Morgunblaðið - 05.12.1984, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.12.1984, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1984 Nýtt á söluskrá: Blíkahólar 3ja herb. mjög rúmgóö 96 fm íbúð á 4. hæð. Glæsilegt útsýni, gott skápapláss. Góöar innr., vönduð sameign. Ákv. sala. Laus 1. janúar. Verð 1.800 þús. Bergstaðastræti Á 1. hæð 3ja herb. séríbúö í timburhúsi. Laus strax. Verð 1.600 þús. Kambasel Ný 117 fm 4ra herb. ibúð á jarðhæö í tvibýli. Nær fullbúin. Lokastígur Glæsileg 110 fm nýuppgerö ris- íbúð, lítiö undir súð. Allt nýtt í íbúöinni, tvö svefnherb. og mjög stór stofa ásamt geymslu- risi. Afh. fljótlega. Verö 1.750 þús. Hafnarfjörður 170 fm einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Bílskúr. Laus strax. Grafarvogur 210 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæð með 60 fm innb., bíl- skúr. Fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Álftanes Fokhelt 180 fm timbureinbýli, sér teiknað hæð og ris ásamt 54 fm bílskúr. 1.050 fm eigna- land. Skipti koma til greina. Vantar ★ Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í Hraunbæ með sterkar greiöslur. ★ Höfum góöan kaupanda aö 3ja herb. íbúð í austurbæ. ★ Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúö í austurbæ Kópa- vogs. Orrahólar — 2ja herb. Falleg rúmg. ca. 70 fm íb. á 5. hæð. Þv.hús á hæð. Gott út- sýni. Laus nú þegar. Spóahólar - 2ja-3ja herb. Sérlega falleg og rúmg. íb. á jarðh., ca. 72 fm. Verð 1550 þús. Hraunbær — 3ja herb. Sérl. rúmg. ca. 90 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Dvergabakki - 3ja herb. Góð ca. 85 fm íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Fellsmúli — 4ra herb. Falleg 110 fm íb. á 3. hæö. Nýtt eldhús, sérhiti. Mávahlíð — 4ra herb. Falleg nýstandsett efri hæð, ca. 120 fm. Bugðulækur — 5 herb. Góð ca. 110 fm risíbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi. Skaptahlíð — 5 herb. Góö efri hæð á besta stað með stórum bílskúr. Laus eftir samkomul. Rauðagerði — sérhæð Ca. 125 fm efri sérhæð með 25 fm bílskúr. Seljabraut — raöhús 200 fm mjög falleg raöhús sem er kjallari og 2 hæöir. Séríb. í kjallara með sérinng. Mögul. skipti á 4ra—5 herb. íbúð. Byggðarholt — raöhús Ca. 118 fm raöhús sem er kj. og ein hæð. Laus nú þegar. Skerjafjörður — einbýli Ca. 300 fm hús á góöum útsýn- isstaö. Hversk. eignask. mögul. Hwmasimar Ámi SigurpélMon, *. 525*6 Þórir Agnarason, a. 77SS4. Stguröur Sigfússon, S. 30006. Bjdrn BaMursson kSgfr. Jf 27599-27980 Raðhús og einbýli KÓPAVOGSBRAUT. 126 fm parhús á 2 hæðum. Góö eign. \/erö 2,5 millj. EINARSNES SKERJAF. 85 fm lítiö en snoturt parhús á 2 hæöum. Nýl. innr. Verö 1.750 þús. GERÐAKOT ÁLFTAN. 200 fm einb. hús á einni hæö ásamt 50 fm bílsk. Afh. fullfrág. aö utan. Verö 2,8 millj. Góö kjör. BYGGÐAHOLT MOS. 150 fm fallegt raöh. á einni hæö, 30 fm bílsk., góöar innr. Verö 3,5 millj. BLESUGRÓF. 200 fm gott einb.hús á 2 hæöum. Bílsk. Verö 4,3 millj. KLEPPSVEGUR. 250 fm glæsil. parh. á 2 hæöum. Bílsk. Verö 5 millj. ÁLFALAND. 350 fm fokh. einb.hús á 3 hæöum. Bílsk. Verö 3,5—4 millj. FJARÐARÁS. 340 fm falleg einb.hús á 2 hæöum. Góöar innr. Bílsk. Verö: tilboö. BIRTINGAKVÍSL. Höfum fengiö til sölu 5 raöh. Húsin eru 140 fm -f 22 fm bilsk. Afh. fullfrág. aö utan. Verö 2.450- —2.520 þús. Sérhæðir MARKARFLÖT GB. 117 fm falleg neöri sórh. í tvíb.húsi. Parket. Verö 2,5 millj. Góö kjör. RAUÐAGERÐI. 150 fm jaröh. i tvib. húsi. Góöur staöur. Afh. tilb. undir trév. Verö: tilboö. UNNARBRAUT. 100 fm falleg neöri sórh. í þríb.húsi. Innr. í sórfl. Verö 2,8 millj. VÍÐIMELUR. 120 fm góö neöri sór- hæö, bilsk., sérinng. Verö 3,2 millj. DRÁPUHLÍÐ. 120 fm góö efri sórh. ásamt 25 fm bílsk. Nýtt gler. Verö 2,7 m. 4ra—5 herb. íbúöir KRUMMAHÓLAR. 120 fm falteg ib. á 5. h. Suöursv. Bílsk.róttur. Verö 2,1 millj. HRAUNBÆR. 110 fm góö íb. á 3. hæö. Parket. Verö 1.950 þús. ENGIHJALLI. 117 fm falleg íb. á 4. hæö. Þv.aöstaöa á hæöinni. Verö 2 millj. MARÍUBAKKI. 110 fm góö íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. i kj. Verö 2,1 millj. FISKAKVÍSL. 125 fm fokh. ib. á 2. hæö ásamt 45 fm risi. Bílsk. Verö 2,1 millj. FRAKKASTÍGUR. 90 fm góö íb. á 2. hæö. Góöar innr. Verö 1750 þús. SKAFTAHLÍÐ. 100 fm góö risíb. meö kvistum. Verö 1,6 millj. FLÚÐASEL. 117 fm mjög falleg ibúö á 3. hæö. Bílskýli. Verö 2,2 millj. Laus strax. Góö kjör. HJALLABRAUT HF. 140 fm góö íbúö á 3. hæö. Tvennar svalir. Verö 2,5 millj. 3ja herb. íbúðir LAUGAVEGUR. 85 fm íb. á 1. hæö. Lítiö áhvilandi. Verö 1,4 míllj. NJÖRVASUND. 80 fm íb. á |aröh. Allt sér. Verö 1,6 millj. VITASTÍGUR HF. 80 fm snotur íb. á jaröh. í tvíb.húsi. Verö 1,5 millj. HRAUNBÆR. 90 fm góö íb. á 2. hæö. Suöursv. Tengt fyrir þvottavól á baöi. Verö 1,8 millj. ÖLDUGATA. 60 fm mjög falleg ibúö á 3. haaö. Parket. Verö 1,7 millj. SLÉTTAHRAUN HF. 85 fm falleg ib. á 1. hæö í tvib.húsi. Verö 1.650 þús. 2ja herb. íbúðir NORÐURMÝRI. 70 fm mjög falleg ib. á 1. hæö. Verö 1,5 millj. SPÓAHÓLAR. 65 fm góö ib. á 3. hæö. Suöursv. Verö 1,4 millj. VALLARGERDI KÓP. 70 tm góö ib. á 1. h. Paneiklætt baö. Verö 1.650 þús. VESTURBERG. 65 fm mjög góö íb. á 4. hæö. Verö 1.4 millj. FASTEIGNASALAN Skúlatúní 6 - 2 hæð Krtetinn Bwntiurg vt6ak.tr. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! 29555 1 3ja herb. íbúðir Kleppsvegur. 3ja—4ra herb. íbúð 95 fm í blokk, gott útsýni. Verö 1850 þús. Engihjalli. 95 fm íbúö í lyftu- blokk. Verð 1700—1800 þús. Gamli bærinn. no tm íbúö i risi. Verð 1750 þús. Goðheimar. 3ja herb. 100 fm íbúð á jaröhæð. Sér inng. Verð 2 millj. Eyjabakki. 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð. Þvottur og búr innaf eldhúsi. Aukaherb. í kj. Verð 1800—1850 þús. Álagrandi. 3ja herb., 85 fm, íbúð á jarðh., nýjar innr. Verö 1950—2000 þús. 4ra herb. og stærri Meístaravellir. 4ra herb. 117 fm íb. í blokk. Mjög vönduö eign. Verð 2,1—2 millj. Breiðvangur. 4ra herb. 122 fm íb. á 1. hæö. Mjög vönduö eign. Þvottur og búr innaf eld- húsi. Verð 2,3—2,4 millj. Arahólar. 4ra-5 herb. 110 fm íb. í lyftublokk. 30 fm bilsk. Mjög góð eign. Gott útsýni. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. íb. Stelkshólar. 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæö ásamt bílskúr. Mjög vandaöar innréttingar, glæsiieg eign. Verð 2,4 millj. Lindargata. 100 fm sérhæö auk 50 fm bílskúrs. Losnar fljótl. Verð 1900 þús. Langholtsvegur. 4ra herb. 120 fm íbúö á 1. hæö. Skipti á minni eign æskileg. Víöimelur. 120 fm sérh. á 1. h. 35 fm bílsk. Verð 3,1 millj. Laugarnesvegur. 4ra—5 herb. 124 fm íb. á 3. hæð. Möguleg skipti á minni eign. Verö 2,4 millj. Granaskjól. 140 fm sérhæö á 1. hæð. 40 fm bílskúr. Verö 3,3 millj. Einbýlíshús og raðhús Langageröi. 230 fm einbýi- ishús, sem er tvær hæöir og kjallari. Stór bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Verö 5 millj. Vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá kittlymlin EIGNANAUST V, Bólstaöarhlíó 6,105 Reykjavík. Símar 29555 — 29558. Hrólfur Hjaltason, vióskiptafræóingur. / .Ktæðum og bótstrumj igömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum : BÓLSTRUNi : ÁSGRÍMS, ; ' Bergstaðastræti 2, í Sími16807, Ályktanir á Alþýðusambandsþingi: Stuðningur við kolanámu- menn og BSRB „BARÁTTUÞREK og eldmóður" breskra kolanámamanna, sem hafa verið í níu mánaða verkfalli, vöktu hrifningu fulltrúa á Alþýðusam- bandsþingi, sem haldið var í Reykja- vík í lok nóvember. Segir í ályktun þingsins að barátta breskra kola- námamanna hafi verið einstök og „fordæmi fyrir alþjóðlega verka- lýðshreyfingu. Um Íeið og 35. þing ASÍ lýsir yfir stuðningi sínum við breska kolanámamenn fordæmir þingið ósveigjanlega afturhalds- stefnu bresku ríkisstjórnarinnar gagnvart kolanámamönnum.“ Fjölmargar ályktanir voru sam- þykktar á ASÍ-þinginu og hefur nokkurra þeirra stærstu þegar verið getið í Mbl. Ályktað var m.a. um dagvistarmál og minnt á að við gerð kjarasamninga ASÍ haustið 1980 hafi ríkisstjórnin heitið að beita sér fyrir því, í sam- vinnu við sveitarfélögin, að þörf- inni fyrir dagvistarþjónustu barna yrði fullnægt á næstu 10 árum. Síðan séu liðin fjögur ár og ekkert beri á efndum, þvert á móti hafi framlag til uppbyggingar dagvistarstofnana á fjárlögum farið lækkandi að raungildi und- anfarin ár. Skoraði þingið á ríkis- stjórn, Alþingi og sveitarfélög að gera nú þegar sérstakt átak í þess- um málum þannig að staðið verði við gefin fyrirheit og dagvistar- þörfinni fullnægt fyrir árið 1990. í ályktun um málefni farmanna var lýst furðu yfir því að kjara- dómur skuli „skjóta sér undan úr- skurði", þar sem fjarvera far- manna yrði metin til launa, eins og hafi átt að gera 1979. Lýst er stuðningi við kröfu farmanna og miðstjórn ASÍ hvött til að veita Sjómannafélagi Reykjavíkur full- an stuðning „svo mál þetta verði leyst farsællega". í ályktun um stuðning við BSRB segir að samtök opinberra starfsmanna eigi yfir höfði sér skaðabótakröfur frá ýmsum fyrir- tækjum í landinu vegna löglegs verkfalls samtakanna. „í tilefni af þessu vill 35. þing ASÍ lýsa því yfir, að það sé sameiginlegt hags- munamál verkalýðshreyfingarinn- ar allrar, að slíkar kröfur nái ekki fram að ganga. Slíkt væri ekki að- eins aðför að verkfallsrétti BSRB, heldur aðför að verkfallsrétti og samtakafrelsi allrar verkalýðs- hreyfingarinnar. 35. þing ASÍ lýs- ir því yfir, að ASÍ muni beita sér gegn slíkum málarekstri." Staða fiskverkunarfólks gagn- vart uppsögn varð tilefni ályktun- ar, þar sem fordæmt er „það sið- leysi, sem viðgengst gagnvart starfsfólki í fiskvinnslu, þar sem grundvallaratriði varðandi upp- sagnarfrest eru þverbrotin og starfsfólk í þessari atvinnugrein er svipt öllu atvinnuöryggi og af- koma þess háð duttlungum og „hjartalagi" einstakra atvinnurek- enda.“ Ennfremur segir: „Túlkun VSÍ á ákvæðum kjarasamninga um hrá- efnisskort í fiskvinnslu, sem til- efni til fyrirvaralausra uppsagna, hafa leitt til langvarandi atvinnu- leysis i ýmsum byggðarlögum og óþolandi öryggisleysis hjá öllu því fólki, sem vinnur í fiskvinnslu. Það er ófrávíkjanleg krafa 35. þings ASÍ, að því fólki sem vinnur við þennan undirstöðuatvinnuveg verði tryggður í samningum eða löggjöf sami réttur og þykja sjálfsögð mannréttindi hjá öllum öðrum launþegum í landinu." Mikið úrval ai bolum, pilsum, jökkum, buxum, sundbolum og fl. 100% bómull. Hringið og pantið katalog. Sími 23577.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.