara hafa þaö skemmtilegt! Cindy var þó ein 11 ár „á leiðinni" þrátt fyrir þá staöreynd aö hún hafi allan tímann haft til aö bera einstaklega mikla og góöa rödd. Öll þessi ár! Aftur er manni næst aö halda aö hún hafi ekkert orðið sérlega hissa aö fenginni viöurkenn- ingu. Loksins! hefur kannski Bubbi hugsað þegar honum tókst aö slá í gegn. Cindy og Bubbi hafa örugglega alltaf vitað aö þetta myndi gerast og um eigið ágæti. Hversu lengi þau eða segjum bara Bubbi var „raunverulega" á leiðinni fáum viö aldrei aö vita enda ekki meiningin aö kryfja hann algjör- lega til mergjar. Ekki enn. En þaö er aldrei að vita að hvaða niðurstöðu þið, lesendur góöir, komizt að loknum lestri þess viðtals sem hér fer á eftir, „í stríði“, við Bubba Morthens. í strlöi — bardaga viö óvinina. imynd þeirra er ævinlega á næstu grösum. T.d. efri- blokkingarnir eöa brennuVargarnir úr Heim- unum eða stóru strákarnir úti I skurðum þar- sem núna er iönaðarhverfi og vigvöllurinn orðinn Hagkaup og annaö hversdagslegt. Hvert fóru allir hermennirnir? — Hermennirnir?! Suma hef ég haldið sambandi viö alveg frá þvi aö viö lögöum tréskiltin og spýtusveröin til hliöar. Fyrir mitt leyti hafa vopnin bara breyst I gltar, rödd og texta! Einn peirra, norrænn vikingur, var viö- bragðsfljótari en stóru strákarnir sem yfirleitt voru eldri og það var hann sem geröi þeim viðvart þegar hætta var á feröum og óvinirnir söfnuöu liði og nálguöust óöfluga. Blokkirnar hinum megin við Suöurlandsbrautina voru eiginlega byrgi — eöa kastalar. Hann hljóp I hendingskasti upp allar tröppurnar I slnu byrgi og kallaöi út varnarliö sem hlýddi kalli foringjans og klæddist I skyndi — lærdóms- bækurnar gátu beðiö til friöartlmannna — enda var Bubba mikið niörifyrir. Voru þetta alvörubardagar? — Ég er ennþá meö ör á augabrúninni eftir grjótkast og ég var rotaður I Heimunum af honum Steina eineygða sem henti jólatrés- lurk I hnakkann á mér og Diddi og Bjarni drógu mig upp götuna. — Jú, jú, þetta voru miklir bardagar, en paö voru óskrifuð lög meö það aö ef einhver einn slasaöist pannig aö það blæddi og þurfti læknisaðstoð þá var eiginlega það liö búiö aö tapa. Þaó var aldr- ei tariö alveg yfir markió og aldrei avo aö menn lægju í kippum — fyrr drógu menn sig í hU; en menn fóru akrámaöir og meö kúlur o.a.frv. Viö vorum meö heila vopna- geymslu I hjólageymslunni, en þar voru auk þess settar á sviö heilu heimsstyrjaldirnar — með tindátum, sem allir I blokkinni söfnuðu I. Viö söfnuðum alveg grimmt. Ef uteneðkom- andi menn fóru yfir lendemærín okker þá þurftu þeir eö aýne peaæ — ennera voru þeirbera baröir. Landamærin spönnuöu yfir svæöið frá Dynjanda og JP-innréttingum út aö gróörarstöðinni og Skautahðllinni, þar serri núna er Hagkaup — þetta var okkar svæöi. Viö förum reglulega, ég og Þorleifur (Lilli), vinur minn, og upplifum gamla hugar- farið þarna; keyrum upp aö Teitssjoppu; parkerum fyrir utan blokkina og rifjum upp kofana, njólareykingar og hitt og petta. Þá voru engin vldeó. Annars er Breiðholtið I dag paö hverfi sem láglaunastéttin er flutt I; þar er krakkaskarinn og pau hafa náttúruna, Elliöa- árnar og nýbyggingarnar sem svara peirra kröfum eins og Vogahverfiö gerði á slnum tlma — nefnilega aö frjóvga hugmyndaflugið. Ég held aö það sé nauösynlegt fyrir krakka aö búa sér til sin éigin leikföng. Hugmynda- flug mitt átti sér engin takmörk; kústur gat orðið aö fll pess vegna og ég lifði I stórum ævintýraheimi. Á friðartlmum voru það bækurnar — skólabækurnar fyrir liðiö auövitaö. Fyrir Bubba nægöu þær skammt og bætti hann úr þvl meö þvl aö þeysast alla leiö upp á bóka- safn eftir 10 ævintýrabókum, eöa svo. Þær voru spennandi og fullar af herbrögöum enda fór hann hratt yfir sögu, eöa hvaö? — Þaö þróaöist meö már óeölilega mikill leatrarhraöi, kannski af þvl aö ég er skrifblindur sem er handikapp á slna vlsu, en ég hef abnormalt sjónminni og ég var fluglæs fimm ára gamall. Atta ára gamall var ég aö lesa Jack London og mömmu þótti þetta eitthvað dularfullt og opnaði bókina á einum staö og spuröi mig út úr söguþræöinum. Ég held aö mér hafi aðeins skeikaö tvisvar á stórum kafla, ég kunni þetta næstum utan aö. Hvers konar bækur voru þetta? — Þær bækur sem mér eru minnisstæö- astar voru m.a.: Vesalingarnir (Victor Hugo), Þrúgur reiöinnar (Steinbeck) Kósakkarnir (Tolstoy), Perlan, 1984, Maöurinn sem hlær og fleiri. Þetta var svoddan brjálæöisleg bókamanía heima, þaö var bara lesiö. Þaö er mömmu að þakka hversu vel lesinn ég er. „Prófaðu aö taka þessa bók,“ og „hvernig fannst þér þessi“ og svo framvegis — og eins I sambandi við Ijóölist þá otaöi mamma aö okkur alls konar bókum. Eftirá voru haldn- ar diskúsjónir um innihald bókanna; hvernig okkur fyndist þessi persónusköpun og þessi persónulýsing. Þetta var mjög jákvætt og geröi aö maður haföi aðeins annaö hugarsviö en hinir krakkarnir I hverfinu. — Nei, nei, þú hefur ekkert lesiö þeasa bók, aögöu kennararnir í skólanum þegar ág aegöiat hafa lesiö „Þrúgur reiöinnar", sem er bókin sem Steinbeck fékk Nóbelsverðlaun fyrir og er talin eitt af stærri bókmenntaverkum. Kennararnir trúöu mér hreinlega ekki og af- greiddu mig bara sem vandræðastrák og þeir voru ekki vissir um þaö hvort ég væri greind- ur eöa heimskur og ég var rekinn á milli skólasálfræöinga og hitt og þetta — og út I horn. Ég var bara afgreiddur. Þegar þaö kom upp úr kafinu aö ég var I yfir meöallagi greindur þá afgreiddu þeir þetta sem dekur, eða állka — eöa svona ofboöslega frekan. Hvenær og hvernig kom þetta I Ijós? — Þaö var I Danmörku. Þegar ég haföi veriö 3 vikur I skóla I Danmörku, kemur þaö I Ijós aö ég er skrifblindur. Skólastjórinn fór meö mig til sérfræðings og þá kom þetta I Ijós. Þeir tóku strax eftir þvl aö þaö var eitt- hvaö athugavert viö skriftina og létu tékka á mér. Ég skrifa ennþá mina skrift sem aöeins örfáir skilja — eiginlega er ég óskrifandi. Ég sem bara I hausnum eöa tala inn á band. Skólinn hérna heima meðhöndlaði mig mjög illa og minn flótti frá raunveruleikanum voru eiginlega bækurnar, enda brenglaöist ég þaö illa tilfinningalega út frá skólagöngunni aö ég bjó mér bara til minn eigin heim. Þegar már leiö illa þá svisaaöi ág bara yfir; þá ver ág hafskutlarí, skipstjóri, Ljónahjerte, Prins Valíant, Atli Húnakonungur, Ghengio Kahn — ég bjó már til nýja veröld, en í leiöinni reddeöi þeö menni elgjörlegel Ert þú ef dönskum eöelaættum? — Mamma kemur frá einni þekktuetu ætt Danmerkur. Ég var þar oft á sumrin og ág var meö þjónuatustúlku aem sá um mig. Hún hát Elaa, hún sem kom meö met henda mór á morgnana. Ég mátti ekki leika mér meö leiguliöunum (Leiguliöun- um?l) — Já, þette ver herregaröurí Móö- urfjölskylda mín er „arietókrat“ — þeö eru einhverjir titler þerne inn í. Memme ver trúlofuö etrák aem ver í dönsku end- spyrnuhreyfingunni, en þegar henn ver drepinn þá þurfti memma eö flýja til /*- lands yfir sumariö — og þeö ver leiteö eö gömlu — en hún tór eö vinne á Sólheim- um sem hjúkrunarkone og kynntist fööur mínum. Svo vsrö hún bomm og aftur bomm og aftur bomm og attur bommllll (Bubbi kom úr fjóröe bomminu). Memme iter mjög byltingarsinnuö, herská og mjög pólitísk — en hún ver líke príme- donna, á sína vísu ver hún þaö. Upp úr miöjum 7. áretugnum skall fríö- arbyigjan á, meö tilheyrendi hippum og friöarmerkjum. Fyrrum hermenn tóku þessu meö jafnaðargeöi, trölluöu með Bltlunum og Rolling Stones. E.t.v. biöu þeir betri tíme — verri tíma, þegar hægt yröi að berjast tyrir einhverju. A meðan æföu þeir ieikni slna af kappni, á nýja vopnið — músíkina. Bubbi söng allt í einu eins og Bob Dylan. ötrúlegt! Fyrir hverju ætlaði hann eiginlega aö berjast? — Ég meina, þegar verri tlmar kæmu? — Þetta, — ég man vel eftir fyrstu Rolling Stones-plötunni, fyrstu Bltlaplötunni, fyrstu Dylan-plötunni og Dave Clark Five og Anim- als og Herman Hermets. Ég fákk aö hlusta á plöturnar hjá eldri bræörum mínum, á meöen ág bursteöi skóne fyrir þá. Peter Paul & Mary, Kingston-trlóið, Elvis Prestley, Tommy Steel. Þetta næ ég allt saman I, I gegnum elsta bróöur minn. Ég man enn þann dag I dag, þegar ég heyrði I Bob Dylan fyrst og þegar ég labbaöi til mömmu og sagöi aö ég vildi eignast munnhörpu, munnhörpu- statlv, gítar, gallabuxur og gallajakka og húfu, eins og hann og Donavan! Slöan var góö kona á neðri hæðinni, sem spilaöi á hljóðfæri og ég var sendur niður aö læra á gltar hjá henni og slöan byrjaði þetta. Þá fóru hermannaleikirnir og bækurnar aöeins aö dala og ég uppgötva aö þarna, var þaö komiö sem mig langaði aö veröa og veröld opnaðist fyrir mér sem ég get ekki skýrt enn þann dag I dag. Ég uppgötva að ég gat spilað og sungiö og að fólk tók eftir þvl og talaði um þaö. Ég spilaði út I Teitssjoppu og labbaði út um allt hverfiö, 13—14 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.