Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 35
ÚTVABP DAGANA 24/H-1/12 34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1984 LAUGARDAGUR 24. nóvember 7X0 Veöurlregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8X0 Fréttir. Dagskrð. 8.15 Veðurtregnir. Morgunorö: —Halla Kjartansdóttir talar. 8X0 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 0X0 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9X0 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir). Óskalög sjúklinga. frh. 11X0 Eitthvaö fyrir alla. Siguröur Helgason stjórnar þætti fyrir bðrn. 12X0 Dagskrá. Tilkynningar. 12X0 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13X0 Iþróttaþðttur. Umsjón: Hermann Gunn- arsson. 14X0 Hér og nú. Fréttaskýringaþðttur f viku- lokin. 15.15 Or blöndukútnum. Sverrir Páll Erlendsson. (ROVAK). 18X0 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 18X0 íslenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 18X0 Bókaþðttur. Umsjón: Njðröur P. Njarövlk. 17.10 Ungversk tónlist. 2. þáttur — Franz Liszt. Um- sjón: Gunnsteinn Ólafsson. 17X5 Tónleikar — Tilkynrt- ingar. 18X5 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19X0 Kvðldfrétlir. Tllkynningar. 19X5 Veistu svariö? Umsjón: Unnur Ólafsdóttir. Dómari: Hrafnhildur Jóns- dóttir (RUVAK). 20X0 Otvarpssaga barnanna: .Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón Sveirtsson Gunnar Stefáns- son les þýöingu Freysteins Gunnarssonar (5). 20X0 HarmonikkujDáttur. Umsjón: Hðgni Jónsson. 20X0 Sögustaöir á Noröur- landi. 1. þáttur: Munkaþverá I Eyjafiröi. Umsjón: Hrafnhild- ur Jónsdóttir (RÚVAK). 21X5 Myndlistardjass — fyrri þáttur. Myndlistarmennirnir Lealand Bell, Sigurður órlygsson og Tryggvi Ólafsson velja sklfur og ræða við Vernharö Linnet sem hefur umsjón með þætt- inum. 22.15 Veöurtregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsirts. Orö kvöldsins. 22X5 Uglan hennar Mlnervu. Umsjón: Arthúr Bjðrgvin Boilason. 23.15 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 24X0 Miönæturtónleikar. 00X0 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 25. nóvember 8X0 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). 9X0 Fréttir. 9X5 Morguntónleikar. .Re- quiem" I d-moll K. 626 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Rachel Yakar, Ortrun Wenk- el, Kurt Equiluz, Robert Holl og kór Vlnaróperunnar syngja með „Concentus musicus“-hljómsveitinni I Vinarborg; Nikolaus Harnon- court stj. 10X0 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10X5 Stefnumót viö Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11X0 Skólaguösþjónusta f Laugarneskirkju. Prestur: Séra Ólafur Jóhannsson. Organleikari: Sigrlöur Jóns- dóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12X0 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13X0 Glefsur úr stjórnmála- sögu I samantekt Sigrlöar Ingvarsdóttur. Þátturinn fjall- ar um Jón Magnússon og laus smabandsmálsins. Um- sjón: Sigrlður Ingvarsdóttir og Sigrlöur Eyþórsdóttir. 14X0 Miödegistónleikr: Frá tónlistarhátlöinni i Salzburg i sumar Alfred Brendal leikur Planósónötu I B-dúr op. posth. D. 960 eftir Franz Schubert. 15.10 Meö bros á vör. Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum útvarpsins. 18X0 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 18X0 Um visindi og fræöi. Sagnaritun og söguskýring meöal Hebrea. Þórlr Kr. Þóröarson, prófessor, flytur sunnudagserindi. 17X0 Slödegistónleikar: Spænsk tónlist. Placido Domingo, Virginia Alonso og Paloma Perez-lnigo syngja meö Sinfónluhljómsveit út- varpsins I Vlnarborg; Garcia Navarro stj. (Hljóöritun frá austurrfska útvarpinu.) 18X0 A tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar viö hlust- endur. 18X0 Tónleikar. Tilkynningar. 18X5 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19X0 Kvöldfréttir. Tiikynningar. 19X5 A bökkum Laxár. — Jó- hanna A. Steingrlmsdóttir I Arnesi segir frá. (RÚVAK) 19X0 Mannheimar. Gunnar Stefánsson les Ijóö eftir Heiörek Guðmundsson. 20X0 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.10 FH og Honved. Hermann Gunnarsson lýsir slöari hálfleik I Evrópukeppni meistaraliða. 21X0 Aö tafli. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvökJsins. 22X5 GakJrar og galdramenn. Umsjón: Haraldur I. Har- aldsson. (RUVAK) 23X5 Djasssaga: — Jón Múli Arnason. 23X0 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 26. nóvember 7X0 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Jakob Agúst Hjálmarsson frá Isafiröi flytur (a.v.d.v.). A virkum degi — Stefán Jðkulsson og Marla Marlus- dóttir. 7X5 Leikfimi. Jónlna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v). 8X0 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö: — Karl Bene- diktsson talar. 9X0 Fréttir. 9X6 Morgunstund barnanna: .Breiöholtsstrákur fer I sveit“ eftir Dóru Stefánsdótt- ur. Jóna Þ. Vernharðsdóttir les sögulok (19). 9X0 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10X0 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10X0 Forustugr. landsmálabl. (útdr ). Tónleikar. 11X0 .Ég man þá tlð“. Lög frá liönum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11X0 Galdrar og galdramenn. Endurtekinn þáttur Haralds I. HarakJssonar frá sunnudegi. 12X0 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12X0 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13X0 Barnagaman. Umsjón: Gunnvör Braga. 13X0 „Kántrý«-tónlist. 14X0 A bókamarkaöinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14X0 Miödegistónleikar. Su- isse Romande-hljómsveitin leikur forleik að „ Jónsmessunæturdraumi" op. 21 eftir Felix Mendels- sohn; Ernest Ansermet stj. 14X5 Popphólfiö — Siguröur Kristinsson. (RÚVAK) 15X0 Tilkynningar. Tónleikar. 16X0 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16X0 Slödegistónleikar. a. Rómantlsk sónata I ffs- moll op. 184 eftir Joseph Rheinberger. Adrian Ruiz leikur ð planó. b. Sex planó- lög eftir Pjotr Tsjalkovský. Michael Ponti leikur. 17.10 Slödegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Di- ego og Einar Kristjánsson. Tilkynningar. 18X5 Veöurfregnir. Dagskrð kvöldsins. 19X0 Kvöldfréttir. Tilkynnlngar. 19X0 Um daginn og veginn — Arni B. Guöjónsson fram- kvæmdastjóri talar. 20X0 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20X0 KvökJvaka. a. Spjall um þjóöfræöi. Dr. Jón Hnefill Aöalsteinsson tekur saman og flytur. b. Ef ég segöi þér allt. Jóhannes úr Kötlum les úr eigin verkum. c. Dýrin — vinir mlnir. Guömundur Þórðarson flytur frðsögu- þátt. d. Draumur Þorbjargar. Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les úr bók Halldórs Péturs- sonar. Umsjón: Heiga Agústsdóttir. 21X0 Útvarpssagan: Grettis saga. Oskar Halldórsson les (5). 22X0 Tónbiliö. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22X5 Sjálfsvig. Þáttur I umsjá önundar Björnssonar. (Aöur útvarpaö 21. mal sl.) 23X5 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 27. nóvember 7X0 Veðurfregnir. Fróttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8X0 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: — Þorbjörg Danielsdóttir talar. 9X0 Fréttir. 9X5 Morgunstund barnanna: . Dularfullir atburðir I Flnu- vlk" eftir TurkJ Balke. Matthi- as Kristiansen byrjar lestur þýöingar sinnar. 9X0 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10X0 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir Forustugr. dagbl. (útdr). 10X5 .Man ég þaö sem löngu leið“ Ragnheiöur Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Múslk og með‘1 Umsjón: Ingimar Eydal. (RÚVAK.) 12X0 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12X0 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13X0 Barnagaman Umsjón: Gunnvör Braga. 13X0 Lög úr kvikmyndum. 14X0 A bókamarkaöinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14X0 Miödegistónleikar Enska kammersveitin leikur Tvöfaldan konsert nr. 3 I F- dúr eftir Georg Friedrich Hándel. 14X5 Upptaktur — Guömundur Benedikts- son. 15X0 Tilkynningar. Tónleikar. 1600 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16X0 Slödegistónleikar: Tónlist eftir Antonln Dvorák a. „Valsar frá Prag". Sin- fónluhljómsveitin I Detroit leikur; Antal Dorati stj. b. Sinfónla nr. 9 I e-moll op. 95. Hljómsveitin Fllharmonla I Lundúnum leikur. Wolfgang Sawallisch stj. 17.10 Slðdegisútvarp Tilkynningar 18X5 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19X0 Daglegt mál — Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20X0 Barna- og unglingaleikrit: „Antllópusöngvarinn" eftir Ruth Underhill 4. þáttur: Fjallaþorpiö. Aöur útvarpaö 1978. Þýöandi: Sigurður Gunn- arsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson. Leikendur: Há- kon Waage, Steindór Hjör- leifsson, Jón Sigurbjörnsson, Kristbjðrg KjekJ, Jónlna H. Jónsdóttir, Asa Ragnars- dóttir, Kjuregej Alexandra, Þórhallur Sigurösson, Stefðn Jónsson, Þóra Guörún Þórsdóttir og Arni Bene- diktsson. 20X0 Glæpur og refsing Brot úr sögu mikillar skákj- sögu. Arni Bergmann flytur erindi. 21X5 Islensk tónlist Sinfónluhljómsveit Islands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Björn Olafsson. a. Svlta nr. 2 I Rlmnalagastll eftir Sigursvein D. Kristins- son. b. „Ég biö aö heilsa", ball- etttónlist eftir Karl O. Run- ólfsson. 21X0 Utvarpssagan: Grettis saga Óskar HalkJórsson les (6). 22X0 Tónlist 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22X5 Kvöldtónleikar: Jacque- line du Pré. Listamaöur I bllðu og strlöu. Ýrr Bertelsdóttir kynnir. 23X5 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 28. nóvember 7X0 Veöurfregnir. Fróttlr. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Siguröar G. Tómas- sonar frá kvöldinu áður. 8X0 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö: — Guömundur Hallgrlmsson talar. 9X0 Fréttir. 9X5 Morgunstund barnanna: .Dularfullir atburöir I Flnu- vlk" eftir TurkJ Balke. Matthl- as Kristiansen les þýöingu sina (2). 9X0 Leikfiml. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fróttir. 10X0 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10X5 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Or ævi og starfi Islenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11X5 Islenskt mál Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tll- kynningar. 12X0 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13X0 Barnagaman Umsjón: Gunnvör Braga. 13X0 Svartur og hvltur djass. 14.00 A bókamarkaöinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14X0 Miödegistónleikar Alexis Weissenberg og hljómsveit Tónlistarskólans I Parls leika „Andante Spian- ato“ og „Grande Pokmaise Brillante" op. 22 eftir Frédér- ic Chopin; Stanislaw Skrow- aczewski stj. 14X5 Popphólfið 15X0 Tilkynningar. Tónleikar. 16X0 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16X0 Islensk tónlist 1. Þrjú lög eftir Steingrlm Sigfússon. Guömundur Jónsson syngur. Guörún Kristinsdóttir leikur á planó. b. Svlta fyrir málmblásara- kvartett. Lárus Sveinsson, Jón Sigurösson, Stefán Þ. Stephensen og Björn R. Ein- arsson leika. c. Fjögur lög eftir Knút R. Magnússon. Jón Sigur- björnsson syngur. Ragnar Björnsson leikur á planó. d. Blásarakvintett eftir Jón Asgeirsson. Einar Jóhann- esson. Bernharður Wilkin- son, Daöi Kolbeinsson, Jos- eph Ognibene og Hafsteinn Guðmundsson leika. e. Þrjú Islensk þjóðlög I út- setningu Jóns Asgeirssonar. „Reykjavlkur Ensemble" leikur. 17.10 Sfödegisútvarp Tilkynningar 18X5 Veöurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19X0 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19X0 Daglegt mál — Siguröur G. Tómasson ftytur þðttinn. 20X0 Utvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum" eftir Jón Sveinsson Gunnar Stefánsson les þýð- ingu Freysteins Gunnarsson- ar (6). 20X0 Hvaö viltu veröa? Starfskynningarþáttur I um- sjá Ernu Arnardóttur og Sig- rúnar Halldórsdóttur. 21X0 „Let the People Sing" 1984 Alþjóöleg kórakeppni ð veg- um Evrópusambands út- varpsstöðva. 3. þðttur. Um- sjón: Guðmundur Gilsson. Keppni æskukóra. 21X0 Utvarpssagan: Grettis saga Óskar Halldórsson les (7). 22X0 Horft I strauminn með Auöi Guöjónsdóttur. (RÚVAK.) 22.15 Tlmamót Þáttur I tali og tónum. Um- sjón: Arni Gunnarsson. 23.15 Frá tónleikum Musica Nova — 3. þáttur Kynnir: Halldór Haraldsson. 23X5 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 29. nóvember. 7X0 Veöurfregnir. Fróttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómas- son frá kvöldinu áöur. 8X0 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Morgunorö: — Sigurveig Georgsdóttir talar. 9X0 Fréttir. 9X5 Morgunstund barnanna: „Dularfullir atburðir I Flnu- vlk" eftir Turid Balke. Matthl- as Kristiansen les þýöingu slna (3). 9X0 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10X0 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11X0 „Ég man þá tlö". Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11X0 „Sagt hefur það verið". Hjálmar Arnason og Magnús Glslason sjá um þátt af Suö- umesjum. 12X0 Dagskrá. Tónleikar. Tll- kynningar. 12X0 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13X0 Barnagaman. Umsjón Gunnvör Braga. 13X0 Tónleikar 14X0 A bókamarkaöinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14X0 A frlvaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15X0 Tilkynningar. Tónleikar. 16X0 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurtregnir. 16X0 Slödegistónleikar a. Fiölusónata nr. 12 1 B-dúr K. 454 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Georges Oct- ors og Jenny Solheid leika. b. Planókvartett l D-dúr op. 23 eftir Antonln Dvorak. Flæmski planókvartettinn leikur. 17.10 Slödegisútvarp Tilkynningar 18X5 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19X0 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19X0 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20X0 Leikrit: „Betlaraóperan" eftir John Gay. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Þýöandi söngtexta: Böövar Guö- mundsson. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson valdi og samdi. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Guð- mundur Jónsson, Harald G. haralds, Þórhallur Sigurös- son, Emil Gunnar Guö- mundsson, Helgi Björnsson, Karl Agúst Ulfsson, Hrafn Gunnlaugsson, Þurlöur Páls- dóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Sigur- jóna Sverrisdóttir, Asa Svav- arsdóttir, Kristln Ólafsdóttir og Marla Siguröardóttir. Undirleik annast Sinfónlu- hljómsveit Islands undir stjórn Atla Heimis Sveins- sonar. Aörir hljóðfaeraleikar- ar eru: Guömundur Ingólfss- on, Björn Thoroddsen, Skúli Skúlason, Reynir Sigurðs- son, Þórir Baldursson, Guð- mundur Steingrlmsson, Jó- hann G. Jóhannsson, Gra- ham Smith, Ftúnar Þórisson, Om Jónsson, Rafn Jónsson, Hjörtur Howser, Þorleifur Glslason, Jón Sigurösson og Ami Askelsson. 22X0 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22X5 Fimmtudagsumræöan. um Islenska bókaútgáfu. Umsjón: Þorgrlmur Gests- son. 23X5 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 30. nóvember 7X0 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Siguröar G. Tómas- sonar frá kvöldinu áöur. 8X0 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Morgunorö: — Jón 0. Bjarnason talar. 9X0 Fréttir. 9X6 Morgunstund barnanna: „Dularfullir atburöir I Flnu- vlk" eftir TurkJ Balke. Matthl- as Kristiansen les þýöingu slna (4). 9X0 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10X0 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). 10X5 „Mér eru fomu minnin kær". Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um jjátt- inn. (RÚVAK). 11.15 Morguntónleikar. 12X0 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12X0 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14X0 A bókamarkaðinum. Andrés Bjðrnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14X0 A léttu nótunum. Tónlist úr ýmsum áttum. 15X0 Tilkynningar. Tónleikar. 16X0 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16X0 Slödegistónleikar. 17.10 Slödegisútvarp Tilkynningar 18X5 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19X0 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20X0 Kvöldvaka a. Baldvin Bárödal og Bras- illufararnir. Jón frá Pálmholti tekur saman frásðguþátt og flytur. b. I túnfætinum — Böövar Guölaugsson les frumort Ijóð. c. Meinleg örlög æsku- manns. Tómas Helgason flytur frásögn eftir Játvarö J. Júllusson (fyrri hluti). Um- sjón: Helga Agústsdóttir. 21X0 Korriró. Tónlistarþáttur I umsjá Ivars Aðalsteinssonar og Rlkharðs H. Friöriksson- ar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22X5 Traðir. Umsjón: Gunn- laugur Yngvi Sigfússon. 23.15 A sveitallnunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RÚVAK) 24.00 Söngleikir I Lundúnum. „Bugsy Malone" eftir Paul Williams. 00X0 Fréttir. Dagskrðrlok. Næturútvarp frá RAS 2 til kl. 3.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.