Morgunblaðið - 05.12.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.12.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1984 i DAG er miövikudagur 5. desember, sem er 340. dagur ársins 1984. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.33 og síðdegisflóö kl. 16.45. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.56 og sólarlag kl. 15.40. Sólin er í hádegisstaö i Rvík kl. 13.18 og tungliö í suöri kl. 23.22. (Almanak Háskóla íslands.) Ég er góöi hiröirinn. Göði hiröirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauö- ina. (Jóh. 10,11.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ " 13 ■ ■ 15 r ■ 17 LÁRÉTT: — 1. rrimgjarn, 5. svik, 6. fégræðgi, 9. ull, 10. ósamstsdir, 11. sex, 12. fuglahljóð, 13. baun, 15. gruna, 17. spilið. LÓÐRÍriT: — 1. neikvæð, 2. fæðir, 3. stúlka, 4. raustar, 7. handsamar, 12. brjóst, 14. frístund, 16. tveir eins. LAIJSN SfÐIJSTL KROSSGÁTIJ: LÁRÉIT: — 1. kúga, 5. alda, 6. náma, 7. gg, 8. álaga, II. t*, 12. áta, 14. trúr, 16. atriái. LÓÐRÉTT: — 1. kunnátta, 2. gamma, 3. ala, 4. laug, 7. gat, 9. lært, 10. gári, 13. aki, 15. úr. ÁRNAÐ HEILLA ára afmælí. í dag, 5. des- OU ember, er sextug frú Úr- súla Valtýsdótlir, fædd Köpsell, Reynimel 82, hér í Reykjavík. Maður hennar er Einar Sig- hvatsson og eru þau að heiman. HVERGI hafði verið teljandi mikið frost á landinu í fyrrinótt. T.d. hafði verið frostlaust hér í bsnum en hitinn farið niður í 0 stig. Uppi á Hveravöllum hafði verið 6 stiga frost um nóttina. Hér í bænum var lítilsháttar úr- koma um nóttina, en varð mest austur á Fagurhólsmýri og mældist 19 millim. I>ess var get- ið að ekki hefði séð til sólar í landsins höfuðstað í fyrradag. Ekki varð það ráðið af veður- fréttunum í gærmorgun að um- talsverðra breytinga væri von á hitastiginu á landinu. KVENNADEILD Skagfirðinga félagsins heldur jólafund fyrir félagsmenn sína og gesti í fé- lagsheimilinu Drangey nk. sunnudag, 9. desember, kl. 20.30 og hefst með jólaborð- haldi kl. 19. Sr. Björn Jónsson á Húsavík flytur ávarp og nem- endur úr söngdeild Tónlist- arskóla Garðabaejar syngja. Þátttakendur gefi sig fram við Þorbjörgu í síma 33080 eða Kristínu í síma 17839 í dag. SAFNAÐARFÉL. ÁspresUkalls hér i Rvík ætlar að halda kökubasar á laugardaginn kemur, 8. des. Verður tekið á móti kökunum í fundarsal kirkjunnar frá kl. 11 á laug- ardagsmorguninn en kökubas- arinn verður í fundarsalnum og hefst kl. 14. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópavogi, heldur jólavöku á föstudagskvöldið kemur í fé- lagsheimilinu og hefst það kl. 19. Eru væntanlegir þátttak- endur beðnir að gera viðvart í síma 43400. A jólavökunni STEFNURÆÐA VIÐ KERTAUÓS hmSdin og mmttí þmr nokkur hópur fóika og héh ^™^ **”* ' 9~***dl. W* néttmr kmrtum hoMopa, forsmtísréóhmrr- é féimgm hmfði boómó ntmótími sánm tít þöguHmr mót- , mm/mstöóu vió þinghúxiÓ um /méó og rmómn vmr mns dundi i htustum þjóómrinnmr i bminni rikisútvmrpsins. Með hjálp litlu Ijósálfanna sjá menn þó enn til að stauta sig fram úr stefnuræðum og til að glugga í jólabækurnar!!! flytur sr. Olafur Skúlason dómprófastur jólahugvekju og Árnesingakórinn skemmtir með söng. HALLGRÍMSKIRKJA. Nátt- söngur í kirkjunni í kvöld, miðvikudag, kl. 22. Dómkórinn syngur aðventu- og jólalög undir stjórn Marteins H. Frið- rikssonar dómorganista. HEIMILISDÝR Heimiliskötturinn frá Háagerði 22 hér í Rvík týndist að heiman frá sér á þriðjudaginn fyrir viku. Þetta er gulbrönd- óttur köttur, ungur, með hvíta bringu. Hann var ómerktur. Hann er sagður mjög mann- elskur. Fundarlaunum er heit- ið fyrir kisa og er síminn á heimilinu 82713. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Haukur úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. { gærmorgun lagði Rangá af stað til útlanda og Ljósafoss á ströndina. Þá kom Irafoss að utan og Mánafoss fór á strönd- ina. I gær var Vaka væntanleg af ströndinni og leiguskipið Jan átti að koma að utan. Gert var ráð fyrir að Eyrarfoss legði af stað til útlanda í gærkvöldi og þá var Kyndill væntanlegur af ströndinni. Norskt skip sem kom á dögunum til Áburðar- verksmiðjunnar fór aftur út í gær. Blindrafélagið og söfnuðu 700 krónum. Þær heita Karen Ernsts- dóttir, Imrdís Sigurjónsdóttir og Halla Helgadóttir. Kvötd-, nntur- og hatgarplónuvt* apðtakanna í Reykja- vik dagana 30. nóvember tll 6. desember, aö báöum dögum meötöldum er I Vaaturbaajar Apótaki. Auk þess er Háalaitís Apótak opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandl viö laskni á Göngudatld Landapftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur helmilislækni eöa nasr ekkl til hans (siml 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (síml 81200) Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laaknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru getnar í símsvara 18888 Onæmisaógaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heiisuverndarstöö Reykjavfkur á priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Nayöarvakt Tannlæknaféiags Islands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Qaróabær: Apótekin í Hafnarflröí. Hafnarfjaróar Apótsk og Norðurbæjar Apótak eru opln virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgldaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoas: Selfoss Apótak er oplö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og iaugardögum og sunnudögum. Akranot: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í helmahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofa Hallveigarstöóum kl. 14—16 daglega, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjöfin Kvennahúsinu vlö Hallærisplanlö: Opln þriöjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamállö, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir I Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir pú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 dagiega. Sélfræöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sfmi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpslns tll útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miðaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringains: Kl. 13—19 alla daga Oldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn f Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartlml frjáls alla daga. Qrensésdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeikl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiió: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóaspitali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jóa- etsspitali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili í Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20 og eflir samkomulagi Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþýónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á heigidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falands: Safnahúslnu viö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aöalsafni, slmi 25088. Þjóóminjasafnió: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stolnun Áma Magnúasonar Handritasýning opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalaatn — Utlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlén — Þingholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sólheímum 27, simi 36614. Opiö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaaaln — Hofs- vallagötu 16. simi 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövlkudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahlfö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Áagrimasaffn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, prlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vló Sigtún er opió þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónsaonar Safniö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurlnn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Húa Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaöir Opíö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavoga: Opln á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin, siml 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vseturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug i Mosfellssveit: Opln mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundltöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarf jaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga tré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.