Morgunblaðið - 05.12.1984, Page 16

Morgunblaðið - 05.12.1984, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1984 Nýtt á söluskrá: Blíkahólar 3ja herb. mjög rúmgóö 96 fm íbúð á 4. hæð. Glæsilegt útsýni, gott skápapláss. Góöar innr., vönduð sameign. Ákv. sala. Laus 1. janúar. Verð 1.800 þús. Bergstaðastræti Á 1. hæð 3ja herb. séríbúö í timburhúsi. Laus strax. Verð 1.600 þús. Kambasel Ný 117 fm 4ra herb. ibúð á jarðhæö í tvibýli. Nær fullbúin. Lokastígur Glæsileg 110 fm nýuppgerö ris- íbúð, lítiö undir súð. Allt nýtt í íbúöinni, tvö svefnherb. og mjög stór stofa ásamt geymslu- risi. Afh. fljótlega. Verö 1.750 þús. Hafnarfjörður 170 fm einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Bílskúr. Laus strax. Grafarvogur 210 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæð með 60 fm innb., bíl- skúr. Fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Álftanes Fokhelt 180 fm timbureinbýli, sér teiknað hæð og ris ásamt 54 fm bílskúr. 1.050 fm eigna- land. Skipti koma til greina. Vantar ★ Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í Hraunbæ með sterkar greiöslur. ★ Höfum góöan kaupanda aö 3ja herb. íbúð í austurbæ. ★ Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúö í austurbæ Kópa- vogs. Orrahólar — 2ja herb. Falleg rúmg. ca. 70 fm íb. á 5. hæð. Þv.hús á hæð. Gott út- sýni. Laus nú þegar. Spóahólar - 2ja-3ja herb. Sérlega falleg og rúmg. íb. á jarðh., ca. 72 fm. Verð 1550 þús. Hraunbær — 3ja herb. Sérl. rúmg. ca. 90 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Dvergabakki - 3ja herb. Góð ca. 85 fm íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Fellsmúli — 4ra herb. Falleg 110 fm íb. á 3. hæö. Nýtt eldhús, sérhiti. Mávahlíð — 4ra herb. Falleg nýstandsett efri hæð, ca. 120 fm. Bugðulækur — 5 herb. Góð ca. 110 fm risíbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi. Skaptahlíð — 5 herb. Góö efri hæð á besta stað með stórum bílskúr. Laus eftir samkomul. Rauðagerði — sérhæð Ca. 125 fm efri sérhæð með 25 fm bílskúr. Seljabraut — raöhús 200 fm mjög falleg raöhús sem er kjallari og 2 hæöir. Séríb. í kjallara með sérinng. Mögul. skipti á 4ra—5 herb. íbúð. Byggðarholt — raöhús Ca. 118 fm raöhús sem er kj. og ein hæð. Laus nú þegar. Skerjafjörður — einbýli Ca. 300 fm hús á góöum útsýn- isstaö. Hversk. eignask. mögul. Hwmasimar Ámi SigurpélMon, *. 525*6 Þórir Agnarason, a. 77SS4. Stguröur Sigfússon, S. 30006. Bjdrn BaMursson kSgfr. Jf 27599-27980 Raðhús og einbýli KÓPAVOGSBRAUT. 126 fm parhús á 2 hæðum. Góö eign. \/erö 2,5 millj. EINARSNES SKERJAF. 85 fm lítiö en snoturt parhús á 2 hæöum. Nýl. innr. Verö 1.750 þús. GERÐAKOT ÁLFTAN. 200 fm einb. hús á einni hæö ásamt 50 fm bílsk. Afh. fullfrág. aö utan. Verö 2,8 millj. Góö kjör. BYGGÐAHOLT MOS. 150 fm fallegt raöh. á einni hæö, 30 fm bílsk., góöar innr. Verö 3,5 millj. BLESUGRÓF. 200 fm gott einb.hús á 2 hæöum. Bílsk. Verö 4,3 millj. KLEPPSVEGUR. 250 fm glæsil. parh. á 2 hæöum. Bílsk. Verö 5 millj. ÁLFALAND. 350 fm fokh. einb.hús á 3 hæöum. Bílsk. Verö 3,5—4 millj. FJARÐARÁS. 340 fm falleg einb.hús á 2 hæöum. Góöar innr. Bílsk. Verö: tilboö. BIRTINGAKVÍSL. Höfum fengiö til sölu 5 raöh. Húsin eru 140 fm -f 22 fm bilsk. Afh. fullfrág. aö utan. Verö 2.450- —2.520 þús. Sérhæðir MARKARFLÖT GB. 117 fm falleg neöri sórh. í tvíb.húsi. Parket. Verö 2,5 millj. Góö kjör. RAUÐAGERÐI. 150 fm jaröh. i tvib. húsi. Góöur staöur. Afh. tilb. undir trév. Verö: tilboö. UNNARBRAUT. 100 fm falleg neöri sórh. í þríb.húsi. Innr. í sórfl. Verö 2,8 millj. VÍÐIMELUR. 120 fm góö neöri sór- hæö, bilsk., sérinng. Verö 3,2 millj. DRÁPUHLÍÐ. 120 fm góö efri sórh. ásamt 25 fm bílsk. Nýtt gler. Verö 2,7 m. 4ra—5 herb. íbúöir KRUMMAHÓLAR. 120 fm falteg ib. á 5. h. Suöursv. Bílsk.róttur. Verö 2,1 millj. HRAUNBÆR. 110 fm góö íb. á 3. hæö. Parket. Verö 1.950 þús. ENGIHJALLI. 117 fm falleg íb. á 4. hæö. Þv.aöstaöa á hæöinni. Verö 2 millj. MARÍUBAKKI. 110 fm góö íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. i kj. Verö 2,1 millj. FISKAKVÍSL. 125 fm fokh. ib. á 2. hæö ásamt 45 fm risi. Bílsk. Verö 2,1 millj. FRAKKASTÍGUR. 90 fm góö íb. á 2. hæö. Góöar innr. Verö 1750 þús. SKAFTAHLÍÐ. 100 fm góö risíb. meö kvistum. Verö 1,6 millj. FLÚÐASEL. 117 fm mjög falleg ibúö á 3. hæö. Bílskýli. Verö 2,2 millj. Laus strax. Góö kjör. HJALLABRAUT HF. 140 fm góö íbúö á 3. hæö. Tvennar svalir. Verö 2,5 millj. 3ja herb. íbúðir LAUGAVEGUR. 85 fm íb. á 1. hæö. Lítiö áhvilandi. Verö 1,4 míllj. NJÖRVASUND. 80 fm íb. á |aröh. Allt sér. Verö 1,6 millj. VITASTÍGUR HF. 80 fm snotur íb. á jaröh. í tvíb.húsi. Verö 1,5 millj. HRAUNBÆR. 90 fm góö íb. á 2. hæö. Suöursv. Tengt fyrir þvottavól á baöi. Verö 1,8 millj. ÖLDUGATA. 60 fm mjög falleg ibúö á 3. haaö. Parket. Verö 1,7 millj. SLÉTTAHRAUN HF. 85 fm falleg ib. á 1. hæö í tvib.húsi. Verö 1.650 þús. 2ja herb. íbúðir NORÐURMÝRI. 70 fm mjög falleg ib. á 1. hæö. Verö 1,5 millj. SPÓAHÓLAR. 65 fm góö ib. á 3. hæö. Suöursv. Verö 1,4 millj. VALLARGERDI KÓP. 70 tm góö ib. á 1. h. Paneiklætt baö. Verö 1.650 þús. VESTURBERG. 65 fm mjög góö íb. á 4. hæö. Verö 1.4 millj. FASTEIGNASALAN Skúlatúní 6 - 2 hæð Krtetinn Bwntiurg vt6ak.tr. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! 29555 1 3ja herb. íbúðir Kleppsvegur. 3ja—4ra herb. íbúð 95 fm í blokk, gott útsýni. Verö 1850 þús. Engihjalli. 95 fm íbúö í lyftu- blokk. Verð 1700—1800 þús. Gamli bærinn. no tm íbúö i risi. Verð 1750 þús. Goðheimar. 3ja herb. 100 fm íbúð á jaröhæð. Sér inng. Verð 2 millj. Eyjabakki. 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð. Þvottur og búr innaf eldhúsi. Aukaherb. í kj. Verð 1800—1850 þús. Álagrandi. 3ja herb., 85 fm, íbúð á jarðh., nýjar innr. Verö 1950—2000 þús. 4ra herb. og stærri Meístaravellir. 4ra herb. 117 fm íb. í blokk. Mjög vönduö eign. Verð 2,1—2 millj. Breiðvangur. 4ra herb. 122 fm íb. á 1. hæö. Mjög vönduö eign. Þvottur og búr innaf eld- húsi. Verð 2,3—2,4 millj. Arahólar. 4ra-5 herb. 110 fm íb. í lyftublokk. 30 fm bilsk. Mjög góð eign. Gott útsýni. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. íb. Stelkshólar. 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæö ásamt bílskúr. Mjög vandaöar innréttingar, glæsiieg eign. Verð 2,4 millj. Lindargata. 100 fm sérhæö auk 50 fm bílskúrs. Losnar fljótl. Verð 1900 þús. Langholtsvegur. 4ra herb. 120 fm íbúö á 1. hæö. Skipti á minni eign æskileg. Víöimelur. 120 fm sérh. á 1. h. 35 fm bílsk. Verð 3,1 millj. Laugarnesvegur. 4ra—5 herb. 124 fm íb. á 3. hæð. Möguleg skipti á minni eign. Verö 2,4 millj. Granaskjól. 140 fm sérhæö á 1. hæð. 40 fm bílskúr. Verö 3,3 millj. Einbýlíshús og raðhús Langageröi. 230 fm einbýi- ishús, sem er tvær hæöir og kjallari. Stór bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Verö 5 millj. Vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá kittlymlin EIGNANAUST V, Bólstaöarhlíó 6,105 Reykjavík. Símar 29555 — 29558. Hrólfur Hjaltason, vióskiptafræóingur. / .Ktæðum og bótstrumj igömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum : BÓLSTRUNi : ÁSGRÍMS, ; ' Bergstaðastræti 2, í Sími16807, Ályktanir á Alþýðusambandsþingi: Stuðningur við kolanámu- menn og BSRB „BARÁTTUÞREK og eldmóður" breskra kolanámamanna, sem hafa verið í níu mánaða verkfalli, vöktu hrifningu fulltrúa á Alþýðusam- bandsþingi, sem haldið var í Reykja- vík í lok nóvember. Segir í ályktun þingsins að barátta breskra kola- námamanna hafi verið einstök og „fordæmi fyrir alþjóðlega verka- lýðshreyfingu. Um Íeið og 35. þing ASÍ lýsir yfir stuðningi sínum við breska kolanámamenn fordæmir þingið ósveigjanlega afturhalds- stefnu bresku ríkisstjórnarinnar gagnvart kolanámamönnum.“ Fjölmargar ályktanir voru sam- þykktar á ASÍ-þinginu og hefur nokkurra þeirra stærstu þegar verið getið í Mbl. Ályktað var m.a. um dagvistarmál og minnt á að við gerð kjarasamninga ASÍ haustið 1980 hafi ríkisstjórnin heitið að beita sér fyrir því, í sam- vinnu við sveitarfélögin, að þörf- inni fyrir dagvistarþjónustu barna yrði fullnægt á næstu 10 árum. Síðan séu liðin fjögur ár og ekkert beri á efndum, þvert á móti hafi framlag til uppbyggingar dagvistarstofnana á fjárlögum farið lækkandi að raungildi und- anfarin ár. Skoraði þingið á ríkis- stjórn, Alþingi og sveitarfélög að gera nú þegar sérstakt átak í þess- um málum þannig að staðið verði við gefin fyrirheit og dagvistar- þörfinni fullnægt fyrir árið 1990. í ályktun um málefni farmanna var lýst furðu yfir því að kjara- dómur skuli „skjóta sér undan úr- skurði", þar sem fjarvera far- manna yrði metin til launa, eins og hafi átt að gera 1979. Lýst er stuðningi við kröfu farmanna og miðstjórn ASÍ hvött til að veita Sjómannafélagi Reykjavíkur full- an stuðning „svo mál þetta verði leyst farsællega". í ályktun um stuðning við BSRB segir að samtök opinberra starfsmanna eigi yfir höfði sér skaðabótakröfur frá ýmsum fyrir- tækjum í landinu vegna löglegs verkfalls samtakanna. „í tilefni af þessu vill 35. þing ASÍ lýsa því yfir, að það sé sameiginlegt hags- munamál verkalýðshreyfingarinn- ar allrar, að slíkar kröfur nái ekki fram að ganga. Slíkt væri ekki að- eins aðför að verkfallsrétti BSRB, heldur aðför að verkfallsrétti og samtakafrelsi allrar verkalýðs- hreyfingarinnar. 35. þing ASÍ lýs- ir því yfir, að ASÍ muni beita sér gegn slíkum málarekstri." Staða fiskverkunarfólks gagn- vart uppsögn varð tilefni ályktun- ar, þar sem fordæmt er „það sið- leysi, sem viðgengst gagnvart starfsfólki í fiskvinnslu, þar sem grundvallaratriði varðandi upp- sagnarfrest eru þverbrotin og starfsfólk í þessari atvinnugrein er svipt öllu atvinnuöryggi og af- koma þess háð duttlungum og „hjartalagi" einstakra atvinnurek- enda.“ Ennfremur segir: „Túlkun VSÍ á ákvæðum kjarasamninga um hrá- efnisskort í fiskvinnslu, sem til- efni til fyrirvaralausra uppsagna, hafa leitt til langvarandi atvinnu- leysis i ýmsum byggðarlögum og óþolandi öryggisleysis hjá öllu því fólki, sem vinnur í fiskvinnslu. Það er ófrávíkjanleg krafa 35. þings ASÍ, að því fólki sem vinnur við þennan undirstöðuatvinnuveg verði tryggður í samningum eða löggjöf sami réttur og þykja sjálfsögð mannréttindi hjá öllum öðrum launþegum í landinu." Mikið úrval ai bolum, pilsum, jökkum, buxum, sundbolum og fl. 100% bómull. Hringið og pantið katalog. Sími 23577.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.