Morgunblaðið - 05.12.1984, Blaðsíða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1984
óCJöRnu-
ípá
ja HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
Óþarfa eyðsla gæti valdié deil-
um viA ástvini. Rejndu að fara
Kætilega með peninga I dag.
Dagurinn er vel til þeus fallinn
að eignast nýja kunningja.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þetta gæti orðið erfiður dagur í
sambandi við fjármál. l’röng
sýni annarra gæti valdið deilum.
Treystu eigin dómgreind og
mun það reynast þér happasælt.
'4^3 TVÍBURARNIR
WÍJS 21. MAl—20. JCnI
Áhrifamikið fólk er tilhúið að
hjálpa þér í dag í sambandi við
lausn vandamála. Samráð við
þetta fólk gæti haft jákvæð
áhrif á framtíðina.
'Mw) KRABBINN
21. JtlNl—22. JÍJLl
Þú munt hitta marga góðkunn-
ingja í dag. Fjármálin ganga vel.
Varastu aila óþarfa ejðslu og
sparaðu fyrir framtíðina. Margir
vilja gera þér greiða í dag.
í«ílUÓNIÐ
£7*923. JtLl-22. ÁGÖST
Dagurinn gæti orðið viðkvæmur
í sambandi við hjúskapar- og
vináttumál. I*ú verður að vera
skilningsríkur og þolinmóður
viljirðu forðast ósamlyndi.
MÆRIN
23. ÁGÖST-22. SEPT.
I*ú getur átt erfiðan vinnudag
fyrir höndum. Samstarfsmenn
eru fúllyndir í dag og mikils
verður kraHst af þér. Fjölskyld-
an verður á hinn bóginn hin
elskulegasta.
Wh\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I>ú skalt einbeita þér að sköpun-
argáfum þínura í dag og reyna
að búa til gott listaverk. I*ú
verður að vera þolinmóðari og
tillitssamari til að ástamálin
gangi vel.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Isegfrdu hart ad þér til ad bæta
fjárhaginn og fádu jafnvel ein-
hverja hjálp til þe«H. Fordaatu
deilur vtó fjölskylduna um
breytingar á fjölskylduhögum.
Vertu ekki gagnrýninn í dag,
þannig getur þú fordast rifrildi.
Þn átt í erfídleikum meó ad þola
fólk sem er seinna ad hugsa en
þúídag.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
f dag færðu óvæntan glaðning.
Þú getur fengið óvænta hjálp
frá góðu fólki í dag í sambandi
við fjárhaginn. Viðskiptin ganga
veL
m§ VATNSBERINN
20.JAN.-18. FEB.
Þar sem þú vilt reyna að bæta
heiminn þá getur verið að þú
kynnist áhrifamiklu fólki í dag
sem vill hjálpa þér til þess.
Samt sero áður getur þú átl í
erfiðleikum með fjármálin.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l>etta gæti orðið góður dagur ef
þú hefur hemil á óþolínmæði
þinni og geðvonsku. I»ú verður
að taka tillit til tiinnningaaemi
annarra, þá mun þér farnast vel
ídag.
1 X-9
T£6 ÆUAB/ AP
þAXKA tf£m/ tíj/UÁ'
:ili
0/£ja--££ &er \U\l'
E/fK/ HA//6/P '
<£//&//?. - 6terfi»
//jífa s/ef
/4* S7X£>/
DYRAGLENS
FINNSr þifl EKKI HE/LL
/ANPI AÐ i'ATA HUóANN
R.EIKA 0M 0NP0R
H<M/NöEiM6lN5
(7EGAK ÉB HU65A UM
AlLA þE5$A EH6LAKROPPA
pARNA ÚPPi FE/e
C ‘óTPAUMUR UM /WfcS/
LJÓSKA
FERDINAND
;ijjuiiwiwiiiii......:..i.::i:i.......:.i.i.....iii;ifw!ww ■
SMÁFÓLK
O O
YOll CAN Alu/ays tell
WHEN HE'5 BEEN LI5TENIN6
T0 LEO BU5CA6UA TAPE5..
'---------K
I>að leynir sér ekki þegar
hann hefur vcrið að hlusta á
einhverja væmni og vellu ...
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Sagnhafi í spili dagsins lét
tíguldrottninguna draga sig á
tálar með hörmulegum afleið-
ingum. Samningurinn var 4
hjörtu í suður með laufgosan-
um út:
Norður
4 D842
¥9643
♦ ÁD6
4 82
Suður
4 G53
¥ ÁKDG10
4 82
4 ÁKD
Sagnhafi tók trompin af
andstæðingunum í tveimur
slögum, hirti laufin sín og
henti tígli og spilaði svo spaða
á drottninguna. Hann hugsaði
sem svo: Ef ÁK er á sömu
hendi í spaðanum er ég heima
og svo á ég tiulsvíninguna í
holu. Eins og nærri má geta
voru spaðaháspilin skipt og
tígulkóngurinn var hjá austri.
Einn niður.
Norður 4 D842 ¥9643 4 ÁD6 4 82
Vestur Austur
4 Á106 4 K97
¥52 ¥87
4 G743 4 K1098
4G1096 Huður 4 G53 4 7543
¥ AKDG10 4 82 4 ÁKD
Þessu spili hefði sagnhafi
aldrei tapað án hjálpar tíg-
uldrottningarinnar. Með því
að breyta henni í ómerkilegan
hund er spilið sjálfspilandi:
tígull fer niður í laufdrottn-
ingu og síðan er tígulás og tígli
spilað. Vörnin verður þá að
hreyfa spaðann.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í Bor í
Júgóslavíu í október kom þessi
staða upp i skák Júgóslavanna
Pavlovic og Abramovic, sem
hafði svart og átti leik.
24. — Hxg4! og hvítur gafst.
25. Dxg4? er að sjálfsögðu
svarað með 25. — Dxh2 mát og
25. Dxe5 — fxe5, 26. Hxf7 er
svarað með 26. — Hxe4! og
hvítur er óverjandi mát. Abr-
amovic, sem varð í öðru sæti á
Reykjavíkurskákmótinu 1982,
verður væntanlega útnefndur
stórmeistari á FIDE þinginu í
Saloniki.