Morgunblaðið - 05.12.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.12.1984, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1984 f . ------- E17 29277 2ja og 3ja herb. Kríuhólar 50 fm á 2. hæó. Góðar innr. Skipti mögul. á góöri 3ja herb. íbúö. Verö 1250 þús. Hæóargaröur Glaasileg 96 fm ibúö á 2. hæö í vinsælu fjðlbýli. Stór stofa með arni, klæöingar og bitar i lofti, falleg eldhúsinnr Ákv. sala. Verð 2250 þús. Hrafnhólar Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Ákv. sala. Verð 1600 þús. Furugrund 90 fm góð íbúö á 3. hæð. Ákv. sala. Verö 1700 þús. 4ra til 5 herb. Kleppsvegur Falleg 105 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Góö sameign. Mikiö út- sýni. Ákv. sala. Verö 2,1 millj. Skaftahlíð 85 fm mjög góö kj.ibúö meö sérinng. Tvöf. verksm.gler. Ný eldh.innr. Öll nýl. máluö og lítur sérlega vel út. Akv. sala. Verö 1800 þús. Vesturgata 110 fm á 2. hæð. 3 svefnh. og 2 stofur, 20 fm upph. bilskúr. Verö 2,2 millj. Einbýlishús og raðhús Sævióarsund Raðhús samtals 290 fm þar af innb. bílsk. og óinnr. kj. Ákv. sala. Verð 3,7 millj. Giljaland Fallegt raðhús ca. 200 fm. 4 svefnherb., stofur og fjölsk. herb. Bilskúr. Mjög fallegur garöur Verö 4,3 millj. Hálsasel Raöhús á tvelmur hæöum, 176 fm meö innb. bilskúr. 4 svefnh. Vandaðar innr. Ákv. sala. Verð 3,6 millj. Hrísateigur Einbýli — tvibýli. 78 fm hæö og 45 fm ris. i kj. 2ja herb. séríbúö. 30 fm biiskúr. Sérlega fallegur garður. Snyrtileg eign. Laus fljótl. Verð 4 millj. Skriöustekkur Fallegt 320 fm eínbýli á tveimur hæöum með innb. bilskúr. Hús- ið er allt í ágætu standi. Falieg- ur garöur. Ákv. sala. Mögul. á að taka 4ra—5 herb. íbúö uppi. Verö 5,9 millj. í byggingu Smáíbúðahverfi 2ja og 3ja herb. lúxus-íbúðir. Aöeins 3 íbúöir i stigagangi. Bilskúr fylgir hverri íb. Afh. tilb. undir trév. Sameign fullfrá gengin Gamli miðbærinn 3ja herb. ibúöir á 2. og 3. hæö. Bílskýli. Afh. tilb. undir tróv. í apríl 1985. Teikn. og nánari uppi. á skrifst. Vantar allar stærðir eigna á söluskrá Eignaval Laugavegi 18,6. hæö. (Hús Máts og menningar.) Eggert Magnúason og Grátar Haraldsson hrl. TJöfóar til XAfólksíöllum starfsgreinum! Týndur Pólverji Bugkok, Tluiludi. 2. deaember . AP. PÓLSKUR stjórnarerindreki, sem haft hefur aðsetur í Hanoi, höfuð- borg Víetnam, hefur ekki sést í tvær vikur og veit enginn hvar hann er niðurkominn. Pólverjinn, Stanislav Wacl- awski, 40 ára, hefur verið í pólska sendiráðinu í Hanoi tvö síðustu árin. Hann brá sér í frí til Bang- kok í Thailandi fyrir tveimur vik- um og hefur ekki sést frá því að móttökustjóri gistihússins þar sem Pólverjinn gisti sá hann ganga út úr húsinu að morgni dags. Waclawski hefur hvergi beð- ist hælis og er óttast um líf hans. MetsöluNadá Imrjum degi! Náttsöngur í Hallgríms- kirkju á aðventunni KÓRSÖNGUR verður á dagskrá Náttsöng í Hallgrímskirkju á mið- vikdagskvöldum á aðventunni. f kvöld syngur Dómkórinn undir stjóm Marteins H. Friðrikssonar, miðvikudaginn 12. desember syng- ur Skólakór Kársnesskóla og mið- vikudaginn 19. desember Mótettu- kór Hallgrímskirkju. Kórarnir syngja jóla- og aðventulög. Nátt- söngur hefst klukkan 22.00 öll kvöldin, en þar er auk listflutn- ingsins sungin tíðagjörðin nátt- söngur. Náttsöngurinn er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju, en það er um þessar mundir að hefja sitt 3. starfsár. KAUPÞING HF Opiö virka daga kl. 9-19 — Sýnishorn úr söluskrá: Einbýlishús — Raðhús Frostaskjól: Ca. 185 fm einb.hús á tveimur hæóum meö 30 fm bílsk. j husinu eru 5 svefnherb. Suðursvalir. Ný teppi. Mögul. á tveimur íbúöum. Nýtt pak. Ræktaöur garöur. Eign i toppstandi. Sel'abraut: 210 fm endaraöhús á 3 hæöum í toppstandi. Mjög góö eign. Bílskýli. Verö 3900 þús. Hrísateigur: 234 fm einbýli á þremur hæöum með rúmgóöum bíl- skúr og góöum ræktuöum garöi. Verö 4200 þús. Lyngbrekka: 160 fm eínbýli á tveimur hæöum ásamt 32 fm bílskúr. Hentar einnig mjög vel sem tvær íbúöir. Verö 3800 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri Víðimelur: Ca. 150 fm 5 herb. íbúö á 3. hæö og í risi. Möguleiki á aö stækka risíbúö. (Teikningar hjá Kaupþingi). Verö 2600 þús. Lundarbrekka: 100 fm 4ra herb. endaíbúö í góöu standi. Laus strax. Verð 2000 þús. Rauöagerði: 120 fm sérhæð meö bílskúr. Laus strax. Stórar suöur- svalir. Verð 2800 þús. Espigerði: 127 fm 5 herb. á 8. hæö. Tvennar svalir. Eign i sérflokki. Frábært útsýni. Verð 3100 þús. O 68 3ja herb. íbúðir Hrafnhólar: Tvær 3ja herb. 84 fm á 3. og 6. hæö. Bílskúr meö annarri. Hraunbær: Tvær 3ja herb. 65 og 90 fm á 2. hæö i fjölbýli. Geitland: Ca. 90 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Mjög stórt barnaherb Verö 1950 þús. 2ja herb. íbúðir Fífusel: 60 fm íbúð á jaröhæö. Laus strax. Verö 1380 þús. Njálsgata: Ca. 60 fm ibúö í kj. í eldra tvíb.húsi. Ekkert áhv. Verð 1100 þús. Hafnarfjöröur — Miðvangur: 2ja herb. á 3. hæö, ca. 65 fm, suö- ursv. Verð 1350—1400 þús. Vantar Óskum eftir á söluskrá 2ja—4ra herb. íbúölr í vesturbæ, mlösvæö- is í borginni og Heimum og Vogum. Eftirspurn er eftir sérhæöum og raöhúsum víösvegar í borginni. Hafnarfjöröur: Óskum eftir öllum stæröum af eignum í Hafnarfiröi. *A.tudaoa ...1316 Hkaupþing hf U f laugardaga og sunnudsg Húsi Verzlunarinnar. sími 6869 88 Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 62 13 21, Hallur Páll Jónsson hs. 4 50 93, Elvar Guöjónsson viðskfr. hs. 5 48 72. 2ja herbergja VM miðbainn, ♦ báskýti, i nýju húsl vlð Grettisgðtu. .sauna" í samoign. Engln þrif á sameign. Laus fttótlega Dataal, 2ja herb. á 1. hæð. fremur Mtfl en snotur ibúö. Verö 1250 þus. Lau* ntran í steinsteyptu fjöibýll, 1. hæö. Verö 1400 þús. Hatnarfjörður, 2Ja herbergja ibúðir vtö Austurgötu (1. hæð). Alfaskeiö (sár inng. — jaröhæð), Kðtdukinn (♦bilskúr). Öldutún (sér inng — jarðh). VaNartrðö, Kóp., ca. 60 fm i kjallara. Verö 1400 þús. Ötdugata, á 1. hæö i járnvöröu tlmb- urhúsi. Verð 1100 þús. Hoðra Broiðhott, í Bakkahverti, óskast fyrir kaupanda sem getur borgaó góóar greiöslur. Verðhugmyndir: 1350—1500 þús. 3ja herbergja Krummahólar, á 4. hæö. svalir, útsýni, lyfta. Ákveóin sala Álfhótsvegur, Kóp, ca. 76 fm, 1. hæó Verö 1800 bús. Hraunbaar, úrval 3Ja herbergja íbúóa. Hrtngiö og fáið nánari upp- lýslngar. Dútnahótar, á 5. hæð I tyftublokk, airt- staklega hlýleg og snotur. Verð 1650 þús. Einaranes ♦ Mskúr, sérhœó, nýstand- setl, 3 svefnherb , stór stofa. Verð 1950 bús. Hafnarfjðróur, úrval ibúóa vió Alfa- skeið (jarðhæð. sérlnng.), Slétta- hraun (1. hæö), Bröttuklnn (á 1. hæó i þribýlishúsi. ca 80 fm ♦ böskursréttur), og sérhaað vió miðbæ HatnarljarOar i sleinsteyptu tvíbýlishúsi. einstaklega falleg. , jaröhœö, ca. 60 fm. Verö 1700 þús. VersturbaHinn, 1. hœö í steinsteyptu fjórbýlishúsi (ekki jaröhœö) ca. 85 fm, 2 aöskildar stofur, stórt svefnherbergi, nýtt gler, nýir gluggar, nýtt rafmagn. MFÐBORG ÍLækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö.i Símar: 25590 - 21682. Opiö kl. 9—21. á 1. hæö. Verö 1550 þús. SpóahóUr, 1. hæö, sér garöur, falleg íbúö. Verö 1650 þús. bverbrekka, á jaröhæö. Verö 1600 þús. Höfum mjög fjársterfcan kaupanda aö 3ja herb. íb. í Breiöholti íbúöin þarf ekkl aö losna fyrr en 1. apríl. 4ra herbergja ÁHhótsvegur, Kóp., 2. hæó Verð 1900 þús. Austurberg ♦ Mskúr, á 3. hæó. Verö 2.1 millj. Engihialli, á 5. hæö. Verö 1850 þús. Brstóvangur ♦ aukaherb. i kjaHara. Gullfalleg ibúð, óhlndraó útsýnl tll Blá- fjalla. þvottur og búr Innaf eldhusi Get- ur losnaö fljótt. Hraunbær, úrval ibúóa á skrá. hringiö og fáiö nánari upplýsingar. Kleppsvegur, á jaröhæö, stór og rúm- góö íbúð. 3 stór svefnherb., rúmgott eidhús. stór stofa, aukaherbergl með wc fylgir í rlsi. Verð 1850—1900 þús. SóhraHagata, á 2. hæð Verö 1800 þús. Vssturfoerg, á 1. hæö, stór og rúmgóð 4ra herb. íbúó, meö sérgaröi. Verð 1850 þús. Þvsrbrskka, stórglæsileg. ca 118 fm nettó. Verö 2250 þús. Sútuhólar, a 2. hæð, svallr tll vesf- urs, 3 svefnherb., stór sfofa Verö 1950 þús. ibúðln sem er stórglæsl- teg. getur losnaó strax. 5—7 herbergja ÁHasksið, Hafn., ♦ Mskúrsréttur. 1 hæö í fjðlbýll. Verö 2,1 millj. ÁMheimar, 4 svelnherb á sér gangi, 2 aðskildar stofur. einstak- lega rúmgóö elgn á 2. hæð í fjðlbýl- ishúsi, á besta slað f bænum. Verð 2.6 miHj. Brséðvangur, 4 svefnherb., stór stota, s-svalir. Verö 2,1 millj. Hamraborg ♦ Mskýli, 123 fm (nettó) 4 svefnherb. ♦ allt á hæölnnl. Verö 2350 þús. Skattahlíó ♦ Mskúr, ca. 120 fm ibúö á 2. hæð í fjórbýtishúsl. Vðnduö eign. Getur losnaó fljótt. Sérhæðir Ásbúóartröó, Hafn., 165 fm. Verð 3,3—3.5 millj. Granaskjól, 135 fm á 1. hæó í þríbýlls- húsi. 2 svefnherb., 2 aösklldar stofur. 30 fm bilskúr. Gleöhmmar, 150 fm sérhæð ♦ bfl- skúrsréttur. Vorð 3,4—3,5 millj. Kaldakinn, Hafn., ca. 120 fm. Verö 2500 þús. Markarflöt, Gb„ neörl hæö í tvíbýlls- húsi, falleg íbúð. Verð 2,5 mlllj. Nýbýtavegur, Kðp. 150 fm ♦ bílskúr. Verð 3,4—3,5 millj. Hatnarfj., nélægt miðbænum, gullfalleg 3ja—4ra herb. ibúð, ca. 100 fm, ésamt risi yflr allri íbúðinnl, sem gefur stækk- unarmöguleika Verö 1900 þus Teigar, Lækir aða Túnln, 4ra svefnherbergja óskast fyrír kaup- anda meö góðar grelöslur. getur keypt strax Ibúóln þarl ekkl aó tosna fyrr en með vortnu. Bilskúr er ekkt nauösyn. Veröhugmyndlr eru 3-3,5 mHlj. Einbýlis- og raöhús Dtgranaavegur, 160 fm + bílskúr. Eyktaréa, 320 fm. Vorð 5,6 mlllj. Fagrakinn, Hafn, 160 fm + 80 fm rla + bilsk.réttur Verð 2950 þús. Skiptl á 3ja herb. sem hlutl af greiðslu mögul. Ftúðaaal, 240 fm. Verð 4.3 millj. Garðaflðt, 180 fm, 36 fm bilsk. Verð 4,5—5 mlllj. Hryggjaraal, 300 fm, tvöfaldur bílskúr. Verö 4,5 millj. Kðgursel, 230 fm. Verð 4,5 mlllj. KleUarssL 200 fm + 60 fm rls. Verð 3,6 millj. VfkurtMkki, pallaraöhús + bilskúr. Verö 4 millj. Stekkjarhvammur, Hafn, 180 fm raðh. ♦ bilsk. Verö 3.8 mlllj. ÖMugafa, Hsfn, 200 fm. Verð 2.6 mlllj. Árbæjarbverfl, 156 fm + 32 fm bílsk. Verð 4,5 mlllj. í smíðum Furuberg, Hafn., parhús 143 fm og raöhús 150,5 fm, bílskúrar fylgja. Afh. rúmtega fokhelt. Veröhugmynd 2,4 millj. Sæbólsbraut, Kóp„ 180 ♦ 24 fm bflsk. Fokhett Verð 2380 þús. VesturAs, 189 fm ♦ 23 fm bílsk. Fokhelt. Verö 2.5 mlllf. Vesturás, 160 fm raöhús ásamt bilskúr. Húsiö afh. fokhelt. Skipfl á 3ja—4ra herb. ibúö í Hraunbæ koma tll grelna. Annað Matvöruverslun í vesturbænum. Akv. sala. Veröhugm. 1 mlllj. Sökrtum, óskast fyrlr kaupanda sem hefur góöar greiöslur. Óskum eftir öllum stærðum og tegundum fast- eigna á söluskrá — skoðum og verðmetum sam- dægurs. Lækjargata 2 (Nýja Bíóhúsinu) 5. hæð. Símar: 25590 og 21682. Brynjólfur Eyvindsson hdl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.