Morgunblaðið - 05.12.1984, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 05.12.1984, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1984 • Hid Ijúfa líf varð knattapyrnuatjörnunni Beat aö falli þegar vel- gengnin var aem meat á knattapyrnuvellinum. Og avo viröist sem hann eigi eilfft í vandræðum. Best fær fangelsisdóm # George Best fyrrum knattspyrnustjarna á í stöðugum útistöö- um viö lögreglu og yfirvöld. í gær var Best dæmdur í þriggja mánaöa fangelsi í London fyrir aö hafa ekiö drukkinn og stungið af þegar lögreglan ætlaöi aö yfirheyra hann. Þá fókk hann dóm fyrír aö hafa móögaö lögregluforingja. Lögfræöingi Best tókst þó aö fá hann lausan meö því aö leggja fram tryggingu. Best er farinn aö drekka aftur og telja margir aö hann eigi sér nú ekki lengur viöreisnar von. Hann hefur margoft fariö í meöferó á hinum og þessum meöferöar- stofnunum, en allt kemur fyrir ekki. Mennea og Coe ætla aö berjast gegn lyfjanotkun HINN frægi ítalskí spretthlaupari Pietro Mennea hefur tilkynnt aó hann só hættur keppni. Þessi frægi spretthlaupari er sá eini sem tekist hefur aö komast fjór- um sinnum í úrslit í spretthlaupi á Ólympíuleikum. Mennea lýsti því yfir aö frjálsar íþróttir væru aö breytast. Nú not- uöu frægar stjörnur örvandi lyf. „Þetta er ekki lengur sú íþrótt sem ég elska," sagöi Mennea á blaöa- mannafundi á Ítalíu. Hann lýsti því yfir aö hann og breski hlauparinn Coe ætluöu í sameiningu aö berj- ast gegn lyfjanotkun íþróttamanna um allan heim. Mennea á heimsmetiö í 200 m hlaupi, hann varð líka ÓL-meistari í 200 m hlaupi í Moskvu áriö 1980. Jón Páll setti Evrópumet Kraftajötunninn Jón Páll Sig- marsson gerói sór lítiö fyrir og setti nýtt Evrópumet í kraftlyft- ingum í 125 kg flokki á Jötnamóti síöastlióínn laugardag. Jón lyfti 970 kg samanlagt. Bætti Jón met sænsks lyftingamanns um 2,5 kg. Jón lyfti 370 kg í réttstööulyftu, sem er nýtt íslandsmet, síöan bætti hann eigiö met í hnébeygju um fimm kíló, 365 kg. í bekkpressu setti Jón líka met, lyfti 235 kg. Þetta er frábært hjá Jóni og viröist hann vera í betri æfingu en nokkru sinni fyrr. Sjónvarpaö var beint frá Jötnamótinu og vakti þaö mikla kátínu þegar Jón baö þjóöina aö taka á meö sér og þakkaöi henni síöan stuöninginn þar sem hann hélt á 370 kg. Sannarlega óvenju- legur og skemmtilegur keppnis- maöur Jón Páll. Þaö voru fimm sterkustu og sjálfsagt um leið stærstu kraftlyft- ingamenn islands sem tóku þátt í Jötnamótinu og lét árangur ekki á sér standa. Sett voru sex ís- landsmet og sjö unglingamet á mótinu. Höröur Magnússon setti ís- landsmet í 100 kg flokki lyfti 330 kg í hnébeygju sem er mjög gott í þessum flokki. Hjalti Árnason stóö sig vel á mótinu og setti ísl. ungl- ingamet í 125 kg fl„ lyfti 182 kg. Hann setti líka met í réttstööulyftu, fór upp meö 342,5 kg. Torfi Ólafsson stóö sig afar vel á mótinu. Setti met i hnébeygju, lyfti 340 kg. í bekkpressu setti Torfi met lyfti 190 kg léttilega. Sannar- lega góöur árangur. Á mótinu var keppt í opnum flokki og varö rööin þessi: Jón Páli Sigmarsson lyfti 970 kg, Torfi Ólafsson varö annar, lyfti 880 kg (nýtt íslenskt ungl- ingamet), Höröur Magnússon 832,5 kg, Hjalti Árnason 824,5 kg, Víkingur Traustason varö svo fimmti, lyfti 785 kg. • Kraftajötunninn Jón Páll Sigmarsson setti Evrópumet í kraftlyftingum á Jötnamótinu. Hór er Jón aö leika sór aö því aö lyfta mikílli þyngd meö annarri hendi og það viröist ekki vera neitt mál fyrir Jón Pál. Körfu- bolta- hátíð á Skaga í KVÖLD veröur körfuboltahátíó í íþróttahusinu á Akranesi og hefst hun kl. 20. Meöal atrióa veröur leikur íslenska landsliösins i körfuknattleik gegn B-landsliö- inu, og einnig leikur liö ÍA gegn íslenska landsliöinu frá 1978. Önnur atriöi eru m.a.: knatt- spyrnukeppni, og veröa liö skipuö leikmönnun ÍA frá árunum 1951 til 1970. Margt fleira veröur til skemmtunar og vonast körfuknatt- leiksmenn á Skaganum aö Akur- nesingar fjölmenni í íþróttahúsiö. • Borgarnesmótiö í sundi fór fram á dögunum eins og viö sögóum frá I gær. Á meófylgjandi mynd má sjá sigurvegarana á mótinu: Jón Valur Jónsson, Anna Kristín Eyjólfsdóttir, Hafdís Brynja Guðmundsdóttir, Sigríöur Dögg Auöunsdóttir, Selma Krist- ín Böövarsdóttir, Hlynur Þór Auð- unsson og Jenný Vigdís Þor- steinsdóttir. 3 með 12 rétta í 15. leikviku Getrauna komu fram 3 seðlar meö 12 rétta leiki og var vinningur fyrir hverja röö kr. 193.910.000. Með 11 rétta voru 43 raöir og vinningur fyrir hverja röð kr. 5.797.00. Getrauna- spá MBL. 3 I Sunday Mirror Sunday Peopie Sunday Expreae News of the World t 1 ►- >* 1 3 <A SAMTALS 1 X 2 Luton — Aston Villa 1 1 X X X 1 3 3 0 Norwich — West. Ham. 1 1 1 1 X X 4 2 0 Nott. For. — Man. Utd. X 2 X X X X 0 5 1 QPR — Everton X 2 1 X 2 2 1 2 3 Sheff. Wed. — Chelsea 1 1 1 X X 1 4 2 0 Southampton — Arsenal 1 1 X 1 1 X 4 2 0 Stoke — Ipswich X X 2 2 2 2 0 2 4 Brighton — Grimsby 1 X X X 2 X 1 4 1 Carlisle — Portsmouth 2 X 2 X 2 1 1 2 3 Huddersfield — Wolves 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Shrewsbury — Leeds 1 1 X 1 X X 3 3 0 Wimbledon — Barnsley X X 2 X X 1 1 4 1 Morgunbladió/HÐj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.