Morgunblaðið - 10.01.1985, Page 3

Morgunblaðið - 10.01.1985, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANUAR 1985 3 Sagan af orminum í Ragnars sögu loðbrókar er eitt elsta dæmi í norrænum bókmenntum um ávöxtun fjár. Ormurinn lá á gullinu sem óx stöðugt undir honum svo að af varð mikill fjársjóður. Spariskírteini ríkissjóðs eru sparifjáreigendum siíkt gull. Spariféð ávaxtast ríkulega og varslan er trygg. En lengra nær samlíkingin ekki. Sala spariskírteina er í raun innlend lántaka ríkissjóðs í stað erlendrar og á því fé verður ekki legið eins og ormur á gulli. bað rennur til ríkisframkvæmda. Ríkissjóður býður nú fjórar leiðir í ávöxtun sparifjár með spariskírteinum ríkissjóðs: VERÐTRyGGÐ SPARISKIRTEIM^^ VERÐIRYGG SPARJSKIRTE V - Lánstími lengst 14 ár eöa til 10. jan. 1999. - Innleysanlegafbeggjahálfueftir3áreðafrá lO.jan. 1988. - Nafnvextir 7%. - Vextir, vaxtavextir og verðbætur greiðast við innlausn. VERÐTRyGGÐ/ SPARISKIRTElKlLff - Lánstími lengst 15 ár eða til 10. jan. 2000. - Innleysanlegafbeggjahálfueftir5 áreðafrá 10. jan. 1990. - Vextireru 6.71 % á ári og reiknast misserislega afverðbættum höfuðstóli og greiðast þá gegn framvísun vaxtamiða. - Lánstúnier 18 mánuðir eðð'tiHÖ. júlí 1986. - Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og verðbætur greiðast við innlausn. - Vextir eru einfalt meðaltal vaxta af verðtryggðum reikningum viðskiptabankanna, bundnum til 6 mánaða, að viðbættum 50% vaxtaauka. Vextirnir eru endurskoðaðir á 3ja mánaða fresti. Meðaltalsvextir þessir eru nú 3.43% á ári en að viðbættum vaxtaauka 5.14% á ári. GENGISTRYGG SPARISKIRTE S0R - Lánstími er 5 ár eða til 1990. - Vextir eru 9% á ári. - Innlausnarverð, þ.e. höfuðstóll, vextir og vaxtavextir er greitt í einu lagi og breytist í hlutfalli sem kann að hafa orðið á gengisskráningu SDR til hækkunar eða lækkunar frá lO.janúar 1985. RÍKULEG ÁVÖXTUN HVERNIG SEM ÁRAR Sölustaöireru: Seölabanki íslands, viðskiptabankarnir, sparisjóðir og nokkrir verðbréfasalar. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.