Morgunblaðið - 05.12.1984, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.12.1984, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1984 51 Allt í hnút „Mamma, geturðu hjálpað mér með bannsettann bindishnútinn?“ Þessi setning hefur eflaust heyrst oftar en einu sinni og oftar en tvisv- ar í gegnum tíðina. Það er skrítið hvað þessi bannsetti bindishnútur getur vafist lengi fyrir mönnum þegar síst skyldi, t.d. fimm mínút- um fyrir árshátíð, þá er hann ger- samlega horfinn úr kollinum. Ekki bætir úr skák að til eru fleiri en einn og fleiri en tveir hnútar. En kannski er það kostur. Það getur verið leiðigjarnt til lengdar að binda alltaf sama hnútinn. Fyrir þá sem ekki kunna að binda og fyrir þá er aðeins kunna einn hnút þá ætlar Blöndungurinn að kynna fjóra sí- gilda bindishnúta. Hérna kemur sá fyrsti. Góða skemmtun! Halló halló! Halló, Halló! Þó að Blöndungurinn sé allur af vilja gerður til að hafa sem fjölbreyttast efni á síðum sín- um, þá er það ljóst að margt mætti miklu betur fara. Því vill Blöndungurinn mælast til þess að lesendur hans taki sig til og gagnrýni síðuna. Endilega setj- ist niður og skrifið um hvað ykkur þykir miður fara, hvaða efni þið viljið fá o.s.frv. Eins ef eitthvað skemmtilegt er á döf- inni sem ykkur finnst eiga heima á síðunni. T.d. uppsetning á skólaleikritum, alls slags keppnir og allt sem nafni tjáir að nefna. Eins er allt aðsent efni mjög vel þegið. Það má vera smásaga, Ijóð, skemmtisögur, skemmtilegar ljósmyndir eða hvað sem er! En í guðanna bæn- um sendið línu ef ykkur langar. Heimilisfangið er: Blöndungurinn c/o Morgunblaðið, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. IIL SANDER NÝTT Á ÍSLANDI: JIL SANDER Við kynnum fjórar glæsilegustu ilm- og baðlínur sem fáanlegar eru á íslandi í dag: WOMAN PURE, WOMAN TWO, BATH AND BEAUTY og MAN TWO, frá JIL SANDER. Hönnuður (oeirra er meðal fremstu tískufrömuða heims, JIL SANDER. Snyrtivörur hennar eru einstæðar og einkennast af fáguðu látleysi. Komið, sjáið og sannfærist. Við mælum með JIL SANDER og bjóðum þig velkomna. MIRRA Hafnarstræti 17, R. SNYRTIVÖRUBÚÐIN Glæsibæ, Rvík NAFNLAUSA BÚÐIN Strandgötu, Hafn. SARA Bankastræti 8, R. NANA Fellagörðum, R. ANNETTA, snyrtist. Hafnargötu 23, Kef. CLARA Laugavegi 15, R. BYLGJAN Hamraborg, Kóp. SNYRTIHÚSIÐ Eyrarvegi 20, Self.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.